Í tilkynningu frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu segir að skýrslan innihaldi ítarlega umfjöllun um núverandi stöðu sjávarútvegs- og fiskeldis og áskoranir og tækifæri til framtíðar.
Sveinn Agnarsson, prófessor við viðskiptafræðideild HÍ og ritstjóri skýrslunnar, gerir grein fyrir helstu niðurstöðum hennar.
Hægt er að fylgjast með útsendingunni í spilara að neðan.