Neymar: Ég vil spila með Cristiano Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2021 15:31 Cristiano Ronaldo og Neymar hafa nokkrum sinnum verið á sama velli en aldrei sem liðsfélagar. Getty/Gonzalo Arroyo Moreno Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar óskar sér þess að hann fái tækifæri til að spila með Cristiano Ronaldo í framtíðinni. Neymar er nú búinn að framlengja samning sinn við franska liðið Paris Saint Germain til ársins 2025 og eina leiðin til að hann spili í sama liði Ronaldo væri að Portúgalinn kæmi til PSG. Það er óvissa með framtíð Cristiano Ronaldo hjá Juventus og hann hefur verið orðaður við franska stórliðið sem er líklega eitt af fáum félögum sem hefur efni á honum. "I want to play with Cristiano Ronaldo. I've already played with great players, but I haven't played with Cristiano Ronaldo yet." Neymar speaking to GQ France Leo Messi Kylian Mbappe Cristiano Ronaldo pic.twitter.com/R4rmRzLbHO— Goal (@goal) May 12, 2021 Juventus er í mikilli hættu á því að missa af Meistaradeildinni á næstu leiktíð og það er erfitt að sjá Ronaldo fyrir sér í Evrópudeildinni. Neymar spilaði með Lionel Messi hjá Barcelona í fjögur ár en hefur verið hjá Paris Saint Germain síðan 2017. „Ég vil spila með Cristiano Ronaldo. Ég hef spilað með frábærum leikmönnum eins og [Lionel] Messi og [Kylian] Mbappe en ég hef ekki spilað með Cristiano Ronaldo ennþá,“ sagði Neymar í viðtali við GQ. Former Barcelona superstar Neymar has revealed that he would love to play with Cristiano Ronaldo. #SLInt Full story: https://t.co/ZvDdyx50Pv pic.twitter.com/vHBJd0Ipm2— Soccer Laduma (@Soccer_Laduma) May 12, 2021 Neymar átti sér ekkert uppáhaldslið í Evrópu þegar hann var að alast upp í Brasilíu en hélt upp á nokkra leikmenn. „Ég var ekkert sérstaklega hrifinn af einu félagi en vildi alltaf fá að sjá stjörnurnar spila. Þegar ég var strákur þá elskaði ég að horfa á stjörnurnar spila fótbolta en það voru menn eins og [Zinedine] Zidane, [Frank] Lampard, [Wayne] Rooney og [David] Beckham. Það eru leikmenn sem ég var hrifnastur af,“ sagði Neymar. Franski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Fleiri fréttir Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Sjá meira
Neymar er nú búinn að framlengja samning sinn við franska liðið Paris Saint Germain til ársins 2025 og eina leiðin til að hann spili í sama liði Ronaldo væri að Portúgalinn kæmi til PSG. Það er óvissa með framtíð Cristiano Ronaldo hjá Juventus og hann hefur verið orðaður við franska stórliðið sem er líklega eitt af fáum félögum sem hefur efni á honum. "I want to play with Cristiano Ronaldo. I've already played with great players, but I haven't played with Cristiano Ronaldo yet." Neymar speaking to GQ France Leo Messi Kylian Mbappe Cristiano Ronaldo pic.twitter.com/R4rmRzLbHO— Goal (@goal) May 12, 2021 Juventus er í mikilli hættu á því að missa af Meistaradeildinni á næstu leiktíð og það er erfitt að sjá Ronaldo fyrir sér í Evrópudeildinni. Neymar spilaði með Lionel Messi hjá Barcelona í fjögur ár en hefur verið hjá Paris Saint Germain síðan 2017. „Ég vil spila með Cristiano Ronaldo. Ég hef spilað með frábærum leikmönnum eins og [Lionel] Messi og [Kylian] Mbappe en ég hef ekki spilað með Cristiano Ronaldo ennþá,“ sagði Neymar í viðtali við GQ. Former Barcelona superstar Neymar has revealed that he would love to play with Cristiano Ronaldo. #SLInt Full story: https://t.co/ZvDdyx50Pv pic.twitter.com/vHBJd0Ipm2— Soccer Laduma (@Soccer_Laduma) May 12, 2021 Neymar átti sér ekkert uppáhaldslið í Evrópu þegar hann var að alast upp í Brasilíu en hélt upp á nokkra leikmenn. „Ég var ekkert sérstaklega hrifinn af einu félagi en vildi alltaf fá að sjá stjörnurnar spila. Þegar ég var strákur þá elskaði ég að horfa á stjörnurnar spila fótbolta en það voru menn eins og [Zinedine] Zidane, [Frank] Lampard, [Wayne] Rooney og [David] Beckham. Það eru leikmenn sem ég var hrifnastur af,“ sagði Neymar.
Franski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Fleiri fréttir Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Sjá meira