Van Dijk gefur EM upp á bátinn Sindri Sverrisson skrifar 12. maí 2021 13:31 Virgil van Dijk á æfingu á AXA æfingasvæði Liverpool í dag. Getty/Andrew Powell Hollenska landsliðið þarf að spjara sig án miðvarðarins Virgils van Dijk á Evrópumótinu í fótbolta sem hefst í næsta mánuði. Van Dijk hefur misst af nánast öllu tímabilinu með Liverpool eftir að hafa slitið krossband í hné við tæklingu markvarðarins Jordans Pickford, í leik Liverpool og Everton í október. Hann er langt kominn í endurhæfingu sinni en hefur komist að þeirri niðurstöðu að hann verði að sleppa EM en huga frekar að næstu leiktíð með Liverpool. „Á þessu lokastigi hef ég þurft að glíma við ákvörðun um hvort ég yrði með á EM eða ekki. Miðað við allt sem hefur gengið á þá held ég að fyrir líkamann minn sé það rétt ákvörðun hjá mér að fara ekki á EM heldur klára síðasta hluta endurhæfingarinnar í sumarfríinu. Ég einbeiti mér því að undirbúningstímabilinu með mínu félagi og það er raunhæft markmið sem ég hlakka til,“ sagði Van Dijk á heimasíðu Liverpool. „Auðvitað er ég miður mín yfir því að missa af EM og að leiða mína þjóð áfram þar en ég verð að sætta mig við það sem hefur gengið á – við verðum öll að sætta okkur við það. Ég tel að það sé rétt ákvörðun í stóra samhenginu að fara ekki á mótið. Þetta er erfitt en ég hef sætt mig við þetta,“ sagði Van Dijk. Holland leikur í C-riðli á EM og byrjar á að mæta Úkraínu 13. júní. Í riðlinum eru einnig Austurríki og Norður-Makedónía. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Í beinni: Breiðablik - Afturelding | Besta deildin hefst Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Afturelding | Besta deildin hefst Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Í beinni: Milan - Fiorentina | Geta blandað sér í Meistaradeildarbaráttu Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Sjá meira
Van Dijk hefur misst af nánast öllu tímabilinu með Liverpool eftir að hafa slitið krossband í hné við tæklingu markvarðarins Jordans Pickford, í leik Liverpool og Everton í október. Hann er langt kominn í endurhæfingu sinni en hefur komist að þeirri niðurstöðu að hann verði að sleppa EM en huga frekar að næstu leiktíð með Liverpool. „Á þessu lokastigi hef ég þurft að glíma við ákvörðun um hvort ég yrði með á EM eða ekki. Miðað við allt sem hefur gengið á þá held ég að fyrir líkamann minn sé það rétt ákvörðun hjá mér að fara ekki á EM heldur klára síðasta hluta endurhæfingarinnar í sumarfríinu. Ég einbeiti mér því að undirbúningstímabilinu með mínu félagi og það er raunhæft markmið sem ég hlakka til,“ sagði Van Dijk á heimasíðu Liverpool. „Auðvitað er ég miður mín yfir því að missa af EM og að leiða mína þjóð áfram þar en ég verð að sætta mig við það sem hefur gengið á – við verðum öll að sætta okkur við það. Ég tel að það sé rétt ákvörðun í stóra samhenginu að fara ekki á mótið. Þetta er erfitt en ég hef sætt mig við þetta,“ sagði Van Dijk. Holland leikur í C-riðli á EM og byrjar á að mæta Úkraínu 13. júní. Í riðlinum eru einnig Austurríki og Norður-Makedónía.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Í beinni: Breiðablik - Afturelding | Besta deildin hefst Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Afturelding | Besta deildin hefst Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Í beinni: Milan - Fiorentina | Geta blandað sér í Meistaradeildarbaráttu Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Sjá meira