Starfsmaður sjúkrahússins á Sauðárkróki greindist með veiruna Vésteinn Örn Pétursson og Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifa 9. maí 2021 18:19 Starfsmaðurinn hafði verið í samskiptum við sjúklinga. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Einn starfsmaður Heilbrigðisstofnunar Norðurlands á Sauðárkróki hefur greinst með kórónuveiruna. Viðkomandi hafði verið í samskiptum við sjúklinga. Þetta staðfesti Stefán Vagn Stefánsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Norðurlandi vestra, í samtali við fréttastofu nú fyrir skömmu. „Við teljum að það sé búið að einangra þann hóp sem [starfsmaðurinn] var í samskiptum við,“ segir Stefán Vagn. Spítalinn hafi ráðist í aðgerðir sem talið er að hafi getað lokað á frekara smit. „En það er eins og með allt, auðvitað veit maður það ekki.“ Grípa til harðra aðgerða Gripið hefur verið til harðra aðgerða í Skagafirði og Akrahreppi eftir að sex einstaklingar greindust með kórónuveiruna þar á síðustu dögum. Skólahaldi hefur til að mynda verið aflýst í viku og lokapróf Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra verða fjarpróf. Nánar má lesa um hertar aðgerðir á svæðinu í fréttinni hér að neðan. Skagafjörður Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðisstofnun Norðurlands Tengdar fréttir Stíga fast til jarðar í Skagafirði: Loka skólum, líkamsræktarstöðvum og sundlaugum Ráðist verður í víðtækar aðgerðir til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar í Skagafirði. Sex hafa greinst með kórónuveiruna á svæðinu á síðustu þremur dögum og eru um 300 manns í sóttkví. 9. maí 2021 17:55 Nemandi í Árskóla smitaður af Covid Nemandi í níunda bekk í Árskóla á Sauðárkróki er smitaður af kórónuveirunni. Þetta staðfestir Óskar G. Björnsson, skólastjóri Árskóla í samtali við fréttastofu. 9. maí 2021 13:13 Geta búist við fleiri smitum fyrir norðan Staðfest er nú að sex manns séu smitaðir af kórónuveirunni á Sauðárkróki og í Skagafirði og segir sveitarstjórinn þar að búast megi við því að fleiri greinist smitaðir á næstu dögum. Þá er viðbúið að fólki í sóttkví fjölgi talsvert mikið í dag. 9. maí 2021 11:40 Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Sjá meira
Þetta staðfesti Stefán Vagn Stefánsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Norðurlandi vestra, í samtali við fréttastofu nú fyrir skömmu. „Við teljum að það sé búið að einangra þann hóp sem [starfsmaðurinn] var í samskiptum við,“ segir Stefán Vagn. Spítalinn hafi ráðist í aðgerðir sem talið er að hafi getað lokað á frekara smit. „En það er eins og með allt, auðvitað veit maður það ekki.“ Grípa til harðra aðgerða Gripið hefur verið til harðra aðgerða í Skagafirði og Akrahreppi eftir að sex einstaklingar greindust með kórónuveiruna þar á síðustu dögum. Skólahaldi hefur til að mynda verið aflýst í viku og lokapróf Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra verða fjarpróf. Nánar má lesa um hertar aðgerðir á svæðinu í fréttinni hér að neðan.
Skagafjörður Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðisstofnun Norðurlands Tengdar fréttir Stíga fast til jarðar í Skagafirði: Loka skólum, líkamsræktarstöðvum og sundlaugum Ráðist verður í víðtækar aðgerðir til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar í Skagafirði. Sex hafa greinst með kórónuveiruna á svæðinu á síðustu þremur dögum og eru um 300 manns í sóttkví. 9. maí 2021 17:55 Nemandi í Árskóla smitaður af Covid Nemandi í níunda bekk í Árskóla á Sauðárkróki er smitaður af kórónuveirunni. Þetta staðfestir Óskar G. Björnsson, skólastjóri Árskóla í samtali við fréttastofu. 9. maí 2021 13:13 Geta búist við fleiri smitum fyrir norðan Staðfest er nú að sex manns séu smitaðir af kórónuveirunni á Sauðárkróki og í Skagafirði og segir sveitarstjórinn þar að búast megi við því að fleiri greinist smitaðir á næstu dögum. Þá er viðbúið að fólki í sóttkví fjölgi talsvert mikið í dag. 9. maí 2021 11:40 Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Sjá meira
Stíga fast til jarðar í Skagafirði: Loka skólum, líkamsræktarstöðvum og sundlaugum Ráðist verður í víðtækar aðgerðir til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar í Skagafirði. Sex hafa greinst með kórónuveiruna á svæðinu á síðustu þremur dögum og eru um 300 manns í sóttkví. 9. maí 2021 17:55
Nemandi í Árskóla smitaður af Covid Nemandi í níunda bekk í Árskóla á Sauðárkróki er smitaður af kórónuveirunni. Þetta staðfestir Óskar G. Björnsson, skólastjóri Árskóla í samtali við fréttastofu. 9. maí 2021 13:13
Geta búist við fleiri smitum fyrir norðan Staðfest er nú að sex manns séu smitaðir af kórónuveirunni á Sauðárkróki og í Skagafirði og segir sveitarstjórinn þar að búast megi við því að fleiri greinist smitaðir á næstu dögum. Þá er viðbúið að fólki í sóttkví fjölgi talsvert mikið í dag. 9. maí 2021 11:40