Ekki útlit fyrir mikla úrkomu suðvestanlands á næstunni Kjartan Kjartansson skrifar 8. maí 2021 08:29 Mikill sinubruni varð í Heiðmörk á þriðjudagskvöld. Gróður er mjög þurr sunnan- og vestanlands og ekki er útlit fyrir rigningu að gagni næstu daga. Vísir/RAX Litlum breytingum á veðri er spáð næstu daga með áframhaldandi norðlægum áttum. Áfram er varað við hættu á gróðureldum þar sem ekki er útlit fyrir mikla úrkomu á suðvestanverðu landinu í einhvern tíma. Sterk hæð yfir Grænlandi hefur áfram sterk áhrif á veður yfir landinu, að því er kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Afar þurrt hefur verið í veðri, séstaklega á sunnan- og vestanverðu landinu undanfarið og er gróður víða skraufþurr. Úrkoma sem féll í gær og í nótt er sögð gufa fljótt upp eða hverfa í jarðveginn. Búist er við keimlíku veðri áfram næstu daga en með dálitlum blæbrigðum á milli daga. Norðlægar áttir, él og svalt veður norðaustantil en bjartara og yfirleitt þurrt sunnan- og vestanlands. Í dag er spáð norðaustanátt, víða fimm til tíu metrum á sekúndu. Léttskýjuðu um landið sunnan- og vestanvert en éljum norðaustantil. Veður á að vera svipað á morgun en það hvessir með allt að þrettán metrum á sekúndu við Suðausturströndina. Hiti verður á bilinu núll til þrjár gráður austan- og norðaustantil en þrjár til átta gráður að deginum á vestanverðu landinu. Spáð er næturfrosti um allt land. Veður Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Sterk hæð yfir Grænlandi hefur áfram sterk áhrif á veður yfir landinu, að því er kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Afar þurrt hefur verið í veðri, séstaklega á sunnan- og vestanverðu landinu undanfarið og er gróður víða skraufþurr. Úrkoma sem féll í gær og í nótt er sögð gufa fljótt upp eða hverfa í jarðveginn. Búist er við keimlíku veðri áfram næstu daga en með dálitlum blæbrigðum á milli daga. Norðlægar áttir, él og svalt veður norðaustantil en bjartara og yfirleitt þurrt sunnan- og vestanlands. Í dag er spáð norðaustanátt, víða fimm til tíu metrum á sekúndu. Léttskýjuðu um landið sunnan- og vestanvert en éljum norðaustantil. Veður á að vera svipað á morgun en það hvessir með allt að þrettán metrum á sekúndu við Suðausturströndina. Hiti verður á bilinu núll til þrjár gráður austan- og norðaustantil en þrjár til átta gráður að deginum á vestanverðu landinu. Spáð er næturfrosti um allt land.
Veður Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira