Fjögurra mánaða fangelsi fyrir að hafa kynferðislega áreitt þrjár stúlkur Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. maí 2021 19:12 Maðurinn afhenti fjórum stúlkum ítrekað áfengi og áreitti þrjár þeirra kynferðislega. Vísir/Vilhelm Karlmaður var í Landsrétti í dag dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi og gert að greiða tveimur stúlkum miskabætur fyrir að hafa áreitt þær kynferðislega. Hann er sakfelldur fyrir að hafa ítrekað afhent fjórum stúlkum áfengi og að hafa káfað á þremur þeirra. Maðurinn var ákærður fyrir að hafa afhent fjórum stelpum undir lögaldri áfengi, sem hann játaði, að hafa káfað á þremur stúlkum og kysst eina þeirra tungukossi, sem hann neitaði að hafa gert. Þá var hann ákærður fyrir að hafa áreitt barn kynferðislega. Málið má rekja til júlímánaðar 2017 þegar lögregla var kölluð til viðræðna við stúlkurnar sem höfðu tilkynnt kynferðislega áreitni af hálfu mannsins. Greindu stúlkurnar þá frá því að maðurinn hafi í apríl sama ár keypt fyrir þær vodka. Eftir það hafi þær farið heim til mannsins og í kjölfarið hafi hann farið að senda þeim SMS þar sem hann hafði beðið þær um að koma eina og eina. Fram kemur í dómnum að maðurinn hafi einnig sent þeim skilaboð og sagst vera ástfanginn af stúlkunum. Stúlkurnar sögðu allar frá því að maðurinn hafi káfað á þeim, misgróft, en að hann hafi til að mynda snert á þeim læri, flengt þær og gripið um brjóst þeirra. Ein stúlknanna varð þó verst fyrir honum, að sögn stúlknanna, en í eitt sinn sem þær voru hjá honum hafði maðurinn gripið í stúlkuna og kysst hana tungukossi. Landsréttur staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur sem kveðinn var upp í október 2019 um refsingu mannsins en hækkaði einkaréttarkröfur tveggja stúlknanna. Í héraðsdómi var manninum gert að greiða einni þeirra 200 þúsund krónur, sem Landsréttur hækkaði í 400 þúsund krónur, og annarri 75 þúsund krónur, sem Landsréttur hækkaði í 150 þúsund krónur. Dómsmál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Fleiri fréttir Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Sjá meira
Maðurinn var ákærður fyrir að hafa afhent fjórum stelpum undir lögaldri áfengi, sem hann játaði, að hafa káfað á þremur stúlkum og kysst eina þeirra tungukossi, sem hann neitaði að hafa gert. Þá var hann ákærður fyrir að hafa áreitt barn kynferðislega. Málið má rekja til júlímánaðar 2017 þegar lögregla var kölluð til viðræðna við stúlkurnar sem höfðu tilkynnt kynferðislega áreitni af hálfu mannsins. Greindu stúlkurnar þá frá því að maðurinn hafi í apríl sama ár keypt fyrir þær vodka. Eftir það hafi þær farið heim til mannsins og í kjölfarið hafi hann farið að senda þeim SMS þar sem hann hafði beðið þær um að koma eina og eina. Fram kemur í dómnum að maðurinn hafi einnig sent þeim skilaboð og sagst vera ástfanginn af stúlkunum. Stúlkurnar sögðu allar frá því að maðurinn hafi káfað á þeim, misgróft, en að hann hafi til að mynda snert á þeim læri, flengt þær og gripið um brjóst þeirra. Ein stúlknanna varð þó verst fyrir honum, að sögn stúlknanna, en í eitt sinn sem þær voru hjá honum hafði maðurinn gripið í stúlkuna og kysst hana tungukossi. Landsréttur staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur sem kveðinn var upp í október 2019 um refsingu mannsins en hækkaði einkaréttarkröfur tveggja stúlknanna. Í héraðsdómi var manninum gert að greiða einni þeirra 200 þúsund krónur, sem Landsréttur hækkaði í 400 þúsund krónur, og annarri 75 þúsund krónur, sem Landsréttur hækkaði í 150 þúsund krónur.
Dómsmál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Fleiri fréttir Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Sjá meira