Títan díoxíð (E171) verður ekki lengur leyfilegt aukaefni í matvælum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. maí 2021 08:37 Títan díoxíð hefur verið notað í matvælaframleiðslu og ýmsar snyrtivörur. Títan díoxíð er ekki lengur talið öruggt aukaefni í matvælum, samkvæmt Matvælaöryggisstofnun Evrópu (EFSA). Ekki hefur verið sýnt fram á skaðsemi efnisins með óyggjandi hætti en ekki er hægt að útiloka skaðleg áhrif á erfðaefni út frá nýjum rannsóknum. Frá þessu er greint á vef Matvælastofnunar. Títan díoxíð (E171) er notað sem litarefni í ýmis matvæli til að gefa þeim hvítan lit. Má þar meðal annars nefna bökunarvörur, barnamat, súpur og sósur. „Eituráhrif á erfðaefni er eiginleiki efna til að skaða erfðaefni fruma (DNA) og auka þannig líkur á krabbameini. Því er nauðsynlegt að meta möguleika efna til að hafa slík áhrif til að leggja mat á öryggi þeirra. Einungis lítill hluti efnisins er tekinn upp í meltingarvegi en möguleiki er á að það geti safnast upp í líkamanum,“ segir á vef MAST. Títan díoxíð var síðast tekið til endurmats hjá EFSA árið 2016 en síðan þá hafa verið gerðar þúsundir rannsókna sem nýjasta mat stofnunarinnar byggir á. „Í kjölfar áhættumatsins má búast við að efnið falli út af lista yfir leyfileg aukefni í Evrópusambandinu. Löggjöf Evrópusambandsins um aukefni gildir einnig á Íslandi og í Noregi.“ Þess má geta að títan díoxíð er einnig notað í snyrtivörur, meðal annars púður og sólarvarnir. Á vef EFSA er ítrekað að umrædd ákvörðun nær eingöngu til notkunar efnisins í matvælum. Matvælaframleiðsla Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Sjá meira
Frá þessu er greint á vef Matvælastofnunar. Títan díoxíð (E171) er notað sem litarefni í ýmis matvæli til að gefa þeim hvítan lit. Má þar meðal annars nefna bökunarvörur, barnamat, súpur og sósur. „Eituráhrif á erfðaefni er eiginleiki efna til að skaða erfðaefni fruma (DNA) og auka þannig líkur á krabbameini. Því er nauðsynlegt að meta möguleika efna til að hafa slík áhrif til að leggja mat á öryggi þeirra. Einungis lítill hluti efnisins er tekinn upp í meltingarvegi en möguleiki er á að það geti safnast upp í líkamanum,“ segir á vef MAST. Títan díoxíð var síðast tekið til endurmats hjá EFSA árið 2016 en síðan þá hafa verið gerðar þúsundir rannsókna sem nýjasta mat stofnunarinnar byggir á. „Í kjölfar áhættumatsins má búast við að efnið falli út af lista yfir leyfileg aukefni í Evrópusambandinu. Löggjöf Evrópusambandsins um aukefni gildir einnig á Íslandi og í Noregi.“ Þess má geta að títan díoxíð er einnig notað í snyrtivörur, meðal annars púður og sólarvarnir. Á vef EFSA er ítrekað að umrædd ákvörðun nær eingöngu til notkunar efnisins í matvælum.
Matvælaframleiðsla Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Sjá meira