Íslendingar með Hollendingunum hans Erlings í riðli á EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. maí 2021 15:39 Fyrsti leikur Íslands á EM 2022 verður gegn Portúgal 13. janúar. epa/Khaled Elfiqi Íslenska karlalandsliðið í handbolta er í riðli með Portúgal, Ungverjalandi og Hollandi á EM 2022. Evrópumótið fer fram í Ungverjalandi og Slóvakíu 13.-30. janúar á næsta ári. Ísland var í riðli með Portúgal á síðasta stórmóti, HM í Egyptalandi, og mætti portúgalska liðinu einnig á EM 2020. Íslendingar og Ungverjar hafa svo marga hildina háð á handboltavellinum. Íslendingar og Hollendingar hafa ekki áður verið saman í riðli á stórmóti. Þjálfari hollenska liðsins er Eyjamaðurinn Erlingur Richardsson. Hann þjálfar karlalið ÍBV og var um tíma í þjálfarateymi íslenska karlalandsliðsins. Erlingur Richardsson hefur náð góðum árangri með hollenska landsliðið.epa/MACIEJ KULCZYNSKI B-riðilinn, sem Ísland er í, verður leikinn í nýrri keppnishöll í Búdapest í Ungverjalandi. Ísland mætir Portúgal 13. janúar, Hollandi 16. janúar og Ungverjalandi 18. janúar. Íslendingar mættu einnig Portúgölum í fyrsta leik sínum á HM 2021. Þýskaland, sem Alfreð Gíslason þjálfar, er í D-riðli með Austurríki, Hvíta-Rússlandi og Póllandi. Tvö efstu liðin í hverjum riðli fara í milliriðla. Þeir eru tveir og verða skipaðir sex liðum hvor. Tvö efstu liðin í hvorum milliriðli komast svo í undanúrslit mótsins. Ef Ísland kemst í milliriðil hitta strákarnir okkar þar fyrir liðin úr A- og C-riðlum. Slóvenía, Danmörk, Norður-Makedónía og Svartfjallaland eru í A-riðli og Króatía, Serbía, Frakkland og Úkraína í C-riðli. Riðlarnir á EM 2022 A-riðill (Szeged, Ungverjalandi) Slóvenía Danmörk Norður-Makedónía Svartfjallaland B-riðill (Búdapest, Ungverjalandi) Portúgal Ungverjaland Ísland Holland C-riðill (Debrechen, Ungverjalandi) Króatía Serbía Frakkland Úkraína D-riðill (Bratislava, Slóvakíu) Þýskaland Austurríki Hvíta-Rússland Pólland E-riðill (Bratislava, Slóvakíu) Spánn Svíþjóð Tékkland Bosnía F-riðill (Kosice, Slóvakíu) Noregur Rússland Slóvakía Litáen EM 2022 í handbolta Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 2-0 | Sjáðu mörkin Íslenski boltinn England með sigur á Skotlandi í fyrsta leik Fótbolti Björgvini Páli og Aroni Rafni skipt út Handbolti Brosandi Öskubuskan vann óvæntan sigur á Opna breska Golf Deilur innan FH vegna láns til knattspyrnudeildar: „Sverðin voru á lofti en nú er búið að slíðra þau“ Íslenski boltinn Van Gerwen örugglega áfram Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Ísland var í riðli með Portúgal á síðasta stórmóti, HM í Egyptalandi, og mætti portúgalska liðinu einnig á EM 2020. Íslendingar og Ungverjar hafa svo marga hildina háð á handboltavellinum. Íslendingar og Hollendingar hafa ekki áður verið saman í riðli á stórmóti. Þjálfari hollenska liðsins er Eyjamaðurinn Erlingur Richardsson. Hann þjálfar karlalið ÍBV og var um tíma í þjálfarateymi íslenska karlalandsliðsins. Erlingur Richardsson hefur náð góðum árangri með hollenska landsliðið.epa/MACIEJ KULCZYNSKI B-riðilinn, sem Ísland er í, verður leikinn í nýrri keppnishöll í Búdapest í Ungverjalandi. Ísland mætir Portúgal 13. janúar, Hollandi 16. janúar og Ungverjalandi 18. janúar. Íslendingar mættu einnig Portúgölum í fyrsta leik sínum á HM 2021. Þýskaland, sem Alfreð Gíslason þjálfar, er í D-riðli með Austurríki, Hvíta-Rússlandi og Póllandi. Tvö efstu liðin í hverjum riðli fara í milliriðla. Þeir eru tveir og verða skipaðir sex liðum hvor. Tvö efstu liðin í hvorum milliriðli komast svo í undanúrslit mótsins. Ef Ísland kemst í milliriðil hitta strákarnir okkar þar fyrir liðin úr A- og C-riðlum. Slóvenía, Danmörk, Norður-Makedónía og Svartfjallaland eru í A-riðli og Króatía, Serbía, Frakkland og Úkraína í C-riðli. Riðlarnir á EM 2022 A-riðill (Szeged, Ungverjalandi) Slóvenía Danmörk Norður-Makedónía Svartfjallaland B-riðill (Búdapest, Ungverjalandi) Portúgal Ungverjaland Ísland Holland C-riðill (Debrechen, Ungverjalandi) Króatía Serbía Frakkland Úkraína D-riðill (Bratislava, Slóvakíu) Þýskaland Austurríki Hvíta-Rússland Pólland E-riðill (Bratislava, Slóvakíu) Spánn Svíþjóð Tékkland Bosnía F-riðill (Kosice, Slóvakíu) Noregur Rússland Slóvakía Litáen
A-riðill (Szeged, Ungverjalandi) Slóvenía Danmörk Norður-Makedónía Svartfjallaland B-riðill (Búdapest, Ungverjalandi) Portúgal Ungverjaland Ísland Holland C-riðill (Debrechen, Ungverjalandi) Króatía Serbía Frakkland Úkraína D-riðill (Bratislava, Slóvakíu) Þýskaland Austurríki Hvíta-Rússland Pólland E-riðill (Bratislava, Slóvakíu) Spánn Svíþjóð Tékkland Bosnía F-riðill (Kosice, Slóvakíu) Noregur Rússland Slóvakía Litáen
EM 2022 í handbolta Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 2-0 | Sjáðu mörkin Íslenski boltinn England með sigur á Skotlandi í fyrsta leik Fótbolti Björgvini Páli og Aroni Rafni skipt út Handbolti Brosandi Öskubuskan vann óvæntan sigur á Opna breska Golf Deilur innan FH vegna láns til knattspyrnudeildar: „Sverðin voru á lofti en nú er búið að slíðra þau“ Íslenski boltinn Van Gerwen örugglega áfram Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Deilur innan FH vegna láns til knattspyrnudeildar: „Sverðin voru á lofti en nú er búið að slíðra þau“ Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Deilur innan FH vegna láns til knattspyrnudeildar: „Sverðin voru á lofti en nú er búið að slíðra þau“ Íslenski boltinn