„Við þurfum bara að fara á æfingasvæðið og æfa okkur aðeins meira“ Atli Arason skrifar 5. maí 2021 22:00 Natasha var svekkt í leikslok. vísir/daníel Keflavík tapaði 0-3 fyrir Selfoss í sínum fyrsta leik í Pepsi Max deildinni þetta tímabilið. Fyrirliðinn Natasha Moraa Anasi telur að mistök í varnarleik liðsins hafi ollið tapinu í kvöld. „Þetta var svolítið erfitt fyrir okkur. Mér fannst við byrja vel og vorum að framkvæma leikplanið okkar. Svo eru þetta eiginlega bara þrjú dýrkeypt mistök og þær kláruðu þau færi,“ sagði Natasha í viðtali eftir leik. Keflavík náði nokkru sinnum að opna vörn Selfoss en Guðný markvörður Selfoss sá alltaf við þeim. Natasha er viss um hvað Keflavík þarf að gera er hún var aðspurður út í færanýtingu liðsins í kvöld. „Við þurfum bara að fara á æfingasvæðið og æfa okkur aðeins meira í þessu,“ svaraði Natasha. Flestir miðlar spá því að Keflavík falli úr Pepsi Max deildinni í ár. Nathasa hefur þó fulla trú á sínu liði. „Við hugsum ekki of mikið um það. Við vitum hvað við getum og við megum ekki hugsa of mikið út í spánna.“ „Við þurfum að setja boltann á jörðina og spila aðeins meira. Við erum með ótrúlega góðar stelpur hérna en við verðum bara að spila boltanum,“ sagði Natasha Moraa Anasi, fyrirliði Keflavíkur. Pepsi Max-deild kvenna Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: Keflavík - Selfoss 0-3 | Nýliðarnir fengu skell Nýliðar Keflavíkur tóku á móti Selfossi í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar kvenna og það voru gestirnir sem fóru frá Reykjanesbæ með stigin þrjú. 5. maí 2021 21:10 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
„Þetta var svolítið erfitt fyrir okkur. Mér fannst við byrja vel og vorum að framkvæma leikplanið okkar. Svo eru þetta eiginlega bara þrjú dýrkeypt mistök og þær kláruðu þau færi,“ sagði Natasha í viðtali eftir leik. Keflavík náði nokkru sinnum að opna vörn Selfoss en Guðný markvörður Selfoss sá alltaf við þeim. Natasha er viss um hvað Keflavík þarf að gera er hún var aðspurður út í færanýtingu liðsins í kvöld. „Við þurfum bara að fara á æfingasvæðið og æfa okkur aðeins meira í þessu,“ svaraði Natasha. Flestir miðlar spá því að Keflavík falli úr Pepsi Max deildinni í ár. Nathasa hefur þó fulla trú á sínu liði. „Við hugsum ekki of mikið um það. Við vitum hvað við getum og við megum ekki hugsa of mikið út í spánna.“ „Við þurfum að setja boltann á jörðina og spila aðeins meira. Við erum með ótrúlega góðar stelpur hérna en við verðum bara að spila boltanum,“ sagði Natasha Moraa Anasi, fyrirliði Keflavíkur.
Pepsi Max-deild kvenna Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: Keflavík - Selfoss 0-3 | Nýliðarnir fengu skell Nýliðar Keflavíkur tóku á móti Selfossi í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar kvenna og það voru gestirnir sem fóru frá Reykjanesbæ með stigin þrjú. 5. maí 2021 21:10 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Leik lokið: Keflavík - Selfoss 0-3 | Nýliðarnir fengu skell Nýliðar Keflavíkur tóku á móti Selfossi í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar kvenna og það voru gestirnir sem fóru frá Reykjanesbæ með stigin þrjú. 5. maí 2021 21:10