„Við þurfum bara að fara á æfingasvæðið og æfa okkur aðeins meira“ Atli Arason skrifar 5. maí 2021 22:00 Natasha var svekkt í leikslok. vísir/daníel Keflavík tapaði 0-3 fyrir Selfoss í sínum fyrsta leik í Pepsi Max deildinni þetta tímabilið. Fyrirliðinn Natasha Moraa Anasi telur að mistök í varnarleik liðsins hafi ollið tapinu í kvöld. „Þetta var svolítið erfitt fyrir okkur. Mér fannst við byrja vel og vorum að framkvæma leikplanið okkar. Svo eru þetta eiginlega bara þrjú dýrkeypt mistök og þær kláruðu þau færi,“ sagði Natasha í viðtali eftir leik. Keflavík náði nokkru sinnum að opna vörn Selfoss en Guðný markvörður Selfoss sá alltaf við þeim. Natasha er viss um hvað Keflavík þarf að gera er hún var aðspurður út í færanýtingu liðsins í kvöld. „Við þurfum bara að fara á æfingasvæðið og æfa okkur aðeins meira í þessu,“ svaraði Natasha. Flestir miðlar spá því að Keflavík falli úr Pepsi Max deildinni í ár. Nathasa hefur þó fulla trú á sínu liði. „Við hugsum ekki of mikið um það. Við vitum hvað við getum og við megum ekki hugsa of mikið út í spánna.“ „Við þurfum að setja boltann á jörðina og spila aðeins meira. Við erum með ótrúlega góðar stelpur hérna en við verðum bara að spila boltanum,“ sagði Natasha Moraa Anasi, fyrirliði Keflavíkur. Pepsi Max-deild kvenna Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: Keflavík - Selfoss 0-3 | Nýliðarnir fengu skell Nýliðar Keflavíkur tóku á móti Selfossi í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar kvenna og það voru gestirnir sem fóru frá Reykjanesbæ með stigin þrjú. 5. maí 2021 21:10 Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira
„Þetta var svolítið erfitt fyrir okkur. Mér fannst við byrja vel og vorum að framkvæma leikplanið okkar. Svo eru þetta eiginlega bara þrjú dýrkeypt mistök og þær kláruðu þau færi,“ sagði Natasha í viðtali eftir leik. Keflavík náði nokkru sinnum að opna vörn Selfoss en Guðný markvörður Selfoss sá alltaf við þeim. Natasha er viss um hvað Keflavík þarf að gera er hún var aðspurður út í færanýtingu liðsins í kvöld. „Við þurfum bara að fara á æfingasvæðið og æfa okkur aðeins meira í þessu,“ svaraði Natasha. Flestir miðlar spá því að Keflavík falli úr Pepsi Max deildinni í ár. Nathasa hefur þó fulla trú á sínu liði. „Við hugsum ekki of mikið um það. Við vitum hvað við getum og við megum ekki hugsa of mikið út í spánna.“ „Við þurfum að setja boltann á jörðina og spila aðeins meira. Við erum með ótrúlega góðar stelpur hérna en við verðum bara að spila boltanum,“ sagði Natasha Moraa Anasi, fyrirliði Keflavíkur.
Pepsi Max-deild kvenna Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: Keflavík - Selfoss 0-3 | Nýliðarnir fengu skell Nýliðar Keflavíkur tóku á móti Selfossi í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar kvenna og það voru gestirnir sem fóru frá Reykjanesbæ með stigin þrjú. 5. maí 2021 21:10 Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira
Leik lokið: Keflavík - Selfoss 0-3 | Nýliðarnir fengu skell Nýliðar Keflavíkur tóku á móti Selfossi í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar kvenna og það voru gestirnir sem fóru frá Reykjanesbæ með stigin þrjú. 5. maí 2021 21:10