Ungt fólk kvíðið fyrir sprautunni: „Svolítið um að það væri að líða yfir fólk“ Samúel Karl Ólason skrifar 5. maí 2021 22:31 Yngra fólk en áður mætti í bólusetningu í Laugardalshöllina í dag þegar bólusett var með bóluefni Jansen. Nokkuð var um að liðið hafi yfir fólk en hjúkrunarfræðingur segir það ekki hafa tengst bóluefninu heldur streitu og kvíða fyrir bólusetningunni. Ríflega sex þúsund voru bólusettir í Laugardalshöllinni í dag og „Fólk skilað sér mjög vel í dag í bólusetninguna. Síðan voru aukaskammtar nokkrir eftir þannig við kölluðum út í þá núna í restina,“ segir Jórlaug Heimisdóttir hjúkrunarfræðingur. Á meðal þeirra sem bólusettir voru í dag voru grunn- og leikskólakennarar og starfsfólk skóla. Í þessum hópi er yngra fólk en áður hefur verið bólusett. Nokkuð var um það að það liðið yfir fólk eftir að hafa verið bólusett í dag og þá helst yngra fólk. „Það var svolítið um að það væri að líða yfir fólk,“ segir Jórlaug. „Það er ekkert tengt bóluefninu. Það er miklu frekar svona streita. Þið vitið fólk er að flýta sér á staðinn og svo bara sjáum við það að þetta er yngra fólk sem er að koma í dag og þau eru svona viðkvæmari það er bara þannig og þau er líka svona aðeins kvíðnari fyrir því að fá bólusetninguna og svona þannig að þetta spilar allt saman,“ segir Jórlaug. Hún segir suma jafnvel hafa komið á fastandi maga og sleppt því að borða morgunmat og mælir með að fólk passi sig að borða fyrir bólusetningu. Sumir þeirra sem mættu fengu boð með aðeins hálftíma fyrirvara. Þeir sem fá bóluefni Jansen þurfa aðeins eina sprautu og því ekki að mæta aftur. Sumir sögðu sprautuna í dag hafa áhrif á skipulag sumarsins á meðan aðrir ætla bara að ferðast innanlands eins og Þórólfur. Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Innlent Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
Ríflega sex þúsund voru bólusettir í Laugardalshöllinni í dag og „Fólk skilað sér mjög vel í dag í bólusetninguna. Síðan voru aukaskammtar nokkrir eftir þannig við kölluðum út í þá núna í restina,“ segir Jórlaug Heimisdóttir hjúkrunarfræðingur. Á meðal þeirra sem bólusettir voru í dag voru grunn- og leikskólakennarar og starfsfólk skóla. Í þessum hópi er yngra fólk en áður hefur verið bólusett. Nokkuð var um það að það liðið yfir fólk eftir að hafa verið bólusett í dag og þá helst yngra fólk. „Það var svolítið um að það væri að líða yfir fólk,“ segir Jórlaug. „Það er ekkert tengt bóluefninu. Það er miklu frekar svona streita. Þið vitið fólk er að flýta sér á staðinn og svo bara sjáum við það að þetta er yngra fólk sem er að koma í dag og þau eru svona viðkvæmari það er bara þannig og þau er líka svona aðeins kvíðnari fyrir því að fá bólusetninguna og svona þannig að þetta spilar allt saman,“ segir Jórlaug. Hún segir suma jafnvel hafa komið á fastandi maga og sleppt því að borða morgunmat og mælir með að fólk passi sig að borða fyrir bólusetningu. Sumir þeirra sem mættu fengu boð með aðeins hálftíma fyrirvara. Þeir sem fá bóluefni Jansen þurfa aðeins eina sprautu og því ekki að mæta aftur. Sumir sögðu sprautuna í dag hafa áhrif á skipulag sumarsins á meðan aðrir ætla bara að ferðast innanlands eins og Þórólfur.
Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Innlent Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira