Ungt fólk kvíðið fyrir sprautunni: „Svolítið um að það væri að líða yfir fólk“ Samúel Karl Ólason skrifar 5. maí 2021 22:31 Yngra fólk en áður mætti í bólusetningu í Laugardalshöllina í dag þegar bólusett var með bóluefni Jansen. Nokkuð var um að liðið hafi yfir fólk en hjúkrunarfræðingur segir það ekki hafa tengst bóluefninu heldur streitu og kvíða fyrir bólusetningunni. Ríflega sex þúsund voru bólusettir í Laugardalshöllinni í dag og „Fólk skilað sér mjög vel í dag í bólusetninguna. Síðan voru aukaskammtar nokkrir eftir þannig við kölluðum út í þá núna í restina,“ segir Jórlaug Heimisdóttir hjúkrunarfræðingur. Á meðal þeirra sem bólusettir voru í dag voru grunn- og leikskólakennarar og starfsfólk skóla. Í þessum hópi er yngra fólk en áður hefur verið bólusett. Nokkuð var um það að það liðið yfir fólk eftir að hafa verið bólusett í dag og þá helst yngra fólk. „Það var svolítið um að það væri að líða yfir fólk,“ segir Jórlaug. „Það er ekkert tengt bóluefninu. Það er miklu frekar svona streita. Þið vitið fólk er að flýta sér á staðinn og svo bara sjáum við það að þetta er yngra fólk sem er að koma í dag og þau eru svona viðkvæmari það er bara þannig og þau er líka svona aðeins kvíðnari fyrir því að fá bólusetninguna og svona þannig að þetta spilar allt saman,“ segir Jórlaug. Hún segir suma jafnvel hafa komið á fastandi maga og sleppt því að borða morgunmat og mælir með að fólk passi sig að borða fyrir bólusetningu. Sumir þeirra sem mættu fengu boð með aðeins hálftíma fyrirvara. Þeir sem fá bóluefni Jansen þurfa aðeins eina sprautu og því ekki að mæta aftur. Sumir sögðu sprautuna í dag hafa áhrif á skipulag sumarsins á meðan aðrir ætla bara að ferðast innanlands eins og Þórólfur. Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Erlent Tollahækkanir Trump taka gildi Erlent Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Innlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent Fleiri fréttir Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Sjá meira
Ríflega sex þúsund voru bólusettir í Laugardalshöllinni í dag og „Fólk skilað sér mjög vel í dag í bólusetninguna. Síðan voru aukaskammtar nokkrir eftir þannig við kölluðum út í þá núna í restina,“ segir Jórlaug Heimisdóttir hjúkrunarfræðingur. Á meðal þeirra sem bólusettir voru í dag voru grunn- og leikskólakennarar og starfsfólk skóla. Í þessum hópi er yngra fólk en áður hefur verið bólusett. Nokkuð var um það að það liðið yfir fólk eftir að hafa verið bólusett í dag og þá helst yngra fólk. „Það var svolítið um að það væri að líða yfir fólk,“ segir Jórlaug. „Það er ekkert tengt bóluefninu. Það er miklu frekar svona streita. Þið vitið fólk er að flýta sér á staðinn og svo bara sjáum við það að þetta er yngra fólk sem er að koma í dag og þau eru svona viðkvæmari það er bara þannig og þau er líka svona aðeins kvíðnari fyrir því að fá bólusetninguna og svona þannig að þetta spilar allt saman,“ segir Jórlaug. Hún segir suma jafnvel hafa komið á fastandi maga og sleppt því að borða morgunmat og mælir með að fólk passi sig að borða fyrir bólusetningu. Sumir þeirra sem mættu fengu boð með aðeins hálftíma fyrirvara. Þeir sem fá bóluefni Jansen þurfa aðeins eina sprautu og því ekki að mæta aftur. Sumir sögðu sprautuna í dag hafa áhrif á skipulag sumarsins á meðan aðrir ætla bara að ferðast innanlands eins og Þórólfur.
Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Erlent Tollahækkanir Trump taka gildi Erlent Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Innlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent Fleiri fréttir Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Sjá meira