Svandís og Katrín ræða breytingar á aðgerðum innanlands Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. maí 2021 10:32 Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, eftir ríkisstjórnafund í ráðherrabústaðnum í dag. Vísir/Vilhelm Nú stendur yfir reglulegur þriðjudagsfundur ríkisstjórnarinnar í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Meðal mála á dagskrá er minnisblað Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis sem hann skilaði Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra á sunnudag. Núverandi reglugerð gildir til miðnættis á miðvikudag. Núverandi reglugerð kveður meðal annars á um tuttugu manna samkomubann, tveggja metra reglu og að veitinga- og skemmtistöðum sé lokað klukkan 22 á kvöldin. Þórólfur sagði í síðustu viku að hann teldi að bíða ætti með afléttingar til þess að ná betur utan um stöðu faraldursins. Tölur undanfarinna daga hafa þó dregið upp jákvæða mynd af gangi faraldursins miðað við dagana á undan; tíu hafa greinst með kórónuveiruna síðustu þrjá daga og voru allir í sóttkví. Uppfært.
Meðal mála á dagskrá er minnisblað Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis sem hann skilaði Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra á sunnudag. Núverandi reglugerð gildir til miðnættis á miðvikudag. Núverandi reglugerð kveður meðal annars á um tuttugu manna samkomubann, tveggja metra reglu og að veitinga- og skemmtistöðum sé lokað klukkan 22 á kvöldin. Þórólfur sagði í síðustu viku að hann teldi að bíða ætti með afléttingar til þess að ná betur utan um stöðu faraldursins. Tölur undanfarinna daga hafa þó dregið upp jákvæða mynd af gangi faraldursins miðað við dagana á undan; tíu hafa greinst með kórónuveiruna síðustu þrjá daga og voru allir í sóttkví. Uppfært.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Sjá meira