Koeman veltir sér ekki upp úr sögusögnum um Messi Anton Ingi Leifsson skrifar 28. apríl 2021 19:30 Koeman vonast til þess að vinna áfram með Messi á næstu leiktíð. David S. Bustamante/Soccrates/Getty Images Ronald Koeman, stjóri Barcelona, vonast til þess að Argentínumaðurinn Lionel Messi klári feril sinn hjá Barcelona en samningur hans rennur út í sumar. Lionel Messi er að renna út af samningi í sumar og eftir allt fjaðrafokið síðasta sumar hefur hann reglulega verið orðaður burt frá spænska risanum. Í gær birtist svo enn ein fréttin um framtíð Messi þar sem sagt var frá því að Messi biði þriggja ára samningur hjá frönsku meisturunum í PSG. Þetta truflar ekki stjóra Barcelona. „Þetta vekur ekki áhuga minn, ef ég á að vera hreinskilinn, því ég veit ekki hvort að þetta sé satt,“ sagði Koeman. „Ég vona að Leo verði áfram hjá okkur og ég hef sagt það oft. Í mínum augum ætti hann að klára ferilinn hér en það er hans að ákveða.“ „Ég er bara með áhyggjur af leiknum á morgun og svo sjáum við hvað gerist eftir tímabilið,“ bætti Koeman við. Barcelona mætir Granada á heimavelli á morgun og getur skotist á topp La Liga með sigri. Spanish football evening headlines: Koeman speaks on Messi future, Barca appoint new sport director and Real Madrid make key transfer decision https://t.co/IATisCTMVw— footballespana (@footballespana_) April 28, 2021 Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Spænski boltinn Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Lionel Messi er að renna út af samningi í sumar og eftir allt fjaðrafokið síðasta sumar hefur hann reglulega verið orðaður burt frá spænska risanum. Í gær birtist svo enn ein fréttin um framtíð Messi þar sem sagt var frá því að Messi biði þriggja ára samningur hjá frönsku meisturunum í PSG. Þetta truflar ekki stjóra Barcelona. „Þetta vekur ekki áhuga minn, ef ég á að vera hreinskilinn, því ég veit ekki hvort að þetta sé satt,“ sagði Koeman. „Ég vona að Leo verði áfram hjá okkur og ég hef sagt það oft. Í mínum augum ætti hann að klára ferilinn hér en það er hans að ákveða.“ „Ég er bara með áhyggjur af leiknum á morgun og svo sjáum við hvað gerist eftir tímabilið,“ bætti Koeman við. Barcelona mætir Granada á heimavelli á morgun og getur skotist á topp La Liga með sigri. Spanish football evening headlines: Koeman speaks on Messi future, Barca appoint new sport director and Real Madrid make key transfer decision https://t.co/IATisCTMVw— footballespana (@footballespana_) April 28, 2021 Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira