Koeman veltir sér ekki upp úr sögusögnum um Messi Anton Ingi Leifsson skrifar 28. apríl 2021 19:30 Koeman vonast til þess að vinna áfram með Messi á næstu leiktíð. David S. Bustamante/Soccrates/Getty Images Ronald Koeman, stjóri Barcelona, vonast til þess að Argentínumaðurinn Lionel Messi klári feril sinn hjá Barcelona en samningur hans rennur út í sumar. Lionel Messi er að renna út af samningi í sumar og eftir allt fjaðrafokið síðasta sumar hefur hann reglulega verið orðaður burt frá spænska risanum. Í gær birtist svo enn ein fréttin um framtíð Messi þar sem sagt var frá því að Messi biði þriggja ára samningur hjá frönsku meisturunum í PSG. Þetta truflar ekki stjóra Barcelona. „Þetta vekur ekki áhuga minn, ef ég á að vera hreinskilinn, því ég veit ekki hvort að þetta sé satt,“ sagði Koeman. „Ég vona að Leo verði áfram hjá okkur og ég hef sagt það oft. Í mínum augum ætti hann að klára ferilinn hér en það er hans að ákveða.“ „Ég er bara með áhyggjur af leiknum á morgun og svo sjáum við hvað gerist eftir tímabilið,“ bætti Koeman við. Barcelona mætir Granada á heimavelli á morgun og getur skotist á topp La Liga með sigri. Spanish football evening headlines: Koeman speaks on Messi future, Barca appoint new sport director and Real Madrid make key transfer decision https://t.co/IATisCTMVw— footballespana (@footballespana_) April 28, 2021 Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Spænski boltinn Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Sjá meira
Lionel Messi er að renna út af samningi í sumar og eftir allt fjaðrafokið síðasta sumar hefur hann reglulega verið orðaður burt frá spænska risanum. Í gær birtist svo enn ein fréttin um framtíð Messi þar sem sagt var frá því að Messi biði þriggja ára samningur hjá frönsku meisturunum í PSG. Þetta truflar ekki stjóra Barcelona. „Þetta vekur ekki áhuga minn, ef ég á að vera hreinskilinn, því ég veit ekki hvort að þetta sé satt,“ sagði Koeman. „Ég vona að Leo verði áfram hjá okkur og ég hef sagt það oft. Í mínum augum ætti hann að klára ferilinn hér en það er hans að ákveða.“ „Ég er bara með áhyggjur af leiknum á morgun og svo sjáum við hvað gerist eftir tímabilið,“ bætti Koeman við. Barcelona mætir Granada á heimavelli á morgun og getur skotist á topp La Liga með sigri. Spanish football evening headlines: Koeman speaks on Messi future, Barca appoint new sport director and Real Madrid make key transfer decision https://t.co/IATisCTMVw— footballespana (@footballespana_) April 28, 2021 Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti