Selfyssingarnir og markverðirnir bestir í sigrinum á Ísrael í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. apríl 2021 11:02 Íslensku strákarnir fagna hér flottum sigri á Ísrael en íslenska liðið vann leikinn 30-20. HSÍ Elvar Örn Jónsson var með hæstu einkunnina hjá HB Statz í sigri íslenska karlalandsliðsins á Ísrael í undankeppni EM í gærkvöldi. Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fagmannlegan og sannfærandi tíu marka sigur á Ísrael, 30-20, í fyrsta leiknum af þremur sem liðið spilar í undankeppni EM á næstu dögum. Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson náði að dreifa álaginu vel á leikmenn íslenska liðsins og þeir áttu því ekki möguleika á að ná mjög háum einkunnum. Íslenska liðið er að spila þrjá leiki í þremur löndum á aðeins sex dögum og því er gott að lykilmenn hafi fengið hvíld. Elvar Örn Jónsson fékk 7,6 í tölfræðieinkunn fyrir frammistöðu sína en hann skorað fimm mörk úr sex skotum og gaf að auki tvær stoðsendingar. Selfyssingar voru í efstu tveimur sætunum af útileikmönnunum því Ómar Ingi Magnússon fékk 7,1 í einkunn. Ómar Ingi nýtti fimm af sex skotum sínum en fjögur markanna komu af vítalínunni. Markverðirnir Ágúst Elí Björgvinsson og Viktor Gísli Hallgrímsson fengu líka báðir 7,1 í einkunn en Ágúst Elí var hins vegar með 9,0 í markmannseinkunn. Ágúst Elí varði 8 af 13 skotum sem hann reyndi við sem gerir 61,5 prósent markvörslu en Viktor Gísli varði 40 prósent skota sem komu á hann. Besti varnarmaður íslenska liðsins var Elvar með 7,1 en þeir Arnar Freyr Arnarsson og Gunnar Steinn Jónsson fengu báðir 6,8 í varnareinkunn. Viggó Kristjánsson var hæstur í sóknarleiknum með einkunn upp á 8,0 en þeir Elvar Örn og Aron Pálmarsson voru báðir með 7,8 í sóknareinkunn. Hæsta HB Statz einkunn fyrir 30-20 sigur Íslands á Ísrael: 1. Elvar Örn Jónsson 7,6 2. Ómar Ingi Magnússon 7,1 2. Ágúst Elí Björgvinsson 7,1 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 7,1 5. Aron Pálmarsson 7,0 5. Viggó Kristjánsson 7,0 7. Sigvaldi Björn Guðjónsson 6,6 8. Arnar Freyr Arnarsson 6,0 - Hæsta sóknareinkunn: 1. Viggó Kristjánsson 8,0 2. Elvar Örn Jónsson 7,8 2. Aron Pálmarsson 7,8 4. Ómar Ingi Magnússon 7,7 5. Sigvaldi Björn Guðjónsson 7,1 - Hæsta varnareinkunn: 1. Elvar Örn Jónsson 7,1 2. Arnar Freyr Arnarsson 6,7 2. Gunnar Steinn Jónsson 6,7 4. Ýmir Örn Gíslason 6,6 5. Ómar Ingi Magnússon 6,4 5. Sigvaldi Björn Guðjónsson 6,4 EM 2022 í handbolta Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Fleiri fréttir KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fagmannlegan og sannfærandi tíu marka sigur á Ísrael, 30-20, í fyrsta leiknum af þremur sem liðið spilar í undankeppni EM á næstu dögum. Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson náði að dreifa álaginu vel á leikmenn íslenska liðsins og þeir áttu því ekki möguleika á að ná mjög háum einkunnum. Íslenska liðið er að spila þrjá leiki í þremur löndum á aðeins sex dögum og því er gott að lykilmenn hafi fengið hvíld. Elvar Örn Jónsson fékk 7,6 í tölfræðieinkunn fyrir frammistöðu sína en hann skorað fimm mörk úr sex skotum og gaf að auki tvær stoðsendingar. Selfyssingar voru í efstu tveimur sætunum af útileikmönnunum því Ómar Ingi Magnússon fékk 7,1 í einkunn. Ómar Ingi nýtti fimm af sex skotum sínum en fjögur markanna komu af vítalínunni. Markverðirnir Ágúst Elí Björgvinsson og Viktor Gísli Hallgrímsson fengu líka báðir 7,1 í einkunn en Ágúst Elí var hins vegar með 9,0 í markmannseinkunn. Ágúst Elí varði 8 af 13 skotum sem hann reyndi við sem gerir 61,5 prósent markvörslu en Viktor Gísli varði 40 prósent skota sem komu á hann. Besti varnarmaður íslenska liðsins var Elvar með 7,1 en þeir Arnar Freyr Arnarsson og Gunnar Steinn Jónsson fengu báðir 6,8 í varnareinkunn. Viggó Kristjánsson var hæstur í sóknarleiknum með einkunn upp á 8,0 en þeir Elvar Örn og Aron Pálmarsson voru báðir með 7,8 í sóknareinkunn. Hæsta HB Statz einkunn fyrir 30-20 sigur Íslands á Ísrael: 1. Elvar Örn Jónsson 7,6 2. Ómar Ingi Magnússon 7,1 2. Ágúst Elí Björgvinsson 7,1 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 7,1 5. Aron Pálmarsson 7,0 5. Viggó Kristjánsson 7,0 7. Sigvaldi Björn Guðjónsson 6,6 8. Arnar Freyr Arnarsson 6,0 - Hæsta sóknareinkunn: 1. Viggó Kristjánsson 8,0 2. Elvar Örn Jónsson 7,8 2. Aron Pálmarsson 7,8 4. Ómar Ingi Magnússon 7,7 5. Sigvaldi Björn Guðjónsson 7,1 - Hæsta varnareinkunn: 1. Elvar Örn Jónsson 7,1 2. Arnar Freyr Arnarsson 6,7 2. Gunnar Steinn Jónsson 6,7 4. Ýmir Örn Gíslason 6,6 5. Ómar Ingi Magnússon 6,4 5. Sigvaldi Björn Guðjónsson 6,4
Hæsta HB Statz einkunn fyrir 30-20 sigur Íslands á Ísrael: 1. Elvar Örn Jónsson 7,6 2. Ómar Ingi Magnússon 7,1 2. Ágúst Elí Björgvinsson 7,1 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 7,1 5. Aron Pálmarsson 7,0 5. Viggó Kristjánsson 7,0 7. Sigvaldi Björn Guðjónsson 6,6 8. Arnar Freyr Arnarsson 6,0 - Hæsta sóknareinkunn: 1. Viggó Kristjánsson 8,0 2. Elvar Örn Jónsson 7,8 2. Aron Pálmarsson 7,8 4. Ómar Ingi Magnússon 7,7 5. Sigvaldi Björn Guðjónsson 7,1 - Hæsta varnareinkunn: 1. Elvar Örn Jónsson 7,1 2. Arnar Freyr Arnarsson 6,7 2. Gunnar Steinn Jónsson 6,7 4. Ýmir Örn Gíslason 6,6 5. Ómar Ingi Magnússon 6,4 5. Sigvaldi Björn Guðjónsson 6,4
EM 2022 í handbolta Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Fleiri fréttir KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Sjá meira