ESB í mál við AstraZeneca Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 26. apríl 2021 15:01 AstraZeneca afhenti ekki nógu marga skammta, segir ESB. epa/Fehim Demir Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins sagðist í dag hafa höfðað mál gegn lyfjaframleiðandanum AstraZeneca vegna vanefnda á samningum. Fyrirtækið er sakað um að hafa afhent færri skammta af bóluefni gegn kórónuveirunni en um var samið. Stefan de Keersmaecker, upplýsingafulltrúi framkvæmdastjórnarinnar, sagði á fréttamannafundi að AstraZeneca hafi ekki virt skilmála samningsins. „Það sem skiptir okkur máli er að við viljum að þeir skammtar sem við eigum rétt á séu afhentir tímanlega, eins og var lofað. Þess vegna hefur framkvæmdastjórnin höfðað mál fyrir hönd aðildarríkjanna 27, sem eru samstíga í málinu.“ Samkvæmt AP-fréttaveitunni var samið um kaup á minnst 300 milljónum skammta. AstraZeneca hafi afhent 30 milljónir á fyrsta ársfjórðungi og býst við að afhenda 70 milljónir á öðrum ársfjórðungi. Mun minna en þær 180 milljónir sem um var samið. Framleiðandinn hefur áður sagt að tölurnar í samningnum hafi ekki verið bein loforð heldur markmið. Vandamál sem komu upp þegar framleiðslugetan var aukin útskýri töfina. „AstraZeneca hefur að öllu leyti staðið við samninginn við Evrópusambandið og mun svara fyrir sig fyrir dómi. Að okkar mati eru þessar ásakanir tilhæfulausar og við fögnum tækifærinu til að leysa þetta mál eins fljótt og auðið er,“ sagði í tilkynningu frá AstraZeneca í dag. Bólusetningar Evrópusambandið Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira
Fyrirtækið er sakað um að hafa afhent færri skammta af bóluefni gegn kórónuveirunni en um var samið. Stefan de Keersmaecker, upplýsingafulltrúi framkvæmdastjórnarinnar, sagði á fréttamannafundi að AstraZeneca hafi ekki virt skilmála samningsins. „Það sem skiptir okkur máli er að við viljum að þeir skammtar sem við eigum rétt á séu afhentir tímanlega, eins og var lofað. Þess vegna hefur framkvæmdastjórnin höfðað mál fyrir hönd aðildarríkjanna 27, sem eru samstíga í málinu.“ Samkvæmt AP-fréttaveitunni var samið um kaup á minnst 300 milljónum skammta. AstraZeneca hafi afhent 30 milljónir á fyrsta ársfjórðungi og býst við að afhenda 70 milljónir á öðrum ársfjórðungi. Mun minna en þær 180 milljónir sem um var samið. Framleiðandinn hefur áður sagt að tölurnar í samningnum hafi ekki verið bein loforð heldur markmið. Vandamál sem komu upp þegar framleiðslugetan var aukin útskýri töfina. „AstraZeneca hefur að öllu leyti staðið við samninginn við Evrópusambandið og mun svara fyrir sig fyrir dómi. Að okkar mati eru þessar ásakanir tilhæfulausar og við fögnum tækifærinu til að leysa þetta mál eins fljótt og auðið er,“ sagði í tilkynningu frá AstraZeneca í dag.
Bólusetningar Evrópusambandið Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira