Abba-æði í Keflavík Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. apríl 2021 20:05 Nemendurnir Melkorka Sól Jónsdóttir og Jón Steinar Mikaelsson, sem segja sýninguna frábæra enda vonast þau til þess að það verði hægt að sýna fljótlega fyrir almenning í skólanum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Abba-æði hefur gripið um sig hjá nemendum Heiðarskóla í Keflavík því þau hafa verið að æfa söngleikinn Mamma Mia og frumsýndu hann á árshátíð skólans. Söngleikurinn verður sýndur fyrir almenning um leið og sóttvarnaryfirvöld leyfa. Um 30 nemendur á elsta stigi skólans taka þátt í söngleiknum og hafa staðið sig frábærlega vel. Þau segjast hafa þekkt flest lögin áður en æfingarnar hófust. Dans er stór þáttur sýningarinnar. „Já, þau hafa verið virkilega jákvæð, þau höfðu náttúrlega mismunandi grunn að dansinum áður og mismunandi getu þannig að það er stundum svolítið flókið að púsla því saman þannig að allir geti notið sín,“ segir Esther Inga Nielsdóttir danskennari í Heiðarskóla Leikstjórinn, Guðný Kristjánsdóttir er að rifna úr stolti af nemendum skólans. „Við erum ótrúlega heppin með hópinn og við erum líka svo þakklát fyrir það að fá að gera þetta hérna í skólanum. Við erum með stjórnendur, sem leggja áherslu á listir og skapandi starf í Heiðarskóla. Ég hvet bara fólk ef aflétting verður að koma til okkar í skólann, þá verðum við með almennar sýningar og það er bara geggjað og okkur hlakkar til.“ Þau þrjú hafa stýrt æfingunum og þjálfað nemendurna fyrir söngleikinn en þetta eru þau, frá vinstri, Esther Inga Nielsdóttir danskennari í Heiðarskóla, Hjálmar Benónísson, söngkennari og Guðný Kristjánsdóttir, leikstjóriMagnús Hlynur Hreiðarsson Reykjanesbær Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Leikhús Mest lesið Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Fleiri fréttir Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Sjá meira
Um 30 nemendur á elsta stigi skólans taka þátt í söngleiknum og hafa staðið sig frábærlega vel. Þau segjast hafa þekkt flest lögin áður en æfingarnar hófust. Dans er stór þáttur sýningarinnar. „Já, þau hafa verið virkilega jákvæð, þau höfðu náttúrlega mismunandi grunn að dansinum áður og mismunandi getu þannig að það er stundum svolítið flókið að púsla því saman þannig að allir geti notið sín,“ segir Esther Inga Nielsdóttir danskennari í Heiðarskóla Leikstjórinn, Guðný Kristjánsdóttir er að rifna úr stolti af nemendum skólans. „Við erum ótrúlega heppin með hópinn og við erum líka svo þakklát fyrir það að fá að gera þetta hérna í skólanum. Við erum með stjórnendur, sem leggja áherslu á listir og skapandi starf í Heiðarskóla. Ég hvet bara fólk ef aflétting verður að koma til okkar í skólann, þá verðum við með almennar sýningar og það er bara geggjað og okkur hlakkar til.“ Þau þrjú hafa stýrt æfingunum og þjálfað nemendurna fyrir söngleikinn en þetta eru þau, frá vinstri, Esther Inga Nielsdóttir danskennari í Heiðarskóla, Hjálmar Benónísson, söngkennari og Guðný Kristjánsdóttir, leikstjóriMagnús Hlynur Hreiðarsson
Reykjanesbær Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Leikhús Mest lesið Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Fleiri fréttir Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Sjá meira