Framboðslisti Viðreisnar í Suðurkjördæmi liggur fyrir Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 22. apríl 2021 09:15 Efstu fjögur á lista frá vinstri: Þórunn Wolfram Pétursdóttir, Sigurjón Vídalín Guðmundsson, Elva Dögg Sigurðardóttir og Guðbrandur Einarsson. aðsend mynd Guðbrandur Einarsson, forseti bæjarstjórnar í Reykjanesbæ, og Þórunn Wolfram Pétursdóttir, sviðsstjóri og doktor í umhverfisfræðum, leiða lista Viðreisnar í Suðurkjördæmi í komandi alþingiskosningum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Viðreisn þar sem fyrsti listi flokksins er kynntur í heild sinni. Þá skipar Sigurjón Vídalín Guðmundsson, jarðfræðingur og bæjarfulltrúi í Árborg, þriðja sæti listans og Elva Dögg Sigurðardóttir, tómstunda- og félagsmálafræðingur, er í fjórða sæti. „Listinn er skipaður tuttugu öflugum frambjóðendum. Þau eru á öllum aldri með fjölbreyttan bakgrunn, reynslu og þekkingu og hafa sameiginlega sýn á framtíð íslensks samfélags. Notast er við svokallaða fléttulista á framboðslistum Viðreisnar þar sem hver frambjóðandi má ekki vera af sama kyni og sá sem skipar sætið á undan,“ segir í tilkynningu Viðreisnar en listann í heild sinni má sjá hér að neðan. Framboðslisti Viðreisnar í Suðurkjördæmi: 1.Guðbrandur Einarsson, forseti bæjarstjórnar í Reykjanesbæ. Reykjanesbær. 2.Þórunn Wolfram Pétursdóttir, sviðsstjóri og doktor í umhverfisfræðum. Hveragerði. 3.Sigurjón Vídalín Guðmundsson, jarðfræðingur og bæjarfulltrúi í Árborg. Selfoss. 4.Elva Dögg Sigurðardóttir, tómstunda- og félagsmálafræðingur. Reykjanesbær. 5.Axel Sigurðsson, matvæla- og búfræðingur. Selfoss. 6.Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir, lögmaður. Hveragerði. 7.Arnar Páll Guðmundsson, viðskiptafræðingur. Reykjanesbær. 8.Kristina Elísabet Andrésdóttir, viðskiptafræðingur. Reykjanesbær. 9.Bjarki Eiríksson, sölu- og þjónusturáðgjafi. Hella. 10.Jasmina Crnac, stjórnmálafræðingur. Reykjanesbær. 11.Jóhann Karl Ásgeirsson, háskólanemi. Hveragerði. 12.Kristjana H. Thorarensen, geðtengslafræðingur. Þorlákshöfn. 13.Halldór Rósmundur Guðjónsson, lögfræðingur. Reykjanesbær. 14.Justyna Wroblewska, deildarstjóri í leikskóla og nemi í mannauðsstjórnun. Reykjanesbær. 15.Heimir Hafsteinsson, trésmíðameistari og aðstoðarmaður byggingafulltrúa í Rangárþingi ytra. Hella. 16.Kolbrún M. Haukdal Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur. Vestmannaeyjar. 17.Alfreð Alfreðsson, leiðsögumaður. Vestmannaeyjar. 18.Guðbjörg Ingimundardóttir, sérkennari. Suðurnesjabær. 19.Hannes Sigurðsson, framkvæmdastjóri. Þorlákshöfn. 20.Ingunn Guðmundsdóttir, viðskiptafræðingur. Selfoss. Viðreisn Alþingiskosningar 2021 Suðurkjördæmi Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Þá skipar Sigurjón Vídalín Guðmundsson, jarðfræðingur og bæjarfulltrúi í Árborg, þriðja sæti listans og Elva Dögg Sigurðardóttir, tómstunda- og félagsmálafræðingur, er í fjórða sæti. „Listinn er skipaður tuttugu öflugum frambjóðendum. Þau eru á öllum aldri með fjölbreyttan bakgrunn, reynslu og þekkingu og hafa sameiginlega sýn á framtíð íslensks samfélags. Notast er við svokallaða fléttulista á framboðslistum Viðreisnar þar sem hver frambjóðandi má ekki vera af sama kyni og sá sem skipar sætið á undan,“ segir í tilkynningu Viðreisnar en listann í heild sinni má sjá hér að neðan. Framboðslisti Viðreisnar í Suðurkjördæmi: 1.Guðbrandur Einarsson, forseti bæjarstjórnar í Reykjanesbæ. Reykjanesbær. 2.Þórunn Wolfram Pétursdóttir, sviðsstjóri og doktor í umhverfisfræðum. Hveragerði. 3.Sigurjón Vídalín Guðmundsson, jarðfræðingur og bæjarfulltrúi í Árborg. Selfoss. 4.Elva Dögg Sigurðardóttir, tómstunda- og félagsmálafræðingur. Reykjanesbær. 5.Axel Sigurðsson, matvæla- og búfræðingur. Selfoss. 6.Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir, lögmaður. Hveragerði. 7.Arnar Páll Guðmundsson, viðskiptafræðingur. Reykjanesbær. 8.Kristina Elísabet Andrésdóttir, viðskiptafræðingur. Reykjanesbær. 9.Bjarki Eiríksson, sölu- og þjónusturáðgjafi. Hella. 10.Jasmina Crnac, stjórnmálafræðingur. Reykjanesbær. 11.Jóhann Karl Ásgeirsson, háskólanemi. Hveragerði. 12.Kristjana H. Thorarensen, geðtengslafræðingur. Þorlákshöfn. 13.Halldór Rósmundur Guðjónsson, lögfræðingur. Reykjanesbær. 14.Justyna Wroblewska, deildarstjóri í leikskóla og nemi í mannauðsstjórnun. Reykjanesbær. 15.Heimir Hafsteinsson, trésmíðameistari og aðstoðarmaður byggingafulltrúa í Rangárþingi ytra. Hella. 16.Kolbrún M. Haukdal Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur. Vestmannaeyjar. 17.Alfreð Alfreðsson, leiðsögumaður. Vestmannaeyjar. 18.Guðbjörg Ingimundardóttir, sérkennari. Suðurnesjabær. 19.Hannes Sigurðsson, framkvæmdastjóri. Þorlákshöfn. 20.Ingunn Guðmundsdóttir, viðskiptafræðingur. Selfoss.
Viðreisn Alþingiskosningar 2021 Suðurkjördæmi Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira