Framboðslisti Viðreisnar í Suðurkjördæmi liggur fyrir Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 22. apríl 2021 09:15 Efstu fjögur á lista frá vinstri: Þórunn Wolfram Pétursdóttir, Sigurjón Vídalín Guðmundsson, Elva Dögg Sigurðardóttir og Guðbrandur Einarsson. aðsend mynd Guðbrandur Einarsson, forseti bæjarstjórnar í Reykjanesbæ, og Þórunn Wolfram Pétursdóttir, sviðsstjóri og doktor í umhverfisfræðum, leiða lista Viðreisnar í Suðurkjördæmi í komandi alþingiskosningum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Viðreisn þar sem fyrsti listi flokksins er kynntur í heild sinni. Þá skipar Sigurjón Vídalín Guðmundsson, jarðfræðingur og bæjarfulltrúi í Árborg, þriðja sæti listans og Elva Dögg Sigurðardóttir, tómstunda- og félagsmálafræðingur, er í fjórða sæti. „Listinn er skipaður tuttugu öflugum frambjóðendum. Þau eru á öllum aldri með fjölbreyttan bakgrunn, reynslu og þekkingu og hafa sameiginlega sýn á framtíð íslensks samfélags. Notast er við svokallaða fléttulista á framboðslistum Viðreisnar þar sem hver frambjóðandi má ekki vera af sama kyni og sá sem skipar sætið á undan,“ segir í tilkynningu Viðreisnar en listann í heild sinni má sjá hér að neðan. Framboðslisti Viðreisnar í Suðurkjördæmi: 1.Guðbrandur Einarsson, forseti bæjarstjórnar í Reykjanesbæ. Reykjanesbær. 2.Þórunn Wolfram Pétursdóttir, sviðsstjóri og doktor í umhverfisfræðum. Hveragerði. 3.Sigurjón Vídalín Guðmundsson, jarðfræðingur og bæjarfulltrúi í Árborg. Selfoss. 4.Elva Dögg Sigurðardóttir, tómstunda- og félagsmálafræðingur. Reykjanesbær. 5.Axel Sigurðsson, matvæla- og búfræðingur. Selfoss. 6.Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir, lögmaður. Hveragerði. 7.Arnar Páll Guðmundsson, viðskiptafræðingur. Reykjanesbær. 8.Kristina Elísabet Andrésdóttir, viðskiptafræðingur. Reykjanesbær. 9.Bjarki Eiríksson, sölu- og þjónusturáðgjafi. Hella. 10.Jasmina Crnac, stjórnmálafræðingur. Reykjanesbær. 11.Jóhann Karl Ásgeirsson, háskólanemi. Hveragerði. 12.Kristjana H. Thorarensen, geðtengslafræðingur. Þorlákshöfn. 13.Halldór Rósmundur Guðjónsson, lögfræðingur. Reykjanesbær. 14.Justyna Wroblewska, deildarstjóri í leikskóla og nemi í mannauðsstjórnun. Reykjanesbær. 15.Heimir Hafsteinsson, trésmíðameistari og aðstoðarmaður byggingafulltrúa í Rangárþingi ytra. Hella. 16.Kolbrún M. Haukdal Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur. Vestmannaeyjar. 17.Alfreð Alfreðsson, leiðsögumaður. Vestmannaeyjar. 18.Guðbjörg Ingimundardóttir, sérkennari. Suðurnesjabær. 19.Hannes Sigurðsson, framkvæmdastjóri. Þorlákshöfn. 20.Ingunn Guðmundsdóttir, viðskiptafræðingur. Selfoss. Viðreisn Alþingiskosningar 2021 Suðurkjördæmi Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Fleiri fréttir Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sjá meira
Þá skipar Sigurjón Vídalín Guðmundsson, jarðfræðingur og bæjarfulltrúi í Árborg, þriðja sæti listans og Elva Dögg Sigurðardóttir, tómstunda- og félagsmálafræðingur, er í fjórða sæti. „Listinn er skipaður tuttugu öflugum frambjóðendum. Þau eru á öllum aldri með fjölbreyttan bakgrunn, reynslu og þekkingu og hafa sameiginlega sýn á framtíð íslensks samfélags. Notast er við svokallaða fléttulista á framboðslistum Viðreisnar þar sem hver frambjóðandi má ekki vera af sama kyni og sá sem skipar sætið á undan,“ segir í tilkynningu Viðreisnar en listann í heild sinni má sjá hér að neðan. Framboðslisti Viðreisnar í Suðurkjördæmi: 1.Guðbrandur Einarsson, forseti bæjarstjórnar í Reykjanesbæ. Reykjanesbær. 2.Þórunn Wolfram Pétursdóttir, sviðsstjóri og doktor í umhverfisfræðum. Hveragerði. 3.Sigurjón Vídalín Guðmundsson, jarðfræðingur og bæjarfulltrúi í Árborg. Selfoss. 4.Elva Dögg Sigurðardóttir, tómstunda- og félagsmálafræðingur. Reykjanesbær. 5.Axel Sigurðsson, matvæla- og búfræðingur. Selfoss. 6.Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir, lögmaður. Hveragerði. 7.Arnar Páll Guðmundsson, viðskiptafræðingur. Reykjanesbær. 8.Kristina Elísabet Andrésdóttir, viðskiptafræðingur. Reykjanesbær. 9.Bjarki Eiríksson, sölu- og þjónusturáðgjafi. Hella. 10.Jasmina Crnac, stjórnmálafræðingur. Reykjanesbær. 11.Jóhann Karl Ásgeirsson, háskólanemi. Hveragerði. 12.Kristjana H. Thorarensen, geðtengslafræðingur. Þorlákshöfn. 13.Halldór Rósmundur Guðjónsson, lögfræðingur. Reykjanesbær. 14.Justyna Wroblewska, deildarstjóri í leikskóla og nemi í mannauðsstjórnun. Reykjanesbær. 15.Heimir Hafsteinsson, trésmíðameistari og aðstoðarmaður byggingafulltrúa í Rangárþingi ytra. Hella. 16.Kolbrún M. Haukdal Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur. Vestmannaeyjar. 17.Alfreð Alfreðsson, leiðsögumaður. Vestmannaeyjar. 18.Guðbjörg Ingimundardóttir, sérkennari. Suðurnesjabær. 19.Hannes Sigurðsson, framkvæmdastjóri. Þorlákshöfn. 20.Ingunn Guðmundsdóttir, viðskiptafræðingur. Selfoss.
Viðreisn Alþingiskosningar 2021 Suðurkjördæmi Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Fleiri fréttir Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sjá meira