Anna Úrsúla: Ég er rosalega ánægð með tækifærið Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 21. apríl 2021 22:48 Anna Úrsúla var ein af betri leikmönnum Íslands í kvöld. vísir/hulda ,,Ég er ánægð með grimmdina. Það er það sem ég var rosalega ánægð með hjá öllum leikmönnunum inn á vellinum,.“ sagði Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, fyrrverandi og núverandi landsliðskona í handbolta eftir leik liðsins á móti Slóveníu í kvöld. ,,Auðvitað vildum við ná góðum úrslitum og við vissum að þetta yrði erfitt með þetta tap úti. Við vildum ná þessar grimmd fram sem við viljum standa fyrir. Við viljum ná árangri og við þurfum að byrja þar.“ Það eru komin nokkur ár síðan að Anna Úrsúla lék síðast fyrir íslenska landsliðið og því blendnar tilfinningar að snúa aftur. ,,Það er allt mjög súrealískt. Ég er rosalega ánægð fyrir tækifærið, að fá að vera valin aftur. Þetta var allt frekar spes eftir að ég eignaðist stelpuna mína en ég er ótrúlega ánægð fyrir tækifærið og að þeir treystu mér. Þótt að mér hafi fundist það mjög spes.“ Anna var búin að leggja skónna á hilluna og talaði um að handboltaskórnir væru farnir í ruslið. Ágúst, þjálfari Vals sannfærði hana að koma á æfingu með Val, svo var hún mætt á völlinn og nú í landsliðið (með Ágúst á hliðarlínunni þar líka) og því deginum ljósara að Ágúst er ansi sannfærandi. ,,Ef þú bara vissir, hann gæti selt ömmu sína. Svo bætist Arnar við og hann er ekkert minna sannfærandi. Mér fannst gaman að finna fyrir trúnni að ég gæti aðstoðað liðið þrátt fyrir að mér fyndist það fáranlegt.“ ,,Mér fannst stelpurnar ánægðar að fá mig, jafnvel þótt að það sé gömul kerling mætt á æfingu með eitthverja stæla. Þetta er ótrúlega gaman frá A-Ö.“ Það er ljóst á meðan Ágúst er við völd bæði hjá Val og í landsliðinu að skórnir fara ekki á hilluna í bráð. ,,Ég þarf nú að fara taka ákvarðanir sjálf, við sjáum bara til,“ sagði Anna hlægjandi að lokum. Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Slóvenía 21-21 | Draumurinn um HM úti Íslenska kvennalandsliðið í handbolta gerði jafntefli við Slóvaníu, 21-21 í umspili um sæti á HM 2021. Þetta dugði ekki til og Slóvenía komnar áfram. 21. apríl 2021 22:16 Anna Úrsúla hætt: „Síðustu handboltaskórnir mínir komnir í ruslið“ Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, ein sigursælasti leikmaður íslenska kvennahandboltans undanfarin ár, er hætt í handbolta en Anna Úrsúla tilkynnti þetta á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi. 17. apríl 2020 09:04 Ræddu „endurkomu drottningarinnar“ og handboltaskóna sem fóru í ruslið Handboltagoðsögnin og margfaldi meistarinn Anna Úrsúla Guðmundsdóttir er hætt við að hætta í handbolta því hún var mætt á gólfið í leik Vals og ÍBV um helgina. Seinni bylgjan ræddi endurkomu Önnu sem hefur orðið sjö sinnum Íslandsmeistari á ferlinum. 2. mars 2021 14:01 Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Leik lokið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Sjá meira
,,Auðvitað vildum við ná góðum úrslitum og við vissum að þetta yrði erfitt með þetta tap úti. Við vildum ná þessar grimmd fram sem við viljum standa fyrir. Við viljum ná árangri og við þurfum að byrja þar.“ Það eru komin nokkur ár síðan að Anna Úrsúla lék síðast fyrir íslenska landsliðið og því blendnar tilfinningar að snúa aftur. ,,Það er allt mjög súrealískt. Ég er rosalega ánægð fyrir tækifærið, að fá að vera valin aftur. Þetta var allt frekar spes eftir að ég eignaðist stelpuna mína en ég er ótrúlega ánægð fyrir tækifærið og að þeir treystu mér. Þótt að mér hafi fundist það mjög spes.“ Anna var búin að leggja skónna á hilluna og talaði um að handboltaskórnir væru farnir í ruslið. Ágúst, þjálfari Vals sannfærði hana að koma á æfingu með Val, svo var hún mætt á völlinn og nú í landsliðið (með Ágúst á hliðarlínunni þar líka) og því deginum ljósara að Ágúst er ansi sannfærandi. ,,Ef þú bara vissir, hann gæti selt ömmu sína. Svo bætist Arnar við og hann er ekkert minna sannfærandi. Mér fannst gaman að finna fyrir trúnni að ég gæti aðstoðað liðið þrátt fyrir að mér fyndist það fáranlegt.“ ,,Mér fannst stelpurnar ánægðar að fá mig, jafnvel þótt að það sé gömul kerling mætt á æfingu með eitthverja stæla. Þetta er ótrúlega gaman frá A-Ö.“ Það er ljóst á meðan Ágúst er við völd bæði hjá Val og í landsliðinu að skórnir fara ekki á hilluna í bráð. ,,Ég þarf nú að fara taka ákvarðanir sjálf, við sjáum bara til,“ sagði Anna hlægjandi að lokum.
Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Slóvenía 21-21 | Draumurinn um HM úti Íslenska kvennalandsliðið í handbolta gerði jafntefli við Slóvaníu, 21-21 í umspili um sæti á HM 2021. Þetta dugði ekki til og Slóvenía komnar áfram. 21. apríl 2021 22:16 Anna Úrsúla hætt: „Síðustu handboltaskórnir mínir komnir í ruslið“ Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, ein sigursælasti leikmaður íslenska kvennahandboltans undanfarin ár, er hætt í handbolta en Anna Úrsúla tilkynnti þetta á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi. 17. apríl 2020 09:04 Ræddu „endurkomu drottningarinnar“ og handboltaskóna sem fóru í ruslið Handboltagoðsögnin og margfaldi meistarinn Anna Úrsúla Guðmundsdóttir er hætt við að hætta í handbolta því hún var mætt á gólfið í leik Vals og ÍBV um helgina. Seinni bylgjan ræddi endurkomu Önnu sem hefur orðið sjö sinnum Íslandsmeistari á ferlinum. 2. mars 2021 14:01 Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Leik lokið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Slóvenía 21-21 | Draumurinn um HM úti Íslenska kvennalandsliðið í handbolta gerði jafntefli við Slóvaníu, 21-21 í umspili um sæti á HM 2021. Þetta dugði ekki til og Slóvenía komnar áfram. 21. apríl 2021 22:16
Anna Úrsúla hætt: „Síðustu handboltaskórnir mínir komnir í ruslið“ Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, ein sigursælasti leikmaður íslenska kvennahandboltans undanfarin ár, er hætt í handbolta en Anna Úrsúla tilkynnti þetta á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi. 17. apríl 2020 09:04
Ræddu „endurkomu drottningarinnar“ og handboltaskóna sem fóru í ruslið Handboltagoðsögnin og margfaldi meistarinn Anna Úrsúla Guðmundsdóttir er hætt við að hætta í handbolta því hún var mætt á gólfið í leik Vals og ÍBV um helgina. Seinni bylgjan ræddi endurkomu Önnu sem hefur orðið sjö sinnum Íslandsmeistari á ferlinum. 2. mars 2021 14:01