Samkeppniseftirlitið greinir stjórnunar- og eignatengsl í atvinnulífinu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. apríl 2021 06:54 Páll Gunnar Pálsson er forstjóri Samkeppniseftirlitsins. Samkeppniseftirlitið vinnur nú að því að skoða stjórnunar- og eignatengsl milli fyrirtækja í íslensku atvinnulífi og hefur í því skyni leitað til annarra stofnana, fræðimanna og ráðgjafa. Frá þessu er greint í Fréttablaðinu í dag. Þar er vísað til skýrslu sem sérfræðingahópur verkalýðshreyfingarinnar gaf út í tengslum við fyrirhugaða sölu á Íslandsbanka, þar sem settar voru fram „efasemdir um getu íslenskra eftirlitsaðila til að fylgjast með flóknum og földum eignatengslum í hagkerfinu,“ að því er segir í Fréttablaðinu. Þar er einnig vitnað í svar Samkeppniseftirlitsins við fyrirspurn blaðsins, þar sem segir að stofnunin sé að undirbúa að taka saman heildstæðar upplýsingar um eftirlit og aðgerðir er varða stjórnunar- og eignatengsl. Þá sé verið að leita leiða til að styrkja yfirsýn yfir stjórnunar- og eignatengsl. „Við þessa vinnu er eftirlitið að leita til annarra stofnana sem búa yfir upplýsingum um eða fylgjast með atvinnulífinu. Jafnframt hefur eftirlitið leitað til fræðimanna sem hafa skoðað þessi mál, auk annarra ráðgjafa, til dæmis á sviði hugbúnaðar,“ segir í svarinu. Samkeppnismál Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Sjá meira
Frá þessu er greint í Fréttablaðinu í dag. Þar er vísað til skýrslu sem sérfræðingahópur verkalýðshreyfingarinnar gaf út í tengslum við fyrirhugaða sölu á Íslandsbanka, þar sem settar voru fram „efasemdir um getu íslenskra eftirlitsaðila til að fylgjast með flóknum og földum eignatengslum í hagkerfinu,“ að því er segir í Fréttablaðinu. Þar er einnig vitnað í svar Samkeppniseftirlitsins við fyrirspurn blaðsins, þar sem segir að stofnunin sé að undirbúa að taka saman heildstæðar upplýsingar um eftirlit og aðgerðir er varða stjórnunar- og eignatengsl. Þá sé verið að leita leiða til að styrkja yfirsýn yfir stjórnunar- og eignatengsl. „Við þessa vinnu er eftirlitið að leita til annarra stofnana sem búa yfir upplýsingum um eða fylgjast með atvinnulífinu. Jafnframt hefur eftirlitið leitað til fræðimanna sem hafa skoðað þessi mál, auk annarra ráðgjafa, til dæmis á sviði hugbúnaðar,“ segir í svarinu.
Samkeppnismál Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Sjá meira