Bayern staðfesta að þeir verða ekki hluti af Ofurdeildinni Anton Ingi Leifsson skrifar 20. apríl 2021 17:31 Karl-Heinz Rummenigge hefur staðfest að Bayern verði ekki hluti af Ofurdeildinni. Arne Dedert/Getty Karl-Heinz Rummenigge, framkvæmdastjóri Bayern Munchen, segir að þýsku meistararnir og Evrópumeistararnir verði ekki hluti af nýrri Ofurdeild. Það sé alveg klárt. Í fyrrakvöld bárust fregnir af nýrri Ofurdeild þar sem tólf af stærstu liðum Evrópu hafa tekið sig saman og búið til deild sem á að koma í stað Meistaradeildarinnar. Sex af liðunum koma frá Englandi en hin liðin koma frá Spáni og Ítalíu. Ekkert liðanna er frá Þýskalandi og Bayern mun að minnsta kosti ekki taka þátt í keppninni, staðfestir Rummenigge. „Fyrir hönd stjórnarinnar vil ég gera það klárt að Bayern mun ekki verða hluti af Ofurdeildinni. FC Bayern stendur með Bundesligunni. Það hefur alltaf verið ánægjulegt að spila fyrir hönd Þýskalands í Meistaradeildinni,“ sagði Rummenigge. „Við minnumst þess með bros á vör, sigri okkar í Lissabon í Meistaradeildinni. Þú gleymir ekki svoleiðis minningum. Fyrir FC Bayern mun Meistaradeildin alltaf vera besta keppnin.“ Bayern stóðu uppi sem sigurvegarar í Meistaradeildinni í vor þar sem þeir höfðu betur gegn PSG í úrslitaleiknum en þeir féllu einmitt út fyrir PSG í átta liða úrslitunum í ár. ❌ Official statement from Bayern Munich CEO Karl-Heinz Rummenigge confirms the club will not play in the #SuperLeague.🌟 "For FC Bayern, the Champions League is the best club competition in the world." pic.twitter.com/PHMf5mlxu4— oddschecker (@oddschecker) April 20, 2021 Ofurdeildin Þýski boltinn Þýskaland Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Sjá meira
Í fyrrakvöld bárust fregnir af nýrri Ofurdeild þar sem tólf af stærstu liðum Evrópu hafa tekið sig saman og búið til deild sem á að koma í stað Meistaradeildarinnar. Sex af liðunum koma frá Englandi en hin liðin koma frá Spáni og Ítalíu. Ekkert liðanna er frá Þýskalandi og Bayern mun að minnsta kosti ekki taka þátt í keppninni, staðfestir Rummenigge. „Fyrir hönd stjórnarinnar vil ég gera það klárt að Bayern mun ekki verða hluti af Ofurdeildinni. FC Bayern stendur með Bundesligunni. Það hefur alltaf verið ánægjulegt að spila fyrir hönd Þýskalands í Meistaradeildinni,“ sagði Rummenigge. „Við minnumst þess með bros á vör, sigri okkar í Lissabon í Meistaradeildinni. Þú gleymir ekki svoleiðis minningum. Fyrir FC Bayern mun Meistaradeildin alltaf vera besta keppnin.“ Bayern stóðu uppi sem sigurvegarar í Meistaradeildinni í vor þar sem þeir höfðu betur gegn PSG í úrslitaleiknum en þeir féllu einmitt út fyrir PSG í átta liða úrslitunum í ár. ❌ Official statement from Bayern Munich CEO Karl-Heinz Rummenigge confirms the club will not play in the #SuperLeague.🌟 "For FC Bayern, the Champions League is the best club competition in the world." pic.twitter.com/PHMf5mlxu4— oddschecker (@oddschecker) April 20, 2021
Ofurdeildin Þýski boltinn Þýskaland Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Sjá meira