„Pep ætti ekki að gagnrýna aðra“ Anton Ingi Leifsson skrifar 14. apríl 2021 17:31 Manchester City tapaði fyrir Leeds um helgina. EPA-EFE/Tibor Illyes Hans-Joachim Watzke, framkvæmdastjóri Dortmund, segir að Pep Guardiola, stjóri Manchester City, ætti ekki að gagnrýna aðra fyrir að eyða peningum í leikmenn. Í kvöld mætast Dortmund og City öðru sinni í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en City hafði betur í fyrri leiknum, 2-1. Fyrir leikinn í Englandi sem fór fram í síðustu viku sagði Guardiola að menn ættu ekki að vanmeta lið Dortmund sem hefði eytt mörgum milljónum í unga og efnilega leikmenn sem og umboðsmenn þeirra. Watzke skaut til baka á Guardiola fyrir síðari leikinn en samkvæmt City hefur eytt 770 milljónum punda í leikmenn, eða 886 milljónum evrum. „Síðustu fimm ár hefur hann eytt næstum milljarða króna í leikmenn. Á fimm árum. Hver á möguleikann á að gera það? Hann ætti ekki að gagnrýna aðra,“ sagði Watzke í samtali við BBC. Leikur Dortmund og City verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld en upphitun fyrir leikina tvo í kvöld hefst klukkan 18.15. Þeir verða svo gerðir upp að þeim loknum. 'Man City have spent nearly €1bn on new players!' - Watzke fires back at Guardiola after agent fee comments https://t.co/WTOBCERFRH pic.twitter.com/kN4ub5mmOg— Goal South Africa (@GoalcomSA) April 14, 2021 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Sjá meira
Í kvöld mætast Dortmund og City öðru sinni í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en City hafði betur í fyrri leiknum, 2-1. Fyrir leikinn í Englandi sem fór fram í síðustu viku sagði Guardiola að menn ættu ekki að vanmeta lið Dortmund sem hefði eytt mörgum milljónum í unga og efnilega leikmenn sem og umboðsmenn þeirra. Watzke skaut til baka á Guardiola fyrir síðari leikinn en samkvæmt City hefur eytt 770 milljónum punda í leikmenn, eða 886 milljónum evrum. „Síðustu fimm ár hefur hann eytt næstum milljarða króna í leikmenn. Á fimm árum. Hver á möguleikann á að gera það? Hann ætti ekki að gagnrýna aðra,“ sagði Watzke í samtali við BBC. Leikur Dortmund og City verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld en upphitun fyrir leikina tvo í kvöld hefst klukkan 18.15. Þeir verða svo gerðir upp að þeim loknum. 'Man City have spent nearly €1bn on new players!' - Watzke fires back at Guardiola after agent fee comments https://t.co/WTOBCERFRH pic.twitter.com/kN4ub5mmOg— Goal South Africa (@GoalcomSA) April 14, 2021 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Sjá meira