Tugir mótmælenda handteknir í Minnesota Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 13. apríl 2021 20:01 Mótmælandi kallar að lögreglu fyrir utan lögreglustöðina í Brooklyn Center. AP/Christian Monterrosa Fjörutíu mótmælendur voru handteknir í Brooklyn Center í Bandaríkjunum í nótt. Mikil reiði er á meðal borgarbúa eftir að lögregla skaut tvítugan svartan karlmann til bana á sunnudag. Mótmæli hafa geisað síðustu tvær nætur í þessari þrjátíu þúsund manna borg í Minnesota-ríki, skammt norður af Minneapolis. Útgöngubann var í gildi í nótt sem hafði engin áhrif á mótmælendur og beitti lögregla bæði hvellsprengjum og táragasi til þess að reyna að ná stjórn á aðstæðum. Rétt eins og eftir drápið á George Floyd, öðrum svörtum karlmanni, í fyrra er nú mótmælt víðar um Bandaríkin. Í Portland kom til átaka á milli lögreglu og mótmælenda. Lögreglan í Brooklyn Center birti myndband af því í nótt þegar lögreglukona með 26 ára starfsreynslu skaut hinn tvítuga Daunte Wright til bana á sunnudag. Svo virðist sem hún hafi ruglast á skambyssu sinni og rafbyssu. Mótmælendur í borginni krefjast, rétt eins og áður, að lögregluofbeldi linni og fara fram á róttækar breytingar. Borgarstjórinn hefur lofað réttlæti og sagðist vilja að lögregluþjónninn verði rekinn. Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Black Lives Matter Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Mark Rutte heimsækir Ísland Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Fleiri fréttir Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Sjá meira
Mótmæli hafa geisað síðustu tvær nætur í þessari þrjátíu þúsund manna borg í Minnesota-ríki, skammt norður af Minneapolis. Útgöngubann var í gildi í nótt sem hafði engin áhrif á mótmælendur og beitti lögregla bæði hvellsprengjum og táragasi til þess að reyna að ná stjórn á aðstæðum. Rétt eins og eftir drápið á George Floyd, öðrum svörtum karlmanni, í fyrra er nú mótmælt víðar um Bandaríkin. Í Portland kom til átaka á milli lögreglu og mótmælenda. Lögreglan í Brooklyn Center birti myndband af því í nótt þegar lögreglukona með 26 ára starfsreynslu skaut hinn tvítuga Daunte Wright til bana á sunnudag. Svo virðist sem hún hafi ruglast á skambyssu sinni og rafbyssu. Mótmælendur í borginni krefjast, rétt eins og áður, að lögregluofbeldi linni og fara fram á róttækar breytingar. Borgarstjórinn hefur lofað réttlæti og sagðist vilja að lögregluþjónninn verði rekinn.
Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Black Lives Matter Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Mark Rutte heimsækir Ísland Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Fleiri fréttir Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Sjá meira