Óvissa með lykilmenn hjá PSG fyrir stórleikinn Anton Ingi Leifsson skrifar 12. apríl 2021 21:45 Marquinhos skoraði og fór svo af velli í fyrri leiknum. Alexander Hassenstein/Getty Images Mauricio Pochettino, stjóri PSG, segir að óvíst sé með framgöngu nokkurra lykilmanna hjá liðinu fyrir síðari leikinn gegn Bayern Munchen í Meistaradeildinni. Frönsku meistararnir unnu fyrri leikinn í Þýskalandi, 2-3, í frábærum knattspyrnuleik en síðari leikurinn fer fram í París annað kvöld. Staðan á leikmannahópi PSG er þó ekki góð því nokkrir lykilmenn liðsins eru enn á meiðslalistanum og eru í kapphlaupi við tímann. „Ég veit ekki hvort að Marquinhos verði klár. Við tökum ákvörðun varðandi hann í fyrramálið. Hann gæti verið í hópnum og byrjað á bekknum en við ákveðum það í morgun,“ sagði Pochettino. „Það verður erfitt fyrir Marco Verratti að verða tilbúinn og byrja leikinn. Sérstaklega í samanburði við Alessandro Florenzi en við munum sjá hvernig þetta verður á morgun.“ „Moise Kean verður í hópnum en við höfum ekki ákveðið hver byrjar. Mauro Icardi er ekki í hópnum,“ sagði Pochettino. Leikurinn verður flautaður í gang klukkan 19.00. Leikurinn er að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Pochettino won't risk Marquinhos and Verratti against Bayern. #beINUCL #UCL https://t.co/YRFzKIRpvZ— beIN SPORTS (@beINSPORTS_EN) April 12, 2021 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Fleiri fréttir Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Sjá meira
Frönsku meistararnir unnu fyrri leikinn í Þýskalandi, 2-3, í frábærum knattspyrnuleik en síðari leikurinn fer fram í París annað kvöld. Staðan á leikmannahópi PSG er þó ekki góð því nokkrir lykilmenn liðsins eru enn á meiðslalistanum og eru í kapphlaupi við tímann. „Ég veit ekki hvort að Marquinhos verði klár. Við tökum ákvörðun varðandi hann í fyrramálið. Hann gæti verið í hópnum og byrjað á bekknum en við ákveðum það í morgun,“ sagði Pochettino. „Það verður erfitt fyrir Marco Verratti að verða tilbúinn og byrja leikinn. Sérstaklega í samanburði við Alessandro Florenzi en við munum sjá hvernig þetta verður á morgun.“ „Moise Kean verður í hópnum en við höfum ekki ákveðið hver byrjar. Mauro Icardi er ekki í hópnum,“ sagði Pochettino. Leikurinn verður flautaður í gang klukkan 19.00. Leikurinn er að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Pochettino won't risk Marquinhos and Verratti against Bayern. #beINUCL #UCL https://t.co/YRFzKIRpvZ— beIN SPORTS (@beINSPORTS_EN) April 12, 2021 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Fleiri fréttir Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Sjá meira