Maður minnisblaðanna, Covid og pólitík í Víglínunni Heimir Már Pétursson skrifar 11. apríl 2021 16:31 Fárra minnisblaða er beðið með annarri eins eftirvæntingu og minnisblaða Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis til heilbrigðisráðherra. Heimir Már Pétursson fréttamaður ræðir við hann og formanna og varaformann velferðarnefndar í Víglínunni á Stöð 2 í dag. Það er ekki að undra að tillagna sóttvarnalæknis sé beðið með eftirvæntingu þar sem þau hafa mikil áhrif á líf alls almennings, sem verður að laga sig að þeim sóttvarnareglum sem Svandís Svavarsdóttir setur í framhaldi tillagnanna. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sér ekkert því til fyrirstöðu að stjórnvöld setji áætlun um afnám sóttvarnaaðgerða samhliða fjölgun bólusetninga. Hann muni samt halda áfram að leggja fram tillögur sem taki mið af framvindu faraldursins.Stöð 2/Einar Vaxandi pirrings er hins vegar farið að gæta vegna sóttvarnaaðgerðanna hjá sumum, ekki síst hjá hópi stjórnmálamanna á leið í prófkjör fyrir komandi kosningar í haust. Þá mæta þau Helga Vala Helgadóttir þingmaður Samfylkingarinnar og Ólafur Þór Gunnarsson þingmaður Vinstri grænna í þáttinn en þau gegna embættum formanns og varaformanns velferðarnefndar Alþingis. Helga Vala Helgadóttir formaður Velferðarnefndar og Ólafur Þór Gunnarsson varaformaður nefndarinnar mæta í Víglínuna.Stöð 2/Einar Sóttvarnaaðgerðir koma gjarnan til umræðu í nefndinni. Á fimmtudag varð heilbrigðisráðherra við beiðni fulltrúa Pírata í nefndinni um að fá afhent gögn á bakvið ákvörðun heilbrigðisráðherra um setningu umdeildrar reglugerðar um sóttkvíarhótel. Rætt verður um dóm héraðsdóms á lögmæti reglugerðarinnar og hvort eðlilegt hefði verið að fá efnislegan dóm frá áfrýjunardómstiginu í Landsrétti. Víglínan er á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 17:40. Víglínan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Fleiri fréttir Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Sjá meira
Það er ekki að undra að tillagna sóttvarnalæknis sé beðið með eftirvæntingu þar sem þau hafa mikil áhrif á líf alls almennings, sem verður að laga sig að þeim sóttvarnareglum sem Svandís Svavarsdóttir setur í framhaldi tillagnanna. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sér ekkert því til fyrirstöðu að stjórnvöld setji áætlun um afnám sóttvarnaaðgerða samhliða fjölgun bólusetninga. Hann muni samt halda áfram að leggja fram tillögur sem taki mið af framvindu faraldursins.Stöð 2/Einar Vaxandi pirrings er hins vegar farið að gæta vegna sóttvarnaaðgerðanna hjá sumum, ekki síst hjá hópi stjórnmálamanna á leið í prófkjör fyrir komandi kosningar í haust. Þá mæta þau Helga Vala Helgadóttir þingmaður Samfylkingarinnar og Ólafur Þór Gunnarsson þingmaður Vinstri grænna í þáttinn en þau gegna embættum formanns og varaformanns velferðarnefndar Alþingis. Helga Vala Helgadóttir formaður Velferðarnefndar og Ólafur Þór Gunnarsson varaformaður nefndarinnar mæta í Víglínuna.Stöð 2/Einar Sóttvarnaaðgerðir koma gjarnan til umræðu í nefndinni. Á fimmtudag varð heilbrigðisráðherra við beiðni fulltrúa Pírata í nefndinni um að fá afhent gögn á bakvið ákvörðun heilbrigðisráðherra um setningu umdeildrar reglugerðar um sóttkvíarhótel. Rætt verður um dóm héraðsdóms á lögmæti reglugerðarinnar og hvort eðlilegt hefði verið að fá efnislegan dóm frá áfrýjunardómstiginu í Landsrétti. Víglínan er á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 17:40.
Víglínan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Fleiri fréttir Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Sjá meira