Sáttur með hvernig liðið hefur brugðist við áskorunum tímabilsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. apríl 2021 21:25 Kevin De Bruyne skoraði fyrra mark Manchester City í kvöld. EPA-EFE/PETER POWELL Kevin De Bruyne skoraði fyrra mark Manchester City í 2-1 sigri á Borussia Dortmund í kvöld er liðin mættust í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Þá var De Bruyne ein aðalástæða þess að Phil Foden skoraði sigurmark leiksins undir lok leiks. „Þeir spiluðu mjög vel á milli línanna og ullu okkur miklum vandræðum. Í síðari hálfleik sköpuðum við nóg af færum og áttu að skora fleiri mörk. Það var leiðinlegt þegar þeir komu til baka og jöfnuði en það getur alltaf gerst. Að vera 2-1 yfir er erfitt en við náðum allavega markinu og erum yfir fyrir síðari leikinn,“ sagði Belginn að leik loknum. Man City er 2-1 yfir fyrir síðari leik liðanna sem fer fram eftir viku. Sigurmarkið kom eftir að De Bruyne gaf á İlkay Gündoğan sem lagði boltann upp á Phil Foden sem skoraði markið sem gæti reynst einkar mikilvægt þegar uppi er staðið. „Ég horfði upp áður en ég fékk boltann. Ég reyni að sjá fyrir mér hvað er að gerast. Ég sá Phil og Gundo báða hlaupa í átt að fjærstönginni svo ég reyndi að lyfta boltanum þangað.“ „Tímabilið byrjaði af miklum krafti í september og hefur ekki stöðvað síðan. Þetta hefur verið ótrúlegt magn af leikjum og liðið hefur brugðist vel við þeim áskorunum sem hafa mætt okkur á þessu tímabili.“ De Bruyne final ball every single time is unbelievable #UCL— Jack Grealish (@JackGrealish) April 6, 2021 „Við erum í góðri stöðu og erum í þeirri forréttindastöðu að vera berjast um alla bikara sem eru í boði. Við reynum undirbúa okkur leik fyrir leik,“ sagði Kevin De Bruyne að lokum í viðtali við BT Sport að loknum 2-1 sigri Manchester City í kvöld. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Fleiri fréttir Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Sjá meira
„Þeir spiluðu mjög vel á milli línanna og ullu okkur miklum vandræðum. Í síðari hálfleik sköpuðum við nóg af færum og áttu að skora fleiri mörk. Það var leiðinlegt þegar þeir komu til baka og jöfnuði en það getur alltaf gerst. Að vera 2-1 yfir er erfitt en við náðum allavega markinu og erum yfir fyrir síðari leikinn,“ sagði Belginn að leik loknum. Man City er 2-1 yfir fyrir síðari leik liðanna sem fer fram eftir viku. Sigurmarkið kom eftir að De Bruyne gaf á İlkay Gündoğan sem lagði boltann upp á Phil Foden sem skoraði markið sem gæti reynst einkar mikilvægt þegar uppi er staðið. „Ég horfði upp áður en ég fékk boltann. Ég reyni að sjá fyrir mér hvað er að gerast. Ég sá Phil og Gundo báða hlaupa í átt að fjærstönginni svo ég reyndi að lyfta boltanum þangað.“ „Tímabilið byrjaði af miklum krafti í september og hefur ekki stöðvað síðan. Þetta hefur verið ótrúlegt magn af leikjum og liðið hefur brugðist vel við þeim áskorunum sem hafa mætt okkur á þessu tímabili.“ De Bruyne final ball every single time is unbelievable #UCL— Jack Grealish (@JackGrealish) April 6, 2021 „Við erum í góðri stöðu og erum í þeirri forréttindastöðu að vera berjast um alla bikara sem eru í boði. Við reynum undirbúa okkur leik fyrir leik,“ sagði Kevin De Bruyne að lokum í viðtali við BT Sport að loknum 2-1 sigri Manchester City í kvöld. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Fleiri fréttir Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Sjá meira