Krummi sem heldur að hann sé hundur Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 31. mars 2021 20:03 Jóhann Helgi og Dimma, sem eru miklir vinir og ná vel saman. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hrafninn Dimma heldur að hann sé hundur því henni þykir ekkert meira skemmtilegt en að leika við Rjúpu, sem er sextíu kíló hundur á heimili við Elliðavatn. Jóhann Helgi Hlöðversson og Margrét Ormsdóttir búa við Elliðavatn steinsnar frá höfuðborgarsvæðinu með nokkra hunda og taminn krumma, sem Jóhann Helgi sér um og hefur þjálfað með góðum árangri. Dimma er árs gömul og fór í fóstur til þeirra hjóna eftir að dýralæknir hafði fengið hana í hendur eftir óhapp á íþróttasvæðinu á Selfossi. Hún var fljót að jafna sig. „Hún er ljúf og blíð en hún er náttúrulega hrafn“, segir Jóhann Helgi. Rjúpa, sem er 60 kílóa hundur, Stóri Dan og Dimma eru bestu vinir og leika sér saman alla daga enda heldur Dimma oft að hún sé hundur. En hvað fær Dimma að éta? „Bara allt sem við borðum. Hrafnar eru alætur, jú hún er frábær. Eins og hún og tíkin, þar er jafnvægið alveg upp á tíu. Tíkin er ekkert að kippa sér upp við það þó að Dimma sé að bíta í skottið á henni og lappirnar og tíkin böggast jafn mikið í hrafninum í hundrað prósent jafnvægi og þær elska hvor aðra, elska að stríða hvor annarri og elska að hanga saman og leika eins og hundar gera,“ segir Jóhann Helgi. Dimma og Jóhann Helgi bregða oft á leik enda fulginn einstaklega gæfur og góður.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvor er skemmtilegri, hundurinn eða Dimma? „Dimma er miklu gáfaðri, hún er miklu fljótari að læra heldur en Rjúpa, það er engin spurning“, segir Jóhann Helgi hlægjandi. Rjúpa er stór og fallegur sextíu kílóa hundur, sem er besti vinur Jóhanns Helga og hrafnsins Dimmu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Reykjavík Dýr Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Jóhann Helgi Hlöðversson og Margrét Ormsdóttir búa við Elliðavatn steinsnar frá höfuðborgarsvæðinu með nokkra hunda og taminn krumma, sem Jóhann Helgi sér um og hefur þjálfað með góðum árangri. Dimma er árs gömul og fór í fóstur til þeirra hjóna eftir að dýralæknir hafði fengið hana í hendur eftir óhapp á íþróttasvæðinu á Selfossi. Hún var fljót að jafna sig. „Hún er ljúf og blíð en hún er náttúrulega hrafn“, segir Jóhann Helgi. Rjúpa, sem er 60 kílóa hundur, Stóri Dan og Dimma eru bestu vinir og leika sér saman alla daga enda heldur Dimma oft að hún sé hundur. En hvað fær Dimma að éta? „Bara allt sem við borðum. Hrafnar eru alætur, jú hún er frábær. Eins og hún og tíkin, þar er jafnvægið alveg upp á tíu. Tíkin er ekkert að kippa sér upp við það þó að Dimma sé að bíta í skottið á henni og lappirnar og tíkin böggast jafn mikið í hrafninum í hundrað prósent jafnvægi og þær elska hvor aðra, elska að stríða hvor annarri og elska að hanga saman og leika eins og hundar gera,“ segir Jóhann Helgi. Dimma og Jóhann Helgi bregða oft á leik enda fulginn einstaklega gæfur og góður.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvor er skemmtilegri, hundurinn eða Dimma? „Dimma er miklu gáfaðri, hún er miklu fljótari að læra heldur en Rjúpa, það er engin spurning“, segir Jóhann Helgi hlægjandi. Rjúpa er stór og fallegur sextíu kílóa hundur, sem er besti vinur Jóhanns Helga og hrafnsins Dimmu.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Reykjavík Dýr Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent