Missir af mikilvægum leikjum gegn Englandi og Paris Saint-Germain Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. mars 2021 19:00 Lewandowski verður frá næstu fjórar vikur eða svo. EPA-EFE/LUKAS BARTH-TUTTAS Pólski framherjinn Robert Lewandowski verður frá næstu fjórar vikurnar vegna meiðsla á hné. Mun hann missa af landsleik Póllands og Englands á morgun sem og einvígi Bayern München og PSG í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Lewandowski er talinn einn besti framherji heims um þessar mundir og var til að mynda valinn leikmaður ársins 2020 af Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA. Hinn 32 ára gamli Lewandowski hefur haldið sínu striki á þessu tímabili og skorað hvert markið á fætur öðru. Hefur hann skorað 35 mörk í 25 leikjum í þýsku úrvaldsdeildinni ásamt því að leggja upp sex til viðbótar. Þá hefur hann skorað fimm mörk í sex leikjum í Meistaradeild Evrópu og tvö í tveimur leikjum á HM félagsliða. Bayern greindi frá því á samfélagsmiðlum sínum í dag að Lewandowski yrði frá næstu vikurnar og þar með er ljóst að hann missir af stórleik Englands og Póllands á Wembley í Lundúnum á morgun. Robert Lewandowski has suffered sprained ligaments in his right knee. The striker will be out for around four weeks. pic.twitter.com/aK7lPgso3g— FC Bayern English (@FCBayernEN) March 30, 2021 Einnig mun hann missa af næstu leikjum Bæjara vegna meiðslanna og þar á meðal einvígisins gegn PSG í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Um er að ræða liðin sem mættust í úrslitum á síðustu leiktíð en þar höfðu Bayern betur 1-0 þökk sé marki Kingsley Coman. Sigurvegar einvígisins mun svo mæta Manchester City eða Borussia Dortmund í undanúrslitum. Leikur Englands og Póllands er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport 2 annað kvöld 18.35. Sama á við um rimmu Bayern og PSG þegar þar að kemur. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu HM 2022 í Katar Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Sjá meira
Lewandowski er talinn einn besti framherji heims um þessar mundir og var til að mynda valinn leikmaður ársins 2020 af Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA. Hinn 32 ára gamli Lewandowski hefur haldið sínu striki á þessu tímabili og skorað hvert markið á fætur öðru. Hefur hann skorað 35 mörk í 25 leikjum í þýsku úrvaldsdeildinni ásamt því að leggja upp sex til viðbótar. Þá hefur hann skorað fimm mörk í sex leikjum í Meistaradeild Evrópu og tvö í tveimur leikjum á HM félagsliða. Bayern greindi frá því á samfélagsmiðlum sínum í dag að Lewandowski yrði frá næstu vikurnar og þar með er ljóst að hann missir af stórleik Englands og Póllands á Wembley í Lundúnum á morgun. Robert Lewandowski has suffered sprained ligaments in his right knee. The striker will be out for around four weeks. pic.twitter.com/aK7lPgso3g— FC Bayern English (@FCBayernEN) March 30, 2021 Einnig mun hann missa af næstu leikjum Bæjara vegna meiðslanna og þar á meðal einvígisins gegn PSG í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Um er að ræða liðin sem mættust í úrslitum á síðustu leiktíð en þar höfðu Bayern betur 1-0 þökk sé marki Kingsley Coman. Sigurvegar einvígisins mun svo mæta Manchester City eða Borussia Dortmund í undanúrslitum. Leikur Englands og Póllands er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport 2 annað kvöld 18.35. Sama á við um rimmu Bayern og PSG þegar þar að kemur. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu HM 2022 í Katar Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Sjá meira