Tilfærsla Krýsuvíkur á Reykjanesi og vonbrigði fjármálaráðherra með fjárfestingar í Víglínunni Heimir Már Pétursson skrifar 28. mars 2021 16:31 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur verða gestir Heimis Más Péturssonar fréttamanns í Víglínunni klukkan 17:40 á Stöð 2 í dag. Stöð 2/Einar Heimir Már Pétursson fréttamaður fær Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra og Harald Sigurðsson eldfjallafræðing til sín í Víglínuna á Stöð 2 í dag. Rætt verður um fjármálaáætlun og aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins við Bjarna og eldgosið í Geldingadölum við Harald. Þótt samdrátturinn í þjóðarframleiðslunni hafi verið mun minni en áætlað var á síðasta ári er Bjarni ekki sáttur við hvernig spilast hefur úr þeim fjármunum sem settir hafa verið til fjárfestinga á vegum ríkisins. Ef til vill þurfi ríkið að vera sveigjanlegra við útdeilingu fjármagns eftir því hvar og hvenær verkefni koma upp. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra er ekki sáttur við hvernig spilast hefur úr þeim fjárhæðum sem stjórnvöld hafi eyrnarmerkt til fjárfestinga að undanförnu. Þær hefðu mátt skila sér betur í verkefnum.Stöð 2/Einar Þá verður rætt við Bjarna um komandi kosningar í haust og mögulegt áframhald á stjórnarsamstarfi núverandi stjórnarflokka sem hann segir hafa gengið vel. Fái flokkarnir til þess góðan meirihluta beri þeim að ræða saman um mögulegt samstaf áfram. Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur er einn sá virtasti á sínu sviði í heiminum og verður í seinni hluta Víglínunnar í dag. Hann segir eldgosið í Geldingadölum marka mikil tímamót í jarðsögunni. Nú hafi vísindamenn í fyrsta skipti fengið innsýn í möttulinn undir Íslandi. Þá hafi verið mikið landrek á svæðinu þannig að Krýsuvík hafi færst til um sextán sentimetra. Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur segir að eldgosið á Reykjanesi eigi eftir að valda byltingu í rannsóknum á mötli jarðar undir Íslandi og hafa jákvæð áhrif á ferðaþjónustu á svæðinu.Stöð 2/Einar Aftur á móti telur Haraldur að eldgosið á Reykjanesi muni ekki standa lengi. Það muni þó verða mikil lyftistöng fyrir ferðaþjónustu á svæðinu. Hann stefni því á að færa eldfjallasafn sitt frá Stykkishólmi á Reykjanes. Víglínan er á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 17:40. Víglínan Eldgos í Fagradalsfjalli Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kom ekki á teppið Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Innlent Fleiri fréttir Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Pallborðið: Síðasta einvígið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Sjá meira
Þótt samdrátturinn í þjóðarframleiðslunni hafi verið mun minni en áætlað var á síðasta ári er Bjarni ekki sáttur við hvernig spilast hefur úr þeim fjármunum sem settir hafa verið til fjárfestinga á vegum ríkisins. Ef til vill þurfi ríkið að vera sveigjanlegra við útdeilingu fjármagns eftir því hvar og hvenær verkefni koma upp. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra er ekki sáttur við hvernig spilast hefur úr þeim fjárhæðum sem stjórnvöld hafi eyrnarmerkt til fjárfestinga að undanförnu. Þær hefðu mátt skila sér betur í verkefnum.Stöð 2/Einar Þá verður rætt við Bjarna um komandi kosningar í haust og mögulegt áframhald á stjórnarsamstarfi núverandi stjórnarflokka sem hann segir hafa gengið vel. Fái flokkarnir til þess góðan meirihluta beri þeim að ræða saman um mögulegt samstaf áfram. Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur er einn sá virtasti á sínu sviði í heiminum og verður í seinni hluta Víglínunnar í dag. Hann segir eldgosið í Geldingadölum marka mikil tímamót í jarðsögunni. Nú hafi vísindamenn í fyrsta skipti fengið innsýn í möttulinn undir Íslandi. Þá hafi verið mikið landrek á svæðinu þannig að Krýsuvík hafi færst til um sextán sentimetra. Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur segir að eldgosið á Reykjanesi eigi eftir að valda byltingu í rannsóknum á mötli jarðar undir Íslandi og hafa jákvæð áhrif á ferðaþjónustu á svæðinu.Stöð 2/Einar Aftur á móti telur Haraldur að eldgosið á Reykjanesi muni ekki standa lengi. Það muni þó verða mikil lyftistöng fyrir ferðaþjónustu á svæðinu. Hann stefni því á að færa eldfjallasafn sitt frá Stykkishólmi á Reykjanes. Víglínan er á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 17:40.
Víglínan Eldgos í Fagradalsfjalli Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kom ekki á teppið Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Innlent Fleiri fréttir Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Pallborðið: Síðasta einvígið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Sjá meira