Rory McIlroy sló boltanum í sundlaug á heimsmótinu í holukeppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2021 09:00 Þetta var erfiður dagur fyrir norður-írska kylfinginn Rory McIlroy. AP/David J. Phillip Rory McIlroy átti afar skrautlegt högg í tapi á móti Ian Poulter í fyrsta umferð Heimsmótsins í holukeppni sem fram fer í Texas þessa dagana. Aðeins 64 kylfingar fengu að vera með í mótinu og þeim var skipt niður í sextán fjögurra manna riðla þar sem sigurvegarinn tryggir sér sæti í sextán manna úrslitum. Riðlakeppnin fer fram frá miðvikudegi til föstudags. Rory McIlroy lands shot in a swimming pool as slump continues in heavy match-play loss to Ian Poulterhttps://t.co/YiSA57sX75— Independent Sport (@IndoSport) March 24, 2021 Ian Poulter vann öruggan 6&5 sigur á Rory McIlroy í fyrstu umferðinni en hann var kominn sex holum yfir þegar aðeins fimm holur voru eftir. Leiknum lauk því á þrettándu holunni. Norður-Írinn, sem var í fyrsta styrkleikaflokki þegar dregið var í riðla, átti meðal annars eitt skrautlegt högg sem endaði í sundlaug sem var í garði á húsi við völlinn. Þetta var upphafshögg Rory McIlroy og hann missti boltann svakalega til vinstri eins og sjá má hér fyrir neðan. 4th Hole: 3-putt from 18 feet. 5th Hole: Tee shot finds swimming pool.@IanJamesPoulter is taking advantage of Rory McIlroy's slow start and is 3UP thru 5. pic.twitter.com/rhnvApdGOo— PGA TOUR (@PGATOUR) March 24, 2021 Höggið kom á fimmtu holu á golfvellinum í Austin en var aðeins eitt af mörgum slökum höggum Rory McIlroy í þessum leik. Hann hitti líka í vatnið á þrettándu holunni og með því gulltryggði Ian Poulter sigurinn sinn. Þetta var fyrsti hringurinn hjá Rory McIlroy síðan að hann hóf að vinna með þjálfaranum Pete Cowen. Poulter og McIlroy leika í riðli með þeim Cameron Smith og Lanto Griffin. Þar hafði Smith betur á lokaholu dagsins. Önnur óvænt úrslit á fyrsta deginum voru þau að Antoine Rozner hafði betur 2&0 á móti Bryson DeChambeau. DeChambeau er í fimmta sæti heimslistans á meðan Rozner er í 64. sæti. Sergio Garcia vann 4&3 sigur á Lee Westwood, Dustin Johnson vann Adam Long 2&0 og Matt Kuchar vann 3&2 sigur á Justin Thomas svo einhver önnur úrslit séu nefnd. Golf Mest lesið Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Formúla 1 Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Fimm mörk og eitt rautt spjald í seinni hálfleik í sigri Njarðvíkur Íslenski boltinn Tap hjá Íslendingaliðunum Handbolti María aftur með eftir versta símtal ævinnar Fótbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Aðeins 64 kylfingar fengu að vera með í mótinu og þeim var skipt niður í sextán fjögurra manna riðla þar sem sigurvegarinn tryggir sér sæti í sextán manna úrslitum. Riðlakeppnin fer fram frá miðvikudegi til föstudags. Rory McIlroy lands shot in a swimming pool as slump continues in heavy match-play loss to Ian Poulterhttps://t.co/YiSA57sX75— Independent Sport (@IndoSport) March 24, 2021 Ian Poulter vann öruggan 6&5 sigur á Rory McIlroy í fyrstu umferðinni en hann var kominn sex holum yfir þegar aðeins fimm holur voru eftir. Leiknum lauk því á þrettándu holunni. Norður-Írinn, sem var í fyrsta styrkleikaflokki þegar dregið var í riðla, átti meðal annars eitt skrautlegt högg sem endaði í sundlaug sem var í garði á húsi við völlinn. Þetta var upphafshögg Rory McIlroy og hann missti boltann svakalega til vinstri eins og sjá má hér fyrir neðan. 4th Hole: 3-putt from 18 feet. 5th Hole: Tee shot finds swimming pool.@IanJamesPoulter is taking advantage of Rory McIlroy's slow start and is 3UP thru 5. pic.twitter.com/rhnvApdGOo— PGA TOUR (@PGATOUR) March 24, 2021 Höggið kom á fimmtu holu á golfvellinum í Austin en var aðeins eitt af mörgum slökum höggum Rory McIlroy í þessum leik. Hann hitti líka í vatnið á þrettándu holunni og með því gulltryggði Ian Poulter sigurinn sinn. Þetta var fyrsti hringurinn hjá Rory McIlroy síðan að hann hóf að vinna með þjálfaranum Pete Cowen. Poulter og McIlroy leika í riðli með þeim Cameron Smith og Lanto Griffin. Þar hafði Smith betur á lokaholu dagsins. Önnur óvænt úrslit á fyrsta deginum voru þau að Antoine Rozner hafði betur 2&0 á móti Bryson DeChambeau. DeChambeau er í fimmta sæti heimslistans á meðan Rozner er í 64. sæti. Sergio Garcia vann 4&3 sigur á Lee Westwood, Dustin Johnson vann Adam Long 2&0 og Matt Kuchar vann 3&2 sigur á Justin Thomas svo einhver önnur úrslit séu nefnd.
Golf Mest lesið Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Formúla 1 Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Fimm mörk og eitt rautt spjald í seinni hálfleik í sigri Njarðvíkur Íslenski boltinn Tap hjá Íslendingaliðunum Handbolti María aftur með eftir versta símtal ævinnar Fótbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira