Stoðsending á Eið Smára ein af bestu tilþrifum Ronaldinho í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2021 11:31 Eiður Smári Guðjohnsen og Ronaldhino fagna marki saman. Þeir náðu oft vel saman hjá Barcelona. Getty/Harry How Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Ronaldinho átti afmæli í gær og það þótti mörgum við hæfi að hendi í tilþrifapakka á samfélagsmiðlum. Ronaldinho hélt upp á 41 árs afmælið sitt í gær en kappinn var mikill skemmtikraftur inn á fótboltavellinum þegar hann var upp á sitt besta. Twitter síða Meistaradeildarinnar birti í gær bestu tilþrifin hjá Ronaldinho í leikjum hans í Meistaradeildinni í tilefni afmælisins. Ronaldinho vann Meistaradeildina með Barcelona árið 2006. Hann spilaði alls 47 leiki í Meistaradeildinni og var með 18 mörk og 14 stoðsendingar í þeim. Eina af þessum stoðsendingum komst á tilþrifalistann en hún var í leik á móti Chelsea í riðlakeppni Meistaradeildarinnar 31. októtber 2006. 8 Ronaldinho assist for Eidur Gudjohnsen @FCBarcelona | @10Ronaldinho | #UCL pic.twitter.com/k6OJdxMFch— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) March 21, 2021 Ronaldinho gerði fór þá illa með bakvörðinn Khalid Boulahrouz og sendi utanfótarsendingu inn í markteig þar sem Eiður Smári átti ekki neinum vandræðum með að setja boltann í markið. Eiður Smári kom Chelsea þarna í 2-1 á 58. mínútu á móti sínum gömlu félögum í Chelsea en Didier Drogba náði að tryggja Chelsea jafntefli með marki í uppbótatíma. Það má sjá þessa stoðsendingu Ronaldinho á Eið Smára hér fyrir ofan. Barcelona fór í sextán liða úrslitin þetta tímabil en datt út á móti Liverpool. Þegar Eiður Smári vann síðan Meistaradeildina með Barcelona vorið 2009 þá var Ronaldinho farinn frá félaginu. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Leik lokið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Sjá meira
Ronaldinho hélt upp á 41 árs afmælið sitt í gær en kappinn var mikill skemmtikraftur inn á fótboltavellinum þegar hann var upp á sitt besta. Twitter síða Meistaradeildarinnar birti í gær bestu tilþrifin hjá Ronaldinho í leikjum hans í Meistaradeildinni í tilefni afmælisins. Ronaldinho vann Meistaradeildina með Barcelona árið 2006. Hann spilaði alls 47 leiki í Meistaradeildinni og var með 18 mörk og 14 stoðsendingar í þeim. Eina af þessum stoðsendingum komst á tilþrifalistann en hún var í leik á móti Chelsea í riðlakeppni Meistaradeildarinnar 31. októtber 2006. 8 Ronaldinho assist for Eidur Gudjohnsen @FCBarcelona | @10Ronaldinho | #UCL pic.twitter.com/k6OJdxMFch— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) March 21, 2021 Ronaldinho gerði fór þá illa með bakvörðinn Khalid Boulahrouz og sendi utanfótarsendingu inn í markteig þar sem Eiður Smári átti ekki neinum vandræðum með að setja boltann í markið. Eiður Smári kom Chelsea þarna í 2-1 á 58. mínútu á móti sínum gömlu félögum í Chelsea en Didier Drogba náði að tryggja Chelsea jafntefli með marki í uppbótatíma. Það má sjá þessa stoðsendingu Ronaldinho á Eið Smára hér fyrir ofan. Barcelona fór í sextán liða úrslitin þetta tímabil en datt út á móti Liverpool. Þegar Eiður Smári vann síðan Meistaradeildina með Barcelona vorið 2009 þá var Ronaldinho farinn frá félaginu.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Leik lokið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Sjá meira