Tesla afhendir þúsundasta bílinn á Íslandi Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 19. mars 2021 07:00 Tesla Model 3 og regnbogi. Vilhelm Gunnarsson Í fyrradag afhenti Tesla bíl númer 1000 á Íslandi til viðskiptavinar. Tesla hefur einungis verið að afhenda bíla í 10 mánuði á Íslandi. Model 3 var mest seldi bíll síðasta árs á Íslandi. Það eru komnar rúmlega þúsund Tesla-bifreiðar á íslensku göturnar. Meðfylgjandi er fréttatilkynning frá Tesla. Við erum afar þakklát fyrir allan þann áhuga og þá eftirvæntingu sem við höfum séð á þessum stutta tíma sem liðinn er síðan Tesla opnaði á Íslandi og við erum spennt fyrir framhaldinu. Árið 2020, opnaði Tesla einnig ofurhleðslustöðvar við Staðarskála, sem tengir Reykjavík og Akureyri til að tryggja einfaldar samgöngur á rafmagni á milli þessara staða. Við erum með stór plön í þá átt að fjölga ofurhleðslustöðvum okkar á eyjunni á þessu ári, og við munum halda áfram að aðlaga okkur að því að veita öllum okkar viðskiptavinum sem allra besta upplifun í sambandi við sölu, þjónustu og afhendingu. Aðstaða ökumanns í Tesla Model 3.Vilhelm Gunnarsson Model 3 Model 3 er minni einfaldari og ódýrari rafbíll. Hannaður og smíðaður til að vera fyrsti rafbíll heims sem er framleiddur í þessu mikla upplagi, hann er mikilvægt skref í átt að markmiði Tesla að hraða orkuskiptum í heiminum yfir í sjálfbæra orku. Vistvænir bílar Tesla Mest lesið Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent
Meðfylgjandi er fréttatilkynning frá Tesla. Við erum afar þakklát fyrir allan þann áhuga og þá eftirvæntingu sem við höfum séð á þessum stutta tíma sem liðinn er síðan Tesla opnaði á Íslandi og við erum spennt fyrir framhaldinu. Árið 2020, opnaði Tesla einnig ofurhleðslustöðvar við Staðarskála, sem tengir Reykjavík og Akureyri til að tryggja einfaldar samgöngur á rafmagni á milli þessara staða. Við erum með stór plön í þá átt að fjölga ofurhleðslustöðvum okkar á eyjunni á þessu ári, og við munum halda áfram að aðlaga okkur að því að veita öllum okkar viðskiptavinum sem allra besta upplifun í sambandi við sölu, þjónustu og afhendingu. Aðstaða ökumanns í Tesla Model 3.Vilhelm Gunnarsson Model 3 Model 3 er minni einfaldari og ódýrari rafbíll. Hannaður og smíðaður til að vera fyrsti rafbíll heims sem er framleiddur í þessu mikla upplagi, hann er mikilvægt skref í átt að markmiði Tesla að hraða orkuskiptum í heiminum yfir í sjálfbæra orku.
Vistvænir bílar Tesla Mest lesið Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent