Hólmfríður Magnúsdóttir leggur skóna á hilluna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. mars 2021 20:45 Hólmfríður Magnúsdóttir í baráttunni með íslenska landsliðinu á sínum tíma. Vísir/Daníel Hólmfríður Magnúsdóttir hefur ákveðið að leggja takkaskóna á hilluna eftir 20 ára feril. Þetta tilkynnti hún á Facebook-síðu sinni rétt í þessu. Í pistlinum – sem má lesa hér að neðan – fer Hólmfríður yfir feril sinn frá upphafi en hún var aðeins 16 ára gömul þegar hún hóf að leika með meistaraflokki KR. Hún lék einnig með ÍBV, Selfossi og Val hér á landi. Á ferli sínum hér á landi lék Hólmfríður als 186 leiki í deild, bikar og Evrópu. Alla deildarleiki sína lék hún í efstu deild og þá skoraði hún 134 mörk. Hólmfríður lék erlendis sem atvinnumaður til fjölda ára. Hún lék með Avaldsnes [Noregi], Fjortuna Hjörring [Danmörku], Kristianstads [Svíþjóð] og Philadelphia Independence [Bandaríkin]. Þá lék hún einnig 113 A-landsleiki fyrir Íslands hönd og skoraði í þeim 37 mörk. Þá lék hún 26 leiki fyrir yngri landslið Íslands og skoraði í þeim fimm mörk. Hólmfríður var hluti af íslenska liðinu sem fór á EM 2009, 2013 og 2017. Skoraði hún fyrsta mark Íslands á stórmóti er hún kom íslenska liðinu 1-0 yfir í leik gegn Frakklandi á EM í Finnlandi 2009. Það fór þó svo að Ísland tapaði 3-1. Aðeins Margrét Lára Viðarsdóttir hefur skorað fleiri mörk fyrir íslenska kvennalandsliðið en Hólmfríður. Alls hefur Margrét Lára skorað 79 mörk og ljóst að það er langt í að einhver slær það met. Hér að neðan má sjá pistil Hólmfríðar þar sem hún hrósar Olgu Færseth sérstaklega og segir Olgu hafa gengið henni í móðurhlutverk innanvallar á hennar fyrstu árum á vellinum. „Héðan í frá spila ég leikinn úr stúkunni og held áfram að njóta lífsins í sveitinni án legghlífa,“ segir að endingu í pistli Hólmfríðar. Skórnir á hilluna Eftir 20 ára feril í meistaraflokk hef ég tekið þá ákvörðun að taka af mér legghlífarnar og koma...Posted by Holmfridur Magnusdottir on Tuesday, March 16, 2021 Fótbolti Íslenski boltinn Árborg Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Körfubolti Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Enski boltinn Dagskráin í dag: PGA-meistaramótið fer af stað Sport Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Enski boltinn Úlfarnir í úrslit vestursins Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Fleiri fréttir Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlínunni sem getur valið úr tilboðum Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Sjá meira
Í pistlinum – sem má lesa hér að neðan – fer Hólmfríður yfir feril sinn frá upphafi en hún var aðeins 16 ára gömul þegar hún hóf að leika með meistaraflokki KR. Hún lék einnig með ÍBV, Selfossi og Val hér á landi. Á ferli sínum hér á landi lék Hólmfríður als 186 leiki í deild, bikar og Evrópu. Alla deildarleiki sína lék hún í efstu deild og þá skoraði hún 134 mörk. Hólmfríður lék erlendis sem atvinnumaður til fjölda ára. Hún lék með Avaldsnes [Noregi], Fjortuna Hjörring [Danmörku], Kristianstads [Svíþjóð] og Philadelphia Independence [Bandaríkin]. Þá lék hún einnig 113 A-landsleiki fyrir Íslands hönd og skoraði í þeim 37 mörk. Þá lék hún 26 leiki fyrir yngri landslið Íslands og skoraði í þeim fimm mörk. Hólmfríður var hluti af íslenska liðinu sem fór á EM 2009, 2013 og 2017. Skoraði hún fyrsta mark Íslands á stórmóti er hún kom íslenska liðinu 1-0 yfir í leik gegn Frakklandi á EM í Finnlandi 2009. Það fór þó svo að Ísland tapaði 3-1. Aðeins Margrét Lára Viðarsdóttir hefur skorað fleiri mörk fyrir íslenska kvennalandsliðið en Hólmfríður. Alls hefur Margrét Lára skorað 79 mörk og ljóst að það er langt í að einhver slær það met. Hér að neðan má sjá pistil Hólmfríðar þar sem hún hrósar Olgu Færseth sérstaklega og segir Olgu hafa gengið henni í móðurhlutverk innanvallar á hennar fyrstu árum á vellinum. „Héðan í frá spila ég leikinn úr stúkunni og held áfram að njóta lífsins í sveitinni án legghlífa,“ segir að endingu í pistli Hólmfríðar. Skórnir á hilluna Eftir 20 ára feril í meistaraflokk hef ég tekið þá ákvörðun að taka af mér legghlífarnar og koma...Posted by Holmfridur Magnusdottir on Tuesday, March 16, 2021
Fótbolti Íslenski boltinn Árborg Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Körfubolti Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Enski boltinn Dagskráin í dag: PGA-meistaramótið fer af stað Sport Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Enski boltinn Úlfarnir í úrslit vestursins Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Fleiri fréttir Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlínunni sem getur valið úr tilboðum Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Sjá meira
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn