Eurovision-lag Daða frumflutt formlega Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 13. mars 2021 21:08 Daði Freyr Pétursson og Gagnamagnið munu stíga á stokk í Rotterdam 20. maí. Og vonandi aftur 22. maí. Baldur Kristjánsson Framlag Íslands til Eurovision var í kvöld frumflutt á RÚV. Daði Freyr og Gagnamagnið flytja lagið 10 Years fyrir Íslands hönd, eins og kunnugt er orðið, en Daði Freyr sigraði Söngvakeppni sjónvarpsins í fyrra en þar sem Eurovision var aflýst vegna kórónuveirufaraldursins fær Daði nú annað tækifæri til að spreyta sig í Eurovision. Eurovision fer fram í Rotterdam í Hollandi í maí og munu Daði og Gagnamagnið stíga þar á stokk. Lag þeirra, Think About Things, sem átti að vera framlag okkar til Eurovision í fyrra, varð gríðarlega vinsælt og var Daða víða spáð sigri í keppninni. Hægt er að horfa á frumflutning Daða og Gagnamagnsins á 10 Years í spilaranum hér að neðan. Lagið lék til að mynda lykilhlutverk í netæði, þar sem netverjar dönsuðu við Think About Things í anda Gagnamagnsins. Leikkonan Jennifer Garner var ein þeirra sem tók þátt í æðinu. Þá var Think About Things allt í öllu í fyrsta þættinum af Strictly Come Dancing. 10 Years var lekið á netið á netið í vikunni. Lagið fjallar um samband þeirra Daða Freys og Árnýjar Fjólu Ásmundsdóttur en þau hafa verið saman í tíu ár. Vegna kórónuveirufaraldursins er ólíklegt að Daði og félagar muni stíga á svið í Rotterdam en keppnin verður ekki framkvæmd með þeim hætti sem við höfum vanist. Forsvarsmenn keppninnar hafa gefið út þrjár sviðsmyndir keppninnar: B, C og D en sviðsmynd A var alltaf sú að keppnin yrði haldin með hefðbundnu formi. Sviðsmynd B felur í sér nokkuð strangar reglur varðandi fjarlægjatakmarkanir. Sviðsmynd C gengur út á ákveðnar ferðatakmarkanir og líklega verða því engir áhorfendur í sal og minni hópur frá hverju landi. Sviðsmynd D er síðan þannig að hvert atriði er tekið upp fyrir fram í heimalandinu og atriðið einfaldlega sýnt á sjónvarpsskjáum Evrópubúa. Keppnin hefst 18. maí og lýkur 22. maí. Legið hefur fyrir í nokkurn tíma að Íslendingar keppi á seinna undanúrslitakvöldinu, sem verður 20. maí. Eurovision Tónlist Tengdar fréttir Lagi Daða og Gagnamagnsins lekið á netið Lagi Daða Freys og Gagnamagnsins fyrir Eurovision í Rotterdam í maí hefur verið lekið á netið. Lagið heitir 10 Years og verður flutt á ensku. 10. mars 2021 22:38 Mögnuð upphitun fyrir Eurovision í þættinum Í kvöld er gigg Upphitun fyrir Eurovision er svo sannarlega byrjuð af krafti eins og áhorfendur Stöðvar 2 fóru ekki varhluta af síðasta föstudagskvöld í þættinum Í kvöld er gigg. 9. mars 2021 15:34 Erfitt að koma heim eftir Eurovision í Lissabon Þórunn Erna Clausen er söngkona, lagahöfundur og leikkona og hefur alltaf nóg að gera. Þórunn er gestur vikunnar í Einkalífinu en hún gaf á dögunum út plötuna My Darkest Place sem fjallar um erfiða tíma í hennar lífi en lögin á plötunni samdi hún á síðustu tíu árum til Sigurjóns Brink. 7. mars 2021 10:01 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Sjá meira
Eurovision fer fram í Rotterdam í Hollandi í maí og munu Daði og Gagnamagnið stíga þar á stokk. Lag þeirra, Think About Things, sem átti að vera framlag okkar til Eurovision í fyrra, varð gríðarlega vinsælt og var Daða víða spáð sigri í keppninni. Hægt er að horfa á frumflutning Daða og Gagnamagnsins á 10 Years í spilaranum hér að neðan. Lagið lék til að mynda lykilhlutverk í netæði, þar sem netverjar dönsuðu við Think About Things í anda Gagnamagnsins. Leikkonan Jennifer Garner var ein þeirra sem tók þátt í æðinu. Þá var Think About Things allt í öllu í fyrsta þættinum af Strictly Come Dancing. 10 Years var lekið á netið á netið í vikunni. Lagið fjallar um samband þeirra Daða Freys og Árnýjar Fjólu Ásmundsdóttur en þau hafa verið saman í tíu ár. Vegna kórónuveirufaraldursins er ólíklegt að Daði og félagar muni stíga á svið í Rotterdam en keppnin verður ekki framkvæmd með þeim hætti sem við höfum vanist. Forsvarsmenn keppninnar hafa gefið út þrjár sviðsmyndir keppninnar: B, C og D en sviðsmynd A var alltaf sú að keppnin yrði haldin með hefðbundnu formi. Sviðsmynd B felur í sér nokkuð strangar reglur varðandi fjarlægjatakmarkanir. Sviðsmynd C gengur út á ákveðnar ferðatakmarkanir og líklega verða því engir áhorfendur í sal og minni hópur frá hverju landi. Sviðsmynd D er síðan þannig að hvert atriði er tekið upp fyrir fram í heimalandinu og atriðið einfaldlega sýnt á sjónvarpsskjáum Evrópubúa. Keppnin hefst 18. maí og lýkur 22. maí. Legið hefur fyrir í nokkurn tíma að Íslendingar keppi á seinna undanúrslitakvöldinu, sem verður 20. maí.
Eurovision Tónlist Tengdar fréttir Lagi Daða og Gagnamagnsins lekið á netið Lagi Daða Freys og Gagnamagnsins fyrir Eurovision í Rotterdam í maí hefur verið lekið á netið. Lagið heitir 10 Years og verður flutt á ensku. 10. mars 2021 22:38 Mögnuð upphitun fyrir Eurovision í þættinum Í kvöld er gigg Upphitun fyrir Eurovision er svo sannarlega byrjuð af krafti eins og áhorfendur Stöðvar 2 fóru ekki varhluta af síðasta föstudagskvöld í þættinum Í kvöld er gigg. 9. mars 2021 15:34 Erfitt að koma heim eftir Eurovision í Lissabon Þórunn Erna Clausen er söngkona, lagahöfundur og leikkona og hefur alltaf nóg að gera. Þórunn er gestur vikunnar í Einkalífinu en hún gaf á dögunum út plötuna My Darkest Place sem fjallar um erfiða tíma í hennar lífi en lögin á plötunni samdi hún á síðustu tíu árum til Sigurjóns Brink. 7. mars 2021 10:01 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Sjá meira
Lagi Daða og Gagnamagnsins lekið á netið Lagi Daða Freys og Gagnamagnsins fyrir Eurovision í Rotterdam í maí hefur verið lekið á netið. Lagið heitir 10 Years og verður flutt á ensku. 10. mars 2021 22:38
Mögnuð upphitun fyrir Eurovision í þættinum Í kvöld er gigg Upphitun fyrir Eurovision er svo sannarlega byrjuð af krafti eins og áhorfendur Stöðvar 2 fóru ekki varhluta af síðasta föstudagskvöld í þættinum Í kvöld er gigg. 9. mars 2021 15:34
Erfitt að koma heim eftir Eurovision í Lissabon Þórunn Erna Clausen er söngkona, lagahöfundur og leikkona og hefur alltaf nóg að gera. Þórunn er gestur vikunnar í Einkalífinu en hún gaf á dögunum út plötuna My Darkest Place sem fjallar um erfiða tíma í hennar lífi en lögin á plötunni samdi hún á síðustu tíu árum til Sigurjóns Brink. 7. mars 2021 10:01