„Óskiljanleg niðursveifla ensku meistaranna“ Anton Ingi Leifsson skrifar 14. mars 2021 10:01 Liverpool mætir Úlfunum á útivelli annað kvöld. Phil Noble/Getty Fyrrum danski landsliðsmaðurinn Morten Bruun skrifar vikulega pistla á danska miðilinn BT um allt milli himins og jarðar í fótboltanum og þessa vikuna var Liverpool meðal annars til umræðu. Vikuleg skrif hans bera nafnið „Bruuns barometer“ en þessa vikuna beindi hann spjótum sínum að bæði Liverpool og danska miðverðinum Simon Kjær. „Það var gott að Liverpool vann RB Leipzig í Meistaradeildinni í vikunni því 2021 hefur annars verið óskijanleg niðursveifla fyrir ensku meistarana,“ skrifaði Morten Bruun í sínum vikulega pistli. Liverpool komst áfram eftir 2-0 sigur á Leipzig í síðari leiknum í Búdapest í vikunni en Liverpool vann fyrri leikinn, einnig í Búdapest, 2-0. Gengið hefur hins vegar verið verra í deildinni. „Það er næstum óskiljanlegt að Liverpool hefur tapað sex leikjum í röð á þeirra annars óvinnalega heimavelli. Chelesa og Man. City hafa unnið á Anfield en Brighton, Burnley og Fulham hafa líka gert það.“ „Liverpool hefur lent í vandræðum með meiðsli lykilmanna, verst af öllu Virgil van Dijk, en það er ekki einasta ástæðan fyrir gengi þeirra. Þeir voru meistarakandídatar fram til áramóta en nú er óvíst hvort að spili í Evrópukeppni á næstu leiktíð.“ „Og svo hefur eitthvað náð til Jurgen Klopp. Hann leitar að rétta byrjunarliðinu og virkar ansi pirraður er hann kemur fram,“ bætti Morten Bruun við. Liverpool spilar við Wolves annað kvöld á Molineux leikvanginum. Hefst leikurinn klukkan 20.00. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Sport Fleiri fréttir Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Sjá meira
Vikuleg skrif hans bera nafnið „Bruuns barometer“ en þessa vikuna beindi hann spjótum sínum að bæði Liverpool og danska miðverðinum Simon Kjær. „Það var gott að Liverpool vann RB Leipzig í Meistaradeildinni í vikunni því 2021 hefur annars verið óskijanleg niðursveifla fyrir ensku meistarana,“ skrifaði Morten Bruun í sínum vikulega pistli. Liverpool komst áfram eftir 2-0 sigur á Leipzig í síðari leiknum í Búdapest í vikunni en Liverpool vann fyrri leikinn, einnig í Búdapest, 2-0. Gengið hefur hins vegar verið verra í deildinni. „Það er næstum óskiljanlegt að Liverpool hefur tapað sex leikjum í röð á þeirra annars óvinnalega heimavelli. Chelesa og Man. City hafa unnið á Anfield en Brighton, Burnley og Fulham hafa líka gert það.“ „Liverpool hefur lent í vandræðum með meiðsli lykilmanna, verst af öllu Virgil van Dijk, en það er ekki einasta ástæðan fyrir gengi þeirra. Þeir voru meistarakandídatar fram til áramóta en nú er óvíst hvort að spili í Evrópukeppni á næstu leiktíð.“ „Og svo hefur eitthvað náð til Jurgen Klopp. Hann leitar að rétta byrjunarliðinu og virkar ansi pirraður er hann kemur fram,“ bætti Morten Bruun við. Liverpool spilar við Wolves annað kvöld á Molineux leikvanginum. Hefst leikurinn klukkan 20.00.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Sport Fleiri fréttir Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Sjá meira