McIlroy komst ekki í gegnum niðurskurðinn Anton Ingi Leifsson skrifar 13. mars 2021 13:01 Rory náði sér ekki á strik og er úr leik. Mike Ehrmann/Getty Images Rory McIlroy er úr leik á Players meistaramótinu sem fer fram á TPC Sawgrass. Úrslit sem eru mikil vonbrigði fyrir þann norður írska. Rory McIlroy, sem er í ellefta sæti heimslistans, spilaði á 79 höggum fyrsta daginn og þó að spilamennskan hafi skánað aðeins náði hann ekki í gegnum niðurskurðinn. Hann spilaði annan hringinn á 75 höggum en hann endaði á tíu höggum yfir pari. Ríkjandi meistarinn er því úr leik en hann vann mótið 2019. Árið 2020 fór mótið svo ekki fram. "I'd be lying if I said it wasn't anything to do with what Bryson did at the U.S. Open."Rory McIlroy discusses his quest for more speed and the swing issues he's been struggling with as a result. pic.twitter.com/mFWJmuaZDT— PGA TOUR (@PGATOUR) March 13, 2021 Lee Westwood fór á kostum í gær. Hann spilaði á 66 höggum - sex höggum undir pari. Westwood fékk ekki einn skolla á hringnum og er höggi á undan Matt Fitzpatrick og tveimur höggum á undan Sergio Garcia og Chris Kirk. Útsending frá öðrum deginum hefst á Stöð 2 Golf klukkan 18.00 en bein útsending frá lokahringnum hefst á morgun klukkan 17.00. Finishing the round on one of the toughest holes @TPCSawgrass. 😳No. 18 @THEPLAYERSChamp is no easy feat.#TOURVault pic.twitter.com/G2i221q4Lr— PGA TOUR (@PGATOUR) March 13, 2021 Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Golf Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Fleiri fréttir Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Rory McIlroy, sem er í ellefta sæti heimslistans, spilaði á 79 höggum fyrsta daginn og þó að spilamennskan hafi skánað aðeins náði hann ekki í gegnum niðurskurðinn. Hann spilaði annan hringinn á 75 höggum en hann endaði á tíu höggum yfir pari. Ríkjandi meistarinn er því úr leik en hann vann mótið 2019. Árið 2020 fór mótið svo ekki fram. "I'd be lying if I said it wasn't anything to do with what Bryson did at the U.S. Open."Rory McIlroy discusses his quest for more speed and the swing issues he's been struggling with as a result. pic.twitter.com/mFWJmuaZDT— PGA TOUR (@PGATOUR) March 13, 2021 Lee Westwood fór á kostum í gær. Hann spilaði á 66 höggum - sex höggum undir pari. Westwood fékk ekki einn skolla á hringnum og er höggi á undan Matt Fitzpatrick og tveimur höggum á undan Sergio Garcia og Chris Kirk. Útsending frá öðrum deginum hefst á Stöð 2 Golf klukkan 18.00 en bein útsending frá lokahringnum hefst á morgun klukkan 17.00. Finishing the round on one of the toughest holes @TPCSawgrass. 😳No. 18 @THEPLAYERSChamp is no easy feat.#TOURVault pic.twitter.com/G2i221q4Lr— PGA TOUR (@PGATOUR) March 13, 2021 Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Golf Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Fleiri fréttir Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira