Fá ekki að setja upp „zip-line“ við Perluna Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. mars 2021 08:08 Rekstrarfélag Perlunni vill setja upp svokallað zip-line frá Perlunni og niður í Öskjuhlíð. Vísir/Vilhelm Skipulagsstjóri Reykjavíkurborgar hefur hafnað umsókn Perlu norðursins, rekstrarfélags Perlunnar, um að setja upp svokallaða zip-line, nokkurs konar risaaparólu, sem átti ná um 235 metra ofan af Perlunni og niður í Öskjuhlíð. Frá þessu er greint í Fréttablaðinu í dag þar sem vísað er í umsögn skipulagsfulltrúans. Samkvæmt fréttinni segir í umsögninni að deiliskuplag borgarinnar geri ekki ráð fyrir slíkri línu eða rólu. Þá sé það heldur ekki vilji borgarinnar að skipulagi verði breytt svo hægt sé að setja slíkt upp. Um sé að ræða áhugaverða hugmynd um notkun á verðumætu útivistarsvæði í miðri borginni. Óskað sé eftir því að nýta borgarland til að setja upp gáma og tengda aðstöðu fyrir línuna. Í umsögninni segir að samkvæmt gildandi deiliskipulagi sé ekki gert ráð fyrir afþreyingu eða þjónustu á þessu svæði. Þá standi til að leggja svokallaða Perlufesti í nágrenni svæðisins en þann stíg eigi eftir að hanna í samræmi við vinningstillögu í samkeppni sem haldin var fyrir nokkrum árum. „Jafnframt má deila um hvort umrædd starfsemi sem sótt er um sé svæðinu almennt til hagsbóta eða auki á notkun þess til útivistar eða afþreyingar með tilliti til sérstöðu svæðisins er varðar náttúru og útivistarskóg í þéttbýli,“ segir í umsögn skipulagsfulltrúans samkvæmt frétt Fréttablaðsins. Að því er fram kemur í frétt blaðsins bendir skipulagsfulltrúinn jafnframt á að meginstefnan í skipulagi Öskjuhlíðar sé sú að svæðið þjóni áfram hlutverki sínu sem einn helsti útivistarskógurinn sem er innan þéttbýlissvæðis Reykjavíkur. Uppbyggingu innan og í jaðri hans skuli halda í lágmarki. Umsókn Perlu norðursins var því hafnað eins og áður segir og er félaginu ráðlagt að leita annað með hugmyndina. Skipulag Reykjavík Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Sjá meira
Frá þessu er greint í Fréttablaðinu í dag þar sem vísað er í umsögn skipulagsfulltrúans. Samkvæmt fréttinni segir í umsögninni að deiliskuplag borgarinnar geri ekki ráð fyrir slíkri línu eða rólu. Þá sé það heldur ekki vilji borgarinnar að skipulagi verði breytt svo hægt sé að setja slíkt upp. Um sé að ræða áhugaverða hugmynd um notkun á verðumætu útivistarsvæði í miðri borginni. Óskað sé eftir því að nýta borgarland til að setja upp gáma og tengda aðstöðu fyrir línuna. Í umsögninni segir að samkvæmt gildandi deiliskipulagi sé ekki gert ráð fyrir afþreyingu eða þjónustu á þessu svæði. Þá standi til að leggja svokallaða Perlufesti í nágrenni svæðisins en þann stíg eigi eftir að hanna í samræmi við vinningstillögu í samkeppni sem haldin var fyrir nokkrum árum. „Jafnframt má deila um hvort umrædd starfsemi sem sótt er um sé svæðinu almennt til hagsbóta eða auki á notkun þess til útivistar eða afþreyingar með tilliti til sérstöðu svæðisins er varðar náttúru og útivistarskóg í þéttbýli,“ segir í umsögn skipulagsfulltrúans samkvæmt frétt Fréttablaðsins. Að því er fram kemur í frétt blaðsins bendir skipulagsfulltrúinn jafnframt á að meginstefnan í skipulagi Öskjuhlíðar sé sú að svæðið þjóni áfram hlutverki sínu sem einn helsti útivistarskógurinn sem er innan þéttbýlissvæðis Reykjavíkur. Uppbyggingu innan og í jaðri hans skuli halda í lágmarki. Umsókn Perlu norðursins var því hafnað eins og áður segir og er félaginu ráðlagt að leita annað með hugmyndina.
Skipulag Reykjavík Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Sjá meira