„Ronaldo er eins og fífl þarna, engin spurning“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2021 15:30 Cristiano Ronaldo tókst ekki að skora í leiknum en það voru flestir að tala um varnartilþrif hans. AP/Luca Bruno Guðmundur Benediktsson var með Hjörvar Hafliðason og Reynir Leósson með sér í Meistaradeildarmessunni í gær. Þeir ræddu meðal annars hvað Cristiano Ronaldo var að gera í varnarveggnum í aukaspyrnumarkinu sem kom Porto áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Skjámynd/S2 Sport „Þessi leikur var loksins að róast niður og fara í einhverja vítaspyrnukeppni en þá kemur þessi aukaspyrna. Auðvitað horfum við hér á Cristiano Ronaldo því svona gerir enginn í Meistaradeildinni,“ sagði Hjörvar Hafliðason, sérfræðingur í Meistaradeildarmessunni. „Þetta er eins mikill atvinnumaður og þeir verða. Maður hefði orðið trylltur á sama hvaða stigi það væri. Ronaldo er eins og fífl þarna, engin spurning. Hvað er hann að gera? Við hvað er hann hræddur,“ spurði Hjörvar um leið og þeir horfðu á aukaspyrnumarkið aftur í hægri endursýningu. „Það er farið svo vel yfir svona hluti í boltanum í dag. Þú raðar í vegginn og að einhverjum hafi dottið í hug að setja hann fyrir miðju í vegg. Hann er hávaxinn en hans hlutverk í þessum fallega leik er eitthvað allt annað en að fá boltann í sig,“ sagði Reynir Leósson, sérfræðingur í Meistaradeildarmessunni. Það má horfa á umfjöllun Messunnar um markið í myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: Meistaradeildarmessan: Cristiano Ronaldo og varnarveggurinn Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Fleiri fréttir Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Sjá meira
Skjámynd/S2 Sport „Þessi leikur var loksins að róast niður og fara í einhverja vítaspyrnukeppni en þá kemur þessi aukaspyrna. Auðvitað horfum við hér á Cristiano Ronaldo því svona gerir enginn í Meistaradeildinni,“ sagði Hjörvar Hafliðason, sérfræðingur í Meistaradeildarmessunni. „Þetta er eins mikill atvinnumaður og þeir verða. Maður hefði orðið trylltur á sama hvaða stigi það væri. Ronaldo er eins og fífl þarna, engin spurning. Hvað er hann að gera? Við hvað er hann hræddur,“ spurði Hjörvar um leið og þeir horfðu á aukaspyrnumarkið aftur í hægri endursýningu. „Það er farið svo vel yfir svona hluti í boltanum í dag. Þú raðar í vegginn og að einhverjum hafi dottið í hug að setja hann fyrir miðju í vegg. Hann er hávaxinn en hans hlutverk í þessum fallega leik er eitthvað allt annað en að fá boltann í sig,“ sagði Reynir Leósson, sérfræðingur í Meistaradeildarmessunni. Það má horfa á umfjöllun Messunnar um markið í myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: Meistaradeildarmessan: Cristiano Ronaldo og varnarveggurinn Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Fleiri fréttir Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Sjá meira