Ronaldo hefur aldrei skorað í leik á móti Pepe Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2021 12:01 Cristiano Ronaldo fylgist hér með því þegar Pepe lyftir Meistaradeildarbikarnum þegar þeir voru saman hjá Real Madrid. EPA/PETER POWELL Cristiano Ronaldo þakkar örugglega fyrir það að Pepe hefur oftast verið með honum í liði inn á fótboltavellinum. Pepe og félagar í Porto slógu í gær ítalska stórliðið Juventus út úr sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Porto vann fyrri leikinn 2-1 og fór síðan áfram á mörkum á útivelli eftir 3-2 tap í gær. Juventus fékk Cristiano Ronaldo til sín til að geta loksins farið alla leið í Meistaradeildinni en hefur nú dottið út úr sextán liða úrslitunum tvö ár í röð. Ronaldo náði ekki að skora í hvorugum leiknum á móti Porto og var allt annað en sannfærandi. Landi hans Pepe átti aftur á móti stórleik í miðri vörn portúgalska liðsins. Pepe er 38 ára gamall eða tveimur árum eldri en Ronaldo. Þegar menn fóru að skoða betur innbyrðis leiki Cristiano Ronaldo og Pepe kom það í ljós að Ronaldo hefur aldrei skorað í leik á móti Pepe. Nú hafa þeir verið inn á vellinum sem andstæðingar í 299 mínútur án þess að Ronaldo hafi fundið leiðina í markið. Pepe hefur þó oft séð Ronaldo skora enda hafa þeir verið liðsfélagar hjá bæði Real Madrid og portúgalska landsliðinu. Á þeim tíma hafa þeir unnið fjölda titla saman, þar á meðal Meistaradeildina þrisvar sinnum og bæði Evrópumótið og Þjóðadeildina með landsliðinu. Cristiano Ronaldo has spent 299 career minutes on the pitch against Pepe and never scored a goal.Luckily, Pepe has played more games with Ronaldo than any other team-mate. pic.twitter.com/Ng8s6sFU6r— Squawka Football (@Squawka) March 10, 2021 Spænski boltinn Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Sjá meira
Pepe og félagar í Porto slógu í gær ítalska stórliðið Juventus út úr sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Porto vann fyrri leikinn 2-1 og fór síðan áfram á mörkum á útivelli eftir 3-2 tap í gær. Juventus fékk Cristiano Ronaldo til sín til að geta loksins farið alla leið í Meistaradeildinni en hefur nú dottið út úr sextán liða úrslitunum tvö ár í röð. Ronaldo náði ekki að skora í hvorugum leiknum á móti Porto og var allt annað en sannfærandi. Landi hans Pepe átti aftur á móti stórleik í miðri vörn portúgalska liðsins. Pepe er 38 ára gamall eða tveimur árum eldri en Ronaldo. Þegar menn fóru að skoða betur innbyrðis leiki Cristiano Ronaldo og Pepe kom það í ljós að Ronaldo hefur aldrei skorað í leik á móti Pepe. Nú hafa þeir verið inn á vellinum sem andstæðingar í 299 mínútur án þess að Ronaldo hafi fundið leiðina í markið. Pepe hefur þó oft séð Ronaldo skora enda hafa þeir verið liðsfélagar hjá bæði Real Madrid og portúgalska landsliðinu. Á þeim tíma hafa þeir unnið fjölda titla saman, þar á meðal Meistaradeildina þrisvar sinnum og bæði Evrópumótið og Þjóðadeildina með landsliðinu. Cristiano Ronaldo has spent 299 career minutes on the pitch against Pepe and never scored a goal.Luckily, Pepe has played more games with Ronaldo than any other team-mate. pic.twitter.com/Ng8s6sFU6r— Squawka Football (@Squawka) March 10, 2021
Spænski boltinn Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Sjá meira