Áætla að hefja bólusetningar 70 ára og eldri í næstu viku Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. mars 2021 11:39 Til stendur að bólusetja 7.000 einstaklinga í þessari viku og sama fjölda í næstu viku, segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Hann segir gert ráð fyrir að í næstu viku hefjist bólusetning einstaklinga á aldrinum 70 til 80 ára. Þórólfur greindi einnig frá því að Pfizer hefði gefið út dreifingaráætlun fyrir aprílmánuð. Hún gerði ráð fyrir að Íslendingar fengju um 34 þúsund skammta, sem dugir til að bólusetja 17 þúsund einstaklinga. Dreifingaráætlanir Moderna og AstraZeneca fyrir apríl liggja ekki fyrir. Þá sagði Þórólfur ekki vitað hvenær bóluefnið frá Janssen fengi markaðsleyfi. Nokkuð var rætt um bóluefnin á fundinum en Þórólfur og Alma Möller landlæknir voru meðal annars spurð að því hvort þau væru ánægð með heimturnar hérlendis. Þórólfur sagði að vissulega mætti spyrja ýmissa spurninga, til dæmis af hverju það tæki svo langan tíma fyrir framleiðendur að fá markaðsleyfi í Evrópu og hvort framleiðendur gætu ekki tekið saman höndum til að hraða framleiðslu. Hann sagði unnið að þessu en eftirspurnin væri gríðarleg. Alma tók undir þetta og sagðist hefðu viljað sjá þetta gerast hraðar. Þá hefði mátt leggja áherslu á að velja bestu bóluefnin og auka framleiðslu á þeim. Hún minnti hins vegar á að margar fátækari þjóðir stæðu afar höllum fæti þegar kæmi að bólusetningum og að ríkju þjóðirnar mættu ekki gleyma því að faraldrinum lyki ekki fyrr en allir hefðu verið bólusettir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Eldri borgarar Mest lesið Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Erlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Fleiri fréttir Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Sjá meira
Þórólfur greindi einnig frá því að Pfizer hefði gefið út dreifingaráætlun fyrir aprílmánuð. Hún gerði ráð fyrir að Íslendingar fengju um 34 þúsund skammta, sem dugir til að bólusetja 17 þúsund einstaklinga. Dreifingaráætlanir Moderna og AstraZeneca fyrir apríl liggja ekki fyrir. Þá sagði Þórólfur ekki vitað hvenær bóluefnið frá Janssen fengi markaðsleyfi. Nokkuð var rætt um bóluefnin á fundinum en Þórólfur og Alma Möller landlæknir voru meðal annars spurð að því hvort þau væru ánægð með heimturnar hérlendis. Þórólfur sagði að vissulega mætti spyrja ýmissa spurninga, til dæmis af hverju það tæki svo langan tíma fyrir framleiðendur að fá markaðsleyfi í Evrópu og hvort framleiðendur gætu ekki tekið saman höndum til að hraða framleiðslu. Hann sagði unnið að þessu en eftirspurnin væri gríðarleg. Alma tók undir þetta og sagðist hefðu viljað sjá þetta gerast hraðar. Þá hefði mátt leggja áherslu á að velja bestu bóluefnin og auka framleiðslu á þeim. Hún minnti hins vegar á að margar fátækari þjóðir stæðu afar höllum fæti þegar kæmi að bólusetningum og að ríkju þjóðirnar mættu ekki gleyma því að faraldrinum lyki ekki fyrr en allir hefðu verið bólusettir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Eldri borgarar Mest lesið Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Erlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Fleiri fréttir Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Sjá meira