Áætla að hefja bólusetningar 70 ára og eldri í næstu viku Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. mars 2021 11:39 Til stendur að bólusetja 7.000 einstaklinga í þessari viku og sama fjölda í næstu viku, segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Hann segir gert ráð fyrir að í næstu viku hefjist bólusetning einstaklinga á aldrinum 70 til 80 ára. Þórólfur greindi einnig frá því að Pfizer hefði gefið út dreifingaráætlun fyrir aprílmánuð. Hún gerði ráð fyrir að Íslendingar fengju um 34 þúsund skammta, sem dugir til að bólusetja 17 þúsund einstaklinga. Dreifingaráætlanir Moderna og AstraZeneca fyrir apríl liggja ekki fyrir. Þá sagði Þórólfur ekki vitað hvenær bóluefnið frá Janssen fengi markaðsleyfi. Nokkuð var rætt um bóluefnin á fundinum en Þórólfur og Alma Möller landlæknir voru meðal annars spurð að því hvort þau væru ánægð með heimturnar hérlendis. Þórólfur sagði að vissulega mætti spyrja ýmissa spurninga, til dæmis af hverju það tæki svo langan tíma fyrir framleiðendur að fá markaðsleyfi í Evrópu og hvort framleiðendur gætu ekki tekið saman höndum til að hraða framleiðslu. Hann sagði unnið að þessu en eftirspurnin væri gríðarleg. Alma tók undir þetta og sagðist hefðu viljað sjá þetta gerast hraðar. Þá hefði mátt leggja áherslu á að velja bestu bóluefnin og auka framleiðslu á þeim. Hún minnti hins vegar á að margar fátækari þjóðir stæðu afar höllum fæti þegar kæmi að bólusetningum og að ríkju þjóðirnar mættu ekki gleyma því að faraldrinum lyki ekki fyrr en allir hefðu verið bólusettir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Eldri borgarar Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Þórólfur greindi einnig frá því að Pfizer hefði gefið út dreifingaráætlun fyrir aprílmánuð. Hún gerði ráð fyrir að Íslendingar fengju um 34 þúsund skammta, sem dugir til að bólusetja 17 þúsund einstaklinga. Dreifingaráætlanir Moderna og AstraZeneca fyrir apríl liggja ekki fyrir. Þá sagði Þórólfur ekki vitað hvenær bóluefnið frá Janssen fengi markaðsleyfi. Nokkuð var rætt um bóluefnin á fundinum en Þórólfur og Alma Möller landlæknir voru meðal annars spurð að því hvort þau væru ánægð með heimturnar hérlendis. Þórólfur sagði að vissulega mætti spyrja ýmissa spurninga, til dæmis af hverju það tæki svo langan tíma fyrir framleiðendur að fá markaðsleyfi í Evrópu og hvort framleiðendur gætu ekki tekið saman höndum til að hraða framleiðslu. Hann sagði unnið að þessu en eftirspurnin væri gríðarleg. Alma tók undir þetta og sagðist hefðu viljað sjá þetta gerast hraðar. Þá hefði mátt leggja áherslu á að velja bestu bóluefnin og auka framleiðslu á þeim. Hún minnti hins vegar á að margar fátækari þjóðir stæðu afar höllum fæti þegar kæmi að bólusetningum og að ríkju þjóðirnar mættu ekki gleyma því að faraldrinum lyki ekki fyrr en allir hefðu verið bólusettir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Eldri borgarar Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira