Minnir á tíma Kröflueldanna Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 3. mars 2021 19:25 Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur. Vísir Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur segir jarðhræringarnar á Reykjanesi minna nokkuð á Kröflueldana á áttunda og níunda áratugnum. Páll var gestur í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 þar sem hann greindi stöðuna. Hann segir það ennþá vera nokkuð á reiki hvað rétt sé að kalla atburðina sem nú eru í gangi. „Við höfum verið mest í dag að reyna að átta okkur á þessum atburði, og hvernig hann passar inn í þessa atburðarás sem er í gangi og er búin að vera í gangi núna í fjórtán mánuði. Það er búið að vera ókyrrt á Reykjanesskaga í fjórtán mánuði og umfram það sem vaninn er,“ sagði Páll. „Hér hefur hver atburðurinn rekið annan, kvikuinnskot í janúar, febrúar og mars og svo aftur í sumar í mismunandi eldstöðvakerfum skagans og við vorum svona farin að búast hálfpartinn við að þetta væri nú farið að róast í vetur en svo brast á þetta fyrir viku síðan, þá kemur þetta stór skjálfti og í kjölfarið á honum röð af skjálftum sem raða sér á flekaskilin þarna. En það sem við sáum ekki þá, var að það virtist vera kvikuinnskot sem byrjaði fyrir viku síðan,“ útskýrði Páll. „Þetta er það sem að síðan tekur rásina í dag, klukkan korter yfir tvö í dag, þá kemur inn í þessa atburðarás áköf skjálftahrina og það er enn verið að ræða það hvort að við eigum að kalla þetta óróa eða hvort að við eigum að kalla þetta bara skjálftahrinu.“ Níu gos en ellefu náðu ekki upp á yfirborðið Páll segir að ennþá séu skiptar skoðanir um hvort tala eigi um virknina sem ákafa jarðskjálftahrinu eða hvort við eigum að kalla þetta óróakviðu eða óróapúls. „Fyrir mér minnir þetta á, maður fær svona flashback stundum, þetta minnir mig á gömlu Kröfluárin, þegar Krafla var og hét og á níu ára tímabili komu níu gos í Kröflu, fjögur þeirra voru pínu lítil, fimm þeirra voru meðal stór, en þar að auki komu innskot,“ segir Páll. Í ellefu tilfellum hafi kvikan þó ekki náð upp á yfirborð. Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
„Við höfum verið mest í dag að reyna að átta okkur á þessum atburði, og hvernig hann passar inn í þessa atburðarás sem er í gangi og er búin að vera í gangi núna í fjórtán mánuði. Það er búið að vera ókyrrt á Reykjanesskaga í fjórtán mánuði og umfram það sem vaninn er,“ sagði Páll. „Hér hefur hver atburðurinn rekið annan, kvikuinnskot í janúar, febrúar og mars og svo aftur í sumar í mismunandi eldstöðvakerfum skagans og við vorum svona farin að búast hálfpartinn við að þetta væri nú farið að róast í vetur en svo brast á þetta fyrir viku síðan, þá kemur þetta stór skjálfti og í kjölfarið á honum röð af skjálftum sem raða sér á flekaskilin þarna. En það sem við sáum ekki þá, var að það virtist vera kvikuinnskot sem byrjaði fyrir viku síðan,“ útskýrði Páll. „Þetta er það sem að síðan tekur rásina í dag, klukkan korter yfir tvö í dag, þá kemur inn í þessa atburðarás áköf skjálftahrina og það er enn verið að ræða það hvort að við eigum að kalla þetta óróa eða hvort að við eigum að kalla þetta bara skjálftahrinu.“ Níu gos en ellefu náðu ekki upp á yfirborðið Páll segir að ennþá séu skiptar skoðanir um hvort tala eigi um virknina sem ákafa jarðskjálftahrinu eða hvort við eigum að kalla þetta óróakviðu eða óróapúls. „Fyrir mér minnir þetta á, maður fær svona flashback stundum, þetta minnir mig á gömlu Kröfluárin, þegar Krafla var og hét og á níu ára tímabili komu níu gos í Kröflu, fjögur þeirra voru pínu lítil, fimm þeirra voru meðal stór, en þar að auki komu innskot,“ segir Páll. Í ellefu tilfellum hafi kvikan þó ekki náð upp á yfirborð.
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira