Glæsimark í bikarsigri Al Arabi og dramatískt jöfnunarmark Rosengård í Meistaradeildinni Anton Ingi Leifsson skrifar 3. mars 2021 18:52 Glódís og stöllur eru með allt jafnt eftir fyrri leikinn gegn St. Polten. Chelsea Football Club/Chelsea FC Al Arabi er komið í undanúrslitaleikinn í Crown Prince bikarnum í Katar eftir 4-1 sigur á Al Sailiya í átta liða úrslitunum í dag. Al Arabi lenti undir snemma leiks en náði að jafna fyrir hlé. Aron Einar Gunnarsson lagði svo upp annað markið sem var af dýrari gerðinni á 66. mínútu. Al Arabi gerði út um leikinn með tveimur mörkum til viðbótar á næstu tíu mínútum og lokatölur 4-1. Aron Einar var tekinn af velli er tíu mínútur voru eftir af leiknum en Heimir Hallgrímsson og Freyr Alexandersson stýra liðinu. Bjarki Már Ólafsson er í starfsliðinu. هدف #العربي الثاني على #السيلية عبر يوسف المساكني د62#كأس_الأمير pic.twitter.com/YPQGk1iTSl— قنوات الكاس (@alkasschannel) March 3, 2021 Sverrir Ingi Ingason spilaði allan leikinn fyrir PAOK sem gerði 1-1 jafntefli við Lamia í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum gríska bikarsins. PAOK hafði unnið fyrri leikinn 5-2 og var því í þægilegri stöðu fyrir leik kvöldsins. Theodór Elmar Bjarnason spilar með Lamia en hann spilaði fyrstu 75 mínútur leiksins. 📝#MatchReport Η ανάλυση του αγώνα: Πρόκριση στα ημιτελικά με νέα πρόσωπα - https://t.co/XgJ7xjYYGm #LAMPAOK #GreekCup pic.twitter.com/QJvhsFSQwW— PAOK FC (@PAOK_FC) March 3, 2021 Glódís Perla Viggósdóttir spilaði allan leikinn fyrir Rosengård sem gerði 2-2 jafntefli gegn St. Polten í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Jöfnunarmark Rosengård kom í uppbótartímanum og því er allt jafnt fyrir síðari leikinn sem fer fram í Austurríki í næstu viku. Glódís Perla lék allan leikinn fyrir Rosengård en Kristún Rut Antonsdóttir síðasta stundarfjórðunginn fyrir St. Poelten. Katarski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Sjá meira
Al Arabi lenti undir snemma leiks en náði að jafna fyrir hlé. Aron Einar Gunnarsson lagði svo upp annað markið sem var af dýrari gerðinni á 66. mínútu. Al Arabi gerði út um leikinn með tveimur mörkum til viðbótar á næstu tíu mínútum og lokatölur 4-1. Aron Einar var tekinn af velli er tíu mínútur voru eftir af leiknum en Heimir Hallgrímsson og Freyr Alexandersson stýra liðinu. Bjarki Már Ólafsson er í starfsliðinu. هدف #العربي الثاني على #السيلية عبر يوسف المساكني د62#كأس_الأمير pic.twitter.com/YPQGk1iTSl— قنوات الكاس (@alkasschannel) March 3, 2021 Sverrir Ingi Ingason spilaði allan leikinn fyrir PAOK sem gerði 1-1 jafntefli við Lamia í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum gríska bikarsins. PAOK hafði unnið fyrri leikinn 5-2 og var því í þægilegri stöðu fyrir leik kvöldsins. Theodór Elmar Bjarnason spilar með Lamia en hann spilaði fyrstu 75 mínútur leiksins. 📝#MatchReport Η ανάλυση του αγώνα: Πρόκριση στα ημιτελικά με νέα πρόσωπα - https://t.co/XgJ7xjYYGm #LAMPAOK #GreekCup pic.twitter.com/QJvhsFSQwW— PAOK FC (@PAOK_FC) March 3, 2021 Glódís Perla Viggósdóttir spilaði allan leikinn fyrir Rosengård sem gerði 2-2 jafntefli gegn St. Polten í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Jöfnunarmark Rosengård kom í uppbótartímanum og því er allt jafnt fyrir síðari leikinn sem fer fram í Austurríki í næstu viku. Glódís Perla lék allan leikinn fyrir Rosengård en Kristún Rut Antonsdóttir síðasta stundarfjórðunginn fyrir St. Poelten.
Katarski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Sjá meira