Liverpool goðsögn lést í gærkvöldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2021 10:00 Ian St John átti flottan feril hjá Liverpool þar sem hann spilaði á árunum 1961 til 1971. Getty/Peter Robinson Liverpool fjölskyldan og aðrir minnast nú goðsagnarinnar Ian St John sem er lést í gærkvöldi 82 ára gamall. Liverpool greindi frá fráfalli fyrrum leikmanns félagsins á samfélagsmiðlum sínum en St John hafði glímt við veikindi. Í framhaldinu hafa margir fyrrum leikmenn Liverpool sent samúðarkveðjur og falleg orð um magnaðan mann. We are deeply saddened by the passing of a true Anfield legend, Ian St John.The thoughts of everyone at Liverpool Football Club are with Ian's family and friends at this sad and difficult time.Rest in peace, Ian St John 1938-2021.— Liverpool FC (@LFC) March 2, 2021 Ian St John var ekki aðeins öflugur fótboltamaður á sínum ferli heldur einnig mjög vinsæll sjónvarpsmaður í Bretlandi. Ian St John varð tvisvar sinnum enskur meistari með Liverpool undir stjórn Bill Shankly (1963-64 og 1965-66) og skoraði auk þess sigurmarkið í enska bikarúrslitaleiknum árið 1965. Ian St John lék 26 landsleiki fyrir Skotland en hann var líka knattspyrnustjóri hjá Motherwell sem var hans æskufélag. Á níunda og tíunda áratug síðustu aldar þá stjórnaði hann vinsælum fótboltaþætti á BBC með annarri goðsögn Jimmy Greaves en þátturinn hét „Saint and Greavsie“. BREAKING: Liverpool legend and former Scotland striker Ian St John has died at the age of 82 https://t.co/doAQVsWpb4 pic.twitter.com/3yHVwXJm2W— MailOnline Sport (@MailSport) March 2, 2021 Liverpool keypti St. John frá Motherwell og koma hans markaði tímamót hjá liðinu undir stjórn Bill Shankly. St John myndaði frábært framherjapar með Roger Hunt og liðið komst upp í efstu deild á ný á hans fyrsta ári. Nokkrum árum síðar var Liverpool orðið besta lið Englands og þetta markaði upphafið að frábærum árangri liðsins á næstu áratugum. St John skoraði alls 118 mörk í 425 leikjum fyrir Liverpool. Enski boltinn Andlát Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira
Liverpool greindi frá fráfalli fyrrum leikmanns félagsins á samfélagsmiðlum sínum en St John hafði glímt við veikindi. Í framhaldinu hafa margir fyrrum leikmenn Liverpool sent samúðarkveðjur og falleg orð um magnaðan mann. We are deeply saddened by the passing of a true Anfield legend, Ian St John.The thoughts of everyone at Liverpool Football Club are with Ian's family and friends at this sad and difficult time.Rest in peace, Ian St John 1938-2021.— Liverpool FC (@LFC) March 2, 2021 Ian St John var ekki aðeins öflugur fótboltamaður á sínum ferli heldur einnig mjög vinsæll sjónvarpsmaður í Bretlandi. Ian St John varð tvisvar sinnum enskur meistari með Liverpool undir stjórn Bill Shankly (1963-64 og 1965-66) og skoraði auk þess sigurmarkið í enska bikarúrslitaleiknum árið 1965. Ian St John lék 26 landsleiki fyrir Skotland en hann var líka knattspyrnustjóri hjá Motherwell sem var hans æskufélag. Á níunda og tíunda áratug síðustu aldar þá stjórnaði hann vinsælum fótboltaþætti á BBC með annarri goðsögn Jimmy Greaves en þátturinn hét „Saint and Greavsie“. BREAKING: Liverpool legend and former Scotland striker Ian St John has died at the age of 82 https://t.co/doAQVsWpb4 pic.twitter.com/3yHVwXJm2W— MailOnline Sport (@MailSport) March 2, 2021 Liverpool keypti St. John frá Motherwell og koma hans markaði tímamót hjá liðinu undir stjórn Bill Shankly. St John myndaði frábært framherjapar með Roger Hunt og liðið komst upp í efstu deild á ný á hans fyrsta ári. Nokkrum árum síðar var Liverpool orðið besta lið Englands og þetta markaði upphafið að frábærum árangri liðsins á næstu áratugum. St John skoraði alls 118 mörk í 425 leikjum fyrir Liverpool.
Enski boltinn Andlát Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira