Sörenstam hafnaði í neðsta sæti - Korda bar sigur úr býtum Arnar Geir Halldórsson skrifar 28. febrúar 2021 22:45 Nelly Korda. vísir/Getty Hin bandaríska Nelly Korda stóð uppi sem sigurvegari á LPGA Gainbridge sem fram fór í Bandaríkjunum um helgina. Hin 22 ára gamla Nelly Korda lauk keppni á samtals sextán höggum undir pari og á þremur höggum minna en Lexi Thompson og Lydia Ko sem höfnuðu saman í öðru sæti. For her fourth @LPGA Tour victory...@NellyKorda follows her sister @Thejessicakorda into the winner's circle and is your @GainbridgeLPGA champion pic.twitter.com/ck8gKjNsmm— LPGA (@LPGA) February 28, 2021 Sænska goðsögnin Annika Sörenstam náði ekki að blanda sér í keppni efstu kvenna en hún hafnaði neðst af þeim sem komust á lokahringinn eða í 74.sæti. Hin fimmtuga Sörenstam er einn sigursælasti kylfingur sögunnar en þegar hún setti keppniskylfuna á hilluna árið 2008 hafði hún unnið 72 LPGA mót þar af tíu risamót. Golf Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Enski boltinn Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Hin 22 ára gamla Nelly Korda lauk keppni á samtals sextán höggum undir pari og á þremur höggum minna en Lexi Thompson og Lydia Ko sem höfnuðu saman í öðru sæti. For her fourth @LPGA Tour victory...@NellyKorda follows her sister @Thejessicakorda into the winner's circle and is your @GainbridgeLPGA champion pic.twitter.com/ck8gKjNsmm— LPGA (@LPGA) February 28, 2021 Sænska goðsögnin Annika Sörenstam náði ekki að blanda sér í keppni efstu kvenna en hún hafnaði neðst af þeim sem komust á lokahringinn eða í 74.sæti. Hin fimmtuga Sörenstam er einn sigursælasti kylfingur sögunnar en þegar hún setti keppniskylfuna á hilluna árið 2008 hafði hún unnið 72 LPGA mót þar af tíu risamót.
Golf Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Enski boltinn Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira