Í miðju símaviðtali við fréttamann þegar skjálftinn reið yfir Elísabet Inga Sigurðardóttir og Birgir Olgeirsson skrifa 28. febrúar 2021 11:46 Kristín Jónsdóttir náttúruvársérfæðingur á Veðurstofu Íslands Vísir/Baldur Hrafnkell Snarpur jarðskjálfti varð nú klukkan 11:32 og var yfir 4 að stærð, eftir upplýsingum frá Veðurstofunni. Skjálftinn átti upptök sín á sama stað og skjálfti sem varð í morgun og var 4 að stærð, í grennd við Fagradalsfjall á Reykjanesi. Kristín Jónsdóttir, jarðskjálftafræðingur á Veðurstofunni var í miðju símaviðtali við fréttamann þegar skjálftinn reið yfir. „Nú er einn sem ríður yfir. Þetta eru 21 skjálftar að stærð þrír yfir miðnætti,“ sagði Kristín. Hvað heldur þú að þessi sem var að ganga yfir sé stór? „Allra fyrsta stærð sem ég sé hér er 4,2 en það er of snemmt að segja til um endanlega tölu. Hann er allavegana yfir þremur.“ Búast má við áframhaldandi skjálftum í dag Hún segir að bíða þurfi og sjá hvernig framhaldið verður. „Við erum greinilega í miðjum atburði núna þannig að við getum alveg búist við því að þetta verði svona fram eftir degi,“ sagði Kristín sem bætir því við að virknin sé á tveimur stöðum. „Annars vegar norðanlega í Fagradalsfjalli og hins vegar við Trölladyngju.“ Enn er fylgst með gasmælingum. „Við erum enn að fylgjast með því og ekki komin með nein afgerandi gögn sem gefa annað í kynna en að þetta séu landrekshreyfingar.“ Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Tengdar fréttir Jarðskjálfti við Fagradalsfjall yfir 4 að stærð Snarpur jarðskjálfti varð nú klukkan 11:32 og var 4,3 að stærð, eftir upplýsingum frá Veðurstofunni. 28. febrúar 2021 11:34 Tíu þúsund skjálftar frá því hrinan hófst á miðvikudag „Það hafa verið rúmlega 700 skjálftar frá miðnætti og það er bara svipað og síðustu nætur. Við vorum að taka saman fjöldann, nú eru skjálftarnir komnir yfir tíu þúsund frá 24. febrúar,“ segir Elísabet Pálmadóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, í samtali við fréttastofu. 28. febrúar 2021 09:34 Jarðskjálfti 4 að stærð við Fagradalsfjall Jarðskjálfti í kring um 4 að stærð varð 2,5 kílómetra norðaustur af Fagradalsfjalli klukkan 07:54 í morgun. 28. febrúar 2021 07:57 Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Ísraelsher viðurkennir mistök eftir birtingu myndefnis Erlent Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Erlent Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Innlent Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Fleiri fréttir Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Sjá meira
Skjálftinn átti upptök sín á sama stað og skjálfti sem varð í morgun og var 4 að stærð, í grennd við Fagradalsfjall á Reykjanesi. Kristín Jónsdóttir, jarðskjálftafræðingur á Veðurstofunni var í miðju símaviðtali við fréttamann þegar skjálftinn reið yfir. „Nú er einn sem ríður yfir. Þetta eru 21 skjálftar að stærð þrír yfir miðnætti,“ sagði Kristín. Hvað heldur þú að þessi sem var að ganga yfir sé stór? „Allra fyrsta stærð sem ég sé hér er 4,2 en það er of snemmt að segja til um endanlega tölu. Hann er allavegana yfir þremur.“ Búast má við áframhaldandi skjálftum í dag Hún segir að bíða þurfi og sjá hvernig framhaldið verður. „Við erum greinilega í miðjum atburði núna þannig að við getum alveg búist við því að þetta verði svona fram eftir degi,“ sagði Kristín sem bætir því við að virknin sé á tveimur stöðum. „Annars vegar norðanlega í Fagradalsfjalli og hins vegar við Trölladyngju.“ Enn er fylgst með gasmælingum. „Við erum enn að fylgjast með því og ekki komin með nein afgerandi gögn sem gefa annað í kynna en að þetta séu landrekshreyfingar.“
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Tengdar fréttir Jarðskjálfti við Fagradalsfjall yfir 4 að stærð Snarpur jarðskjálfti varð nú klukkan 11:32 og var 4,3 að stærð, eftir upplýsingum frá Veðurstofunni. 28. febrúar 2021 11:34 Tíu þúsund skjálftar frá því hrinan hófst á miðvikudag „Það hafa verið rúmlega 700 skjálftar frá miðnætti og það er bara svipað og síðustu nætur. Við vorum að taka saman fjöldann, nú eru skjálftarnir komnir yfir tíu þúsund frá 24. febrúar,“ segir Elísabet Pálmadóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, í samtali við fréttastofu. 28. febrúar 2021 09:34 Jarðskjálfti 4 að stærð við Fagradalsfjall Jarðskjálfti í kring um 4 að stærð varð 2,5 kílómetra norðaustur af Fagradalsfjalli klukkan 07:54 í morgun. 28. febrúar 2021 07:57 Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Ísraelsher viðurkennir mistök eftir birtingu myndefnis Erlent Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Erlent Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Innlent Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Fleiri fréttir Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Sjá meira
Jarðskjálfti við Fagradalsfjall yfir 4 að stærð Snarpur jarðskjálfti varð nú klukkan 11:32 og var 4,3 að stærð, eftir upplýsingum frá Veðurstofunni. 28. febrúar 2021 11:34
Tíu þúsund skjálftar frá því hrinan hófst á miðvikudag „Það hafa verið rúmlega 700 skjálftar frá miðnætti og það er bara svipað og síðustu nætur. Við vorum að taka saman fjöldann, nú eru skjálftarnir komnir yfir tíu þúsund frá 24. febrúar,“ segir Elísabet Pálmadóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, í samtali við fréttastofu. 28. febrúar 2021 09:34
Jarðskjálfti 4 að stærð við Fagradalsfjall Jarðskjálfti í kring um 4 að stærð varð 2,5 kílómetra norðaustur af Fagradalsfjalli klukkan 07:54 í morgun. 28. febrúar 2021 07:57