Segir símtal Áslaugar lykta illa Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 28. febrúar 2021 13:01 Oddný Harðardóttir. Vísir/Vilhelm Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar segir að skerpa þurfi á verklagsreglum þegar kemur að samskiptum á milli framkvæmdavaldsins og undirstofnanna. Hún segir símtal dómsmálaráðherra til lögreglustjóra á aðfangadag ekki til þess fallið að auka traust á stjórnmálin. „Mér finnst þetta ekki vera til þess fallið að auka traust á stjórnmálunum og hvernig stjórnmálamenn og ráðherrar reyna að hafa áhrif á undirstofnanir sínar.“ Lyktar ekki vel Hún segir að dómsmálaráðherra hefði átt að stíga varlega til jarðar. „Auðvitað hefði hún átt að svara fjölmiðlum ef hún hafði áhyggjur af því að hún gæti ekki svarað almennilega. Þá átti hún auðvitað bara að segja að hún treysti lögreglunni til þess að fara og rannsaka þetta mál og leiða það til lykta. Þetta lyktar ekki vel finnst mér en vonandi var þetta bara saklaust hjal,“ sagði Oddný. Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir símtalið ekki óeðlilegt. „Þegar slíkum spurningum er beint að dómsmálaráðherra þá finnst mér ekkert óeðlilegt við það að hún hringi í lögreglustjórann og spyrji út í það hvert er verklag við slíkar dagbókarfærslur. Það er það sem hún segist hafa gert. Ég hef ekki áhyggjur af því að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir hafi verið að reyna að hafa áhrif á lögreglustjórann í Reykjavík.“ Umræða um símtal dómsmálaráðherra hefst á mínútu 13:15. Oddný kallar eftir því að skerpt verði á verklagsreglum. „Ég er hrædd um að það þurfi að skerpa á verklagsreglunum þarna á milli framkvæmdavaldsins og undirstofnanna þegar kemur að öðrum stjórnmálamönnum og í þessu tilfelli forystumanni í ríkisstjórninni.“ Sprengisandur Ráðherra í Ásmundarsal Alþingi Lögreglan Tengdar fréttir Viðskiptalífið, stjórnmálin og heilbrigðiskerfið á Sprengisandi Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur í umsjón Kristjáns Kristjánssonar er á dagskrá Bylgjunnar frá klukkan tíu til tólf líkt og aðra sunnudaga. Þá er hægt að hlusta á þáttinn í beinni hér á Vísi. 28. febrúar 2021 09:31 Mest lesið Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Innlent Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Innlent Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Innlent Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Innlent Lögregla stöðvaði 195 í Ofurskálareftirliti Innlent Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Erlent Aðkoman vægast sagt ekki fögur Innlent Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Innlent Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Erlent Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Erlent Fleiri fréttir Sprungin dekk og ónýtar felgur Óvíst hversu langan tíma myndun meirihluta tekur Kennarar klæðast svörtu í dag Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Kennarar íhuga næstu skref og óvissa um borgarstjórnarmeirihluta Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Aðkoman vægast sagt ekki fögur Svona verða umræður um stefnuræðu Kristrúnar í kvöld Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Lögregla stöðvaði 195 í Ofurskálareftirliti Margar slæmar holur á Hellisheiði Heggur ísskúlptúra í bílskúrnum Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Býður sig fram til formanns Siðmenntar Rækta 60 tonn af íslenskum jarðarberjum Útilokar ekki frekari aðgerðir Allir þurfi að vera í verkfalli á sama tíma Höfnuðu sjúkraflugi vegna trjánna Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Krefja borgina um tafarlaus viðbrögð Leynd yfir meirihlutaþreifingum í Reykjavík og upphitun fyrir ofurskálina Kannast ekki við að Samfylkingin hafi hótað slitum í umtöluðu fundarhléi Alþjóðasamfélagið þurfi að venjast nýrri taktík Trump Vara við hættu á skriðum og grjóthruni á Vestfjörðum Ekki boðlegt að tré storki örlögum fólks á landsbyggðinni Einar segir Samfylkinguna hafa hótað meirihlutaslitum þremur dögum fyrr Hamagangur á þinginu hindri aðkomu Flokks fólksins að viðræðum Borgarstjóri tjáir sig um ákvörðunina Segist mjög ánægður og ekki hafa misreiknað sig Sjá meira
„Mér finnst þetta ekki vera til þess fallið að auka traust á stjórnmálunum og hvernig stjórnmálamenn og ráðherrar reyna að hafa áhrif á undirstofnanir sínar.“ Lyktar ekki vel Hún segir að dómsmálaráðherra hefði átt að stíga varlega til jarðar. „Auðvitað hefði hún átt að svara fjölmiðlum ef hún hafði áhyggjur af því að hún gæti ekki svarað almennilega. Þá átti hún auðvitað bara að segja að hún treysti lögreglunni til þess að fara og rannsaka þetta mál og leiða það til lykta. Þetta lyktar ekki vel finnst mér en vonandi var þetta bara saklaust hjal,“ sagði Oddný. Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir símtalið ekki óeðlilegt. „Þegar slíkum spurningum er beint að dómsmálaráðherra þá finnst mér ekkert óeðlilegt við það að hún hringi í lögreglustjórann og spyrji út í það hvert er verklag við slíkar dagbókarfærslur. Það er það sem hún segist hafa gert. Ég hef ekki áhyggjur af því að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir hafi verið að reyna að hafa áhrif á lögreglustjórann í Reykjavík.“ Umræða um símtal dómsmálaráðherra hefst á mínútu 13:15. Oddný kallar eftir því að skerpt verði á verklagsreglum. „Ég er hrædd um að það þurfi að skerpa á verklagsreglunum þarna á milli framkvæmdavaldsins og undirstofnanna þegar kemur að öðrum stjórnmálamönnum og í þessu tilfelli forystumanni í ríkisstjórninni.“
Sprengisandur Ráðherra í Ásmundarsal Alþingi Lögreglan Tengdar fréttir Viðskiptalífið, stjórnmálin og heilbrigðiskerfið á Sprengisandi Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur í umsjón Kristjáns Kristjánssonar er á dagskrá Bylgjunnar frá klukkan tíu til tólf líkt og aðra sunnudaga. Þá er hægt að hlusta á þáttinn í beinni hér á Vísi. 28. febrúar 2021 09:31 Mest lesið Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Innlent Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Innlent Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Innlent Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Innlent Lögregla stöðvaði 195 í Ofurskálareftirliti Innlent Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Erlent Aðkoman vægast sagt ekki fögur Innlent Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Innlent Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Erlent Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Erlent Fleiri fréttir Sprungin dekk og ónýtar felgur Óvíst hversu langan tíma myndun meirihluta tekur Kennarar klæðast svörtu í dag Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Kennarar íhuga næstu skref og óvissa um borgarstjórnarmeirihluta Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Aðkoman vægast sagt ekki fögur Svona verða umræður um stefnuræðu Kristrúnar í kvöld Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Lögregla stöðvaði 195 í Ofurskálareftirliti Margar slæmar holur á Hellisheiði Heggur ísskúlptúra í bílskúrnum Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Býður sig fram til formanns Siðmenntar Rækta 60 tonn af íslenskum jarðarberjum Útilokar ekki frekari aðgerðir Allir þurfi að vera í verkfalli á sama tíma Höfnuðu sjúkraflugi vegna trjánna Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Krefja borgina um tafarlaus viðbrögð Leynd yfir meirihlutaþreifingum í Reykjavík og upphitun fyrir ofurskálina Kannast ekki við að Samfylkingin hafi hótað slitum í umtöluðu fundarhléi Alþjóðasamfélagið þurfi að venjast nýrri taktík Trump Vara við hættu á skriðum og grjóthruni á Vestfjörðum Ekki boðlegt að tré storki örlögum fólks á landsbyggðinni Einar segir Samfylkinguna hafa hótað meirihlutaslitum þremur dögum fyrr Hamagangur á þinginu hindri aðkomu Flokks fólksins að viðræðum Borgarstjóri tjáir sig um ákvörðunina Segist mjög ánægður og ekki hafa misreiknað sig Sjá meira
Viðskiptalífið, stjórnmálin og heilbrigðiskerfið á Sprengisandi Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur í umsjón Kristjáns Kristjánssonar er á dagskrá Bylgjunnar frá klukkan tíu til tólf líkt og aðra sunnudaga. Þá er hægt að hlusta á þáttinn í beinni hér á Vísi. 28. febrúar 2021 09:31