Talsvert um að fólk afþakki bólusetningu með efni AstraZeneca Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. febrúar 2021 11:45 Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir. Vísir/Vilhelm Talsvert hefur borið á því undanfarið að fólk sé að afþakka bólusetningu með bóluefni AstraZeneca á þeim grunni að það sé ekki jafn virkt og önnur bóluefni en einnig vegna þess að það telur aukaverkanir af því bóluefni meiri en af hinum bóluefnunum. Þetta kom fram í máli Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis, á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis í dag. Hann sagðist ekki telja neina ástæðu fyrir því fyrir fólk að neita einu bóluefni umfram önnur. Virkni AstraZeneca væri eitthvað minni en af öðrum bóluefnum en munurinn væri lítill og ekki það mikill að það skipti neinu máli varðandi verndina sem verið væri að sækjast eftir. Þá væri munurinn á aukaverkunum af AstraZeneca og öðrum bóluefnum sennilega ekki mjög mikill þegar upp væri staðið. Aðspurður hvort þetta væri útskýrt fyrir fólki ef og þegar það afþakkaði bólusetningu með AstraZeneca-efninu kvaðst Þórólfur gera ráð fyrir því að þetta væri útskýrt. Hann vissi þó ekki nákvæmlega hvernig samskiptin væru á milli þess sem væri að fá bólusetningu og þess sem væri að bólusetja. Þá sagði Þórólfur ekki hægt að leyfa fólki að ákveða hvaða bóluefni það vildi og hvaða bóluefni það vildi ekki. Framkvæmdin yrði mjög erfið. Fólk geti hins vegar misst forgang í bólusetningu afþakki það tiltekið bóluefni. „Hvort þeir sem neita AstraZeneca verða bólusettir, það er ekki búið að taka ákvörðun um það. Ég býst nú ekkert við því að þeim verði meinuð bólusetning en þeir munu kannski ekki fá þann forgang sem þeir höfðu,“ sagði Þórólfur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Fleiri fréttir „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Sjá meira
Þetta kom fram í máli Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis, á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis í dag. Hann sagðist ekki telja neina ástæðu fyrir því fyrir fólk að neita einu bóluefni umfram önnur. Virkni AstraZeneca væri eitthvað minni en af öðrum bóluefnum en munurinn væri lítill og ekki það mikill að það skipti neinu máli varðandi verndina sem verið væri að sækjast eftir. Þá væri munurinn á aukaverkunum af AstraZeneca og öðrum bóluefnum sennilega ekki mjög mikill þegar upp væri staðið. Aðspurður hvort þetta væri útskýrt fyrir fólki ef og þegar það afþakkaði bólusetningu með AstraZeneca-efninu kvaðst Þórólfur gera ráð fyrir því að þetta væri útskýrt. Hann vissi þó ekki nákvæmlega hvernig samskiptin væru á milli þess sem væri að fá bólusetningu og þess sem væri að bólusetja. Þá sagði Þórólfur ekki hægt að leyfa fólki að ákveða hvaða bóluefni það vildi og hvaða bóluefni það vildi ekki. Framkvæmdin yrði mjög erfið. Fólk geti hins vegar misst forgang í bólusetningu afþakki það tiltekið bóluefni. „Hvort þeir sem neita AstraZeneca verða bólusettir, það er ekki búið að taka ákvörðun um það. Ég býst nú ekkert við því að þeim verði meinuð bólusetning en þeir munu kannski ekki fá þann forgang sem þeir höfðu,“ sagði Þórólfur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Fleiri fréttir „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Sjá meira