Sagði sigurinn verðskuldaðan og öll einbeitingin hafi farið í að hitta boltann í markinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. febrúar 2021 22:50 Giroud var bara nokkuð sáttur með leik kvöldsins og að Mason Mount hafi ekki komið við boltann í aðdraganda marksins glæsilega. Darren Walsh/Getty Images Oliver Giroud reyndist hetja Chelsea en hann skoraði eina mark liðsins í 1-0 sigri á Atlético Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Mörkin verða vart glæsilegri en hann skoraði með hjólahestaspyrnu um miðbik síðari hálfleiks. „Við komum hingað með áætlanir um að vinna leikinn, spila okkar leik og við vissum að við gætum ollið þeim vandræðum sóknarlega. Við höfum verið öflugir til baka undanfarið og erum mjög ánægðir með verðskuldaðan sigur,“ sagði franski framherjinn í viðtali við BT Sport eftir leik. „Við vitum hversu mikilvægt útivallarmarkið er í Evrópukeppnum og ég er mjög ánægður með að hafa hjálpað liðinu að vinna leikinn. Við stjórnuðum leiknum vel, vorum fullir sjálfstraust en vissum að við værum að mæta frábæru liði. Við vissum hverjir styrkleikar þeirra voru og mér fannst við höndla þá vel. Við verðum samt að vera einbeittir til klára einvígið.“ „Við vorum fullir sjálfstrausts án þess að vera hrokafullir. Ég veit ekki hvað ég get sagt um markið, ég einbeitti mér að því að hitta boltann í hjólhestaspyrnunni og var mjög ánægður með að sjá boltann enda í netinu. Ég hafði ekki hugmynd um rangstöðuna, Mason Mount sagði að hann hefði ekki snert boltann sem var gott fyrir liðið og gott fyrir mig,“ sagði hetja Chelea-liðsins eftir 1-0 sigur liðsins gegn Atlético Madrid í Búkarest. Leikurinn fór fram í Rúmeníu vegna ferðatakmarkanna á Spáni sökum kórónufaraldursins. Síðari leikur liðanna fer fram 17. mars á Brúnni í Lundúnum. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Sjá meira
„Við komum hingað með áætlanir um að vinna leikinn, spila okkar leik og við vissum að við gætum ollið þeim vandræðum sóknarlega. Við höfum verið öflugir til baka undanfarið og erum mjög ánægðir með verðskuldaðan sigur,“ sagði franski framherjinn í viðtali við BT Sport eftir leik. „Við vitum hversu mikilvægt útivallarmarkið er í Evrópukeppnum og ég er mjög ánægður með að hafa hjálpað liðinu að vinna leikinn. Við stjórnuðum leiknum vel, vorum fullir sjálfstraust en vissum að við værum að mæta frábæru liði. Við vissum hverjir styrkleikar þeirra voru og mér fannst við höndla þá vel. Við verðum samt að vera einbeittir til klára einvígið.“ „Við vorum fullir sjálfstrausts án þess að vera hrokafullir. Ég veit ekki hvað ég get sagt um markið, ég einbeitti mér að því að hitta boltann í hjólhestaspyrnunni og var mjög ánægður með að sjá boltann enda í netinu. Ég hafði ekki hugmynd um rangstöðuna, Mason Mount sagði að hann hefði ekki snert boltann sem var gott fyrir liðið og gott fyrir mig,“ sagði hetja Chelea-liðsins eftir 1-0 sigur liðsins gegn Atlético Madrid í Búkarest. Leikurinn fór fram í Rúmeníu vegna ferðatakmarkanna á Spáni sökum kórónufaraldursins. Síðari leikur liðanna fer fram 17. mars á Brúnni í Lundúnum. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Sjá meira