Fyrr í kvöld greindi Vísir frá að Tiger Woods hefði lent í bílslysi í Los Angeles. Var hann einn í bíl er hann klessti á og bíllinn valt. Þurftu að klippa hurðina af bíl Tiger til að ná kylfingnum út.
Þaðan var farið með hann í sjúkrabíl á spítala þar sem hann er nú í aðgerð vegna fjölda meiðsla á fæti eða fótum. Tiger ku ekki vera í lífshættu samkvæmt lögregluembætti Los Angeles.
Meira er ekki vitað að svo stöddu.
Tiger Woods vehicle after the crash this morning that now has him in surgery for what his agent is calling multiple leg injuries. pic.twitter.com/VbI5qvyj8g
— Adam Schefter (@AdamSchefter) February 23, 2021
Story updated with statement from Woods' agent Mark Steinberg:
— Daniel Rapaport (@Daniel_Rapaport) February 23, 2021
"Tiger Woods was in a single-car accident this morning in California where he suffered multiple leg injuries. He is currently in surgery and we thank you for your privacy and support."https://t.co/z7kdbXOmLZ
Frekari fréttir væntanlegar þegar þær berast.
Fréttin hefur verið uppfærð.