Hveragerði, Ölfus og Árborg keppast um nýja íbúa Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. febrúar 2021 15:26 Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri Hveragerðisbæjar, sem segir sveitarfélögin vera í heilbrigðri samkeppni eins og hún orðar það. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við erum bara í heilbrigðri samkeppni um hver er bestur“, segir bæjarstjóri Hveragerðisbæjar en mikil fjögun íbúa á sér nú stað í Hveragerði, Árborg og í Ölfusi en allt eru þetta nágranna sveitarfélög, sem keppst um að fá nýtt fólk til sín. Það er ótrúlegt að verða vitni að allir þeirri uppbyggingu, sem á sér stað í Hveragerði, Árborg og Ölfusi þessi misserin því á öllum þessum stöðum eru heilu hverfin af rísa af nýju íbúðarhúsum og fólk flykkist á þessa staði til að eiga heima. Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri Hveragerðisbæjar er að sjálfsögðu kampakát með alla uppbygginguna í Hveragerði. „Við erum með orðatiltæki, sem hefur verið hér frá upphafi, „Hveragerði er auðvitað heimsins besti staður“. Við erum þó ekki í þannig samkeppni við hin sveitarfélögin, við erum auðvitað bara í heilbrigðri samkeppni um það hver er bestur og það er bara eðlilegt. Sveitarfélögin hér í kringum höfuðborgarsvæðið eru öll að vaxa og dafna mjög skemmtilega og það græða auðvitað allir á því. Það er auðvitað gaman að því að fólk sér möguleika í búsetuformi hvort sem það er hér í Hveragerði, Árborg, Vogunum, Reykjanesbæ, Grindavík eða öðrum stöðum. Og auðvitað vill maður sjá landsbyggðina alla dafna,“ segir Aldís. En á Aldís von á því að þessi mikla uppbygging muni halda áfram eins og í Hveragerði? „Já, það er ekkert annað í kortunum. Þessi bær er náttúrulega staðsettur þannig að það er ekkert, sem gefur til kynna annað til kynna að hér verði áframhaldandi uppbygging.“ Mikil fjölgun íbúa á sér á stað á Selfossi, sem tilheyrir Sveitarfélaginu Árborg. Sömu sögu er að segja úr Þorlákshöfn, sem tilheyrir Sveitarfélaginu Ölfuss og þá er einnig mikið byggt í Hveragerði.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hveragerði Ölfus Árborg Sveitarstjórnarmál Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Sjá meira
Það er ótrúlegt að verða vitni að allir þeirri uppbyggingu, sem á sér stað í Hveragerði, Árborg og Ölfusi þessi misserin því á öllum þessum stöðum eru heilu hverfin af rísa af nýju íbúðarhúsum og fólk flykkist á þessa staði til að eiga heima. Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri Hveragerðisbæjar er að sjálfsögðu kampakát með alla uppbygginguna í Hveragerði. „Við erum með orðatiltæki, sem hefur verið hér frá upphafi, „Hveragerði er auðvitað heimsins besti staður“. Við erum þó ekki í þannig samkeppni við hin sveitarfélögin, við erum auðvitað bara í heilbrigðri samkeppni um það hver er bestur og það er bara eðlilegt. Sveitarfélögin hér í kringum höfuðborgarsvæðið eru öll að vaxa og dafna mjög skemmtilega og það græða auðvitað allir á því. Það er auðvitað gaman að því að fólk sér möguleika í búsetuformi hvort sem það er hér í Hveragerði, Árborg, Vogunum, Reykjanesbæ, Grindavík eða öðrum stöðum. Og auðvitað vill maður sjá landsbyggðina alla dafna,“ segir Aldís. En á Aldís von á því að þessi mikla uppbygging muni halda áfram eins og í Hveragerði? „Já, það er ekkert annað í kortunum. Þessi bær er náttúrulega staðsettur þannig að það er ekkert, sem gefur til kynna annað til kynna að hér verði áframhaldandi uppbygging.“ Mikil fjölgun íbúa á sér á stað á Selfossi, sem tilheyrir Sveitarfélaginu Árborg. Sömu sögu er að segja úr Þorlákshöfn, sem tilheyrir Sveitarfélaginu Ölfuss og þá er einnig mikið byggt í Hveragerði.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hveragerði Ölfus Árborg Sveitarstjórnarmál Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Sjá meira