Vilja ekki lögþvingaða sameiningu sveitarfélaga Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 20. febrúar 2021 19:20 Ása Valdís Árnadóttir, oddviti Grímsnes- og Grafningshrepps, sem á sæti í starfshópi minni sveitarfélaga. Magnús Hlynur Hreiðarsson Um tuttugu sveitarfélög víðs vegar um landið hafa tekið sig saman og mótmælt lögþvinguðum sameiningum sveitarfélaga. Sveitarfélögin vilja að íbúarnir ráði sjálfir hvort sameinað verði eða ekki. Mikið hefur verið ritað og rætt um sameiningu sveitarfélaga en í dag eru 69 sveitarfélög í landinu. Nú er rætt um að sveitarfélögum með færri en þúsund íbúa verði skylt að sameinast frá árinu 2026 samkvæmt framvarpi á Alþingi. Ása Valdís Árnadóttir, oddviti Grímsnes og Grafningshrepps á meðal annars sæti í starfshópi minni sveitarfélaga. „Við höfum verið að hittast og fara yfir og leggja fram tillögur til Umhverfis og samgöngunefndar Alþingis um breytingu á frumvarpinu, sem er verið að leggja fram þar sem við leggjum til að ekki verði gerðar neinar lögþvinganir á sameiningum,“ segir Ása Valdís. En af hverju vilja sveitarfélögin ekki lögþvinganir? „Við viljum bara ekki að við séum þvinguð til þess, þetta á að vera á forsvari íbúanna sjálfra, við erum ekki á móti sameiningum, heldur til þess að við séum lögþvinguð til að sameinast.“ Ása Valdís segir að Samband íslenskra sveitarfélaga sé mjög meðvitað um afstöðu minni sveitarfélaga til lögþvingaðrar sameiningar og sömu sögu sé að segja með ráðherra sveitarstjórnarmála, Sigurð Inga Jóhannsson. Heldur þú að þetta náist í gegn, ykkar krafan um að það verði ekki lögþvingun? „Það er erfitt að segja en manni heyrist svona frekar fleiri vera á móti því heldur en með,“ segir Ása Valdís. Í dag eru 69 sveitarfélög í landinu og mörg þeirra eru lítil og fámenn á meðan önnur eru mjög stór og fjölmenn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Grímsnes- og Grafningshreppur Sveitarstjórnarmál Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Fleiri fréttir Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Sjá meira
Mikið hefur verið ritað og rætt um sameiningu sveitarfélaga en í dag eru 69 sveitarfélög í landinu. Nú er rætt um að sveitarfélögum með færri en þúsund íbúa verði skylt að sameinast frá árinu 2026 samkvæmt framvarpi á Alþingi. Ása Valdís Árnadóttir, oddviti Grímsnes og Grafningshrepps á meðal annars sæti í starfshópi minni sveitarfélaga. „Við höfum verið að hittast og fara yfir og leggja fram tillögur til Umhverfis og samgöngunefndar Alþingis um breytingu á frumvarpinu, sem er verið að leggja fram þar sem við leggjum til að ekki verði gerðar neinar lögþvinganir á sameiningum,“ segir Ása Valdís. En af hverju vilja sveitarfélögin ekki lögþvinganir? „Við viljum bara ekki að við séum þvinguð til þess, þetta á að vera á forsvari íbúanna sjálfra, við erum ekki á móti sameiningum, heldur til þess að við séum lögþvinguð til að sameinast.“ Ása Valdís segir að Samband íslenskra sveitarfélaga sé mjög meðvitað um afstöðu minni sveitarfélaga til lögþvingaðrar sameiningar og sömu sögu sé að segja með ráðherra sveitarstjórnarmála, Sigurð Inga Jóhannsson. Heldur þú að þetta náist í gegn, ykkar krafan um að það verði ekki lögþvingun? „Það er erfitt að segja en manni heyrist svona frekar fleiri vera á móti því heldur en með,“ segir Ása Valdís. Í dag eru 69 sveitarfélög í landinu og mörg þeirra eru lítil og fámenn á meðan önnur eru mjög stór og fjölmenn.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Grímsnes- og Grafningshreppur Sveitarstjórnarmál Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Fleiri fréttir Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Sjá meira